Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kaupfélag Arnes- inga Starfsfólk óskast í verslun okkar í Þorláks- höfn. Upplýsingar eru gefnar hjá verslunar- stjóra í símum 99-3666 og 99-3876. Kaupfélag Árnesinga. Vélstjóri með réttindi vantar á M.B. Garðar II, 154 rúmlestir. Upplýsingar í síma 93-6200. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast nú þegar til afgreiðslu- starfa í verslun með húsgögn og innrétt- ingar. Starfsreynsla á þessu sviði æskileg. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20. júlí merkt: „Af- greiðslustarf 2170“. Atvinna Starfskraftur meö próf frá verslunar- eða Samvinnuskólanum, óskast til skrifstofu- starfa viö reikningshald, skýrslugerð og tölvuvinnslu. Umsókn er greini aldur mennt- un og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Landbúnaður 8684“. Kennarar Við grunnskóla Bolungarvíkur eru lausar al- mennar kennarastöður á barnastigi. Einnig vantar kennara í eðlisfræði og líffræði fyrir 5.—9. bekk og í erlendum málum fyrir 6.-8. bekk. Húsnæði er fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-7288 og formaður skólanefndar í síma 94-7540. Skólanefnd. Laus staða við grunnskólann Hofsósi Kennslugreinar, sérkennsla og íslenska. Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 95-6386. Frystihús — bónus óskum eftir vönum bónuskonum. Bónuskerfi. Mötuneyti. Keyrsla til og frá vinnu. Hraöfrystistöðin í Reykjavík hf., Mýrargötu 26. Sími 23043. Starfsfólk óskast nú þegar í samlokugerð. Upplýsingar veittar milli kl. 1—2 laugardag. Júmbó samlokur. Kársnesbraut 124. Sími 46999. Ritari Lögfræðideild stofnunar óskar að ráða ritara með góða reynslu í gerð lögfræðilegra skjala. góð íslenzku- og enskukunnátta nauðsynleg, svo og góö vélritunarkunnátta. Hér er um ábyrgðarmikið starf að ræða. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt: „Ritari — 1983“ eigi síðar en 31. júlí nk. Sjúkraþjálfari óskast til starfa frá og með 1. sept. í hálft starf eða meira eftir samkomulagi. Góð laun. cásni HEILSURÆKT Alftamýrí9 Reykjavik Simi 33910 Bókaverslun óskar eftir að ráða starfskraft hálfan daginn, fyrri part. Æskilegt að viðkomandi hafi unnið í bóka- verslun áður. Þarf að geta byrjað 1. ágúst. Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „B — 2163“. Kennarar Lausar stöður Almenn kennarastaða í 1.—6. bekk og staða smíðakennara er nú laus við grunnskóla Hafnarhrepps. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veita Sigþór Magnússon í síma 97-8148 og Guömundur Ingi Sigbjörnsson í síma 97-8321. Verkfræðingur — Mælingamaður Óskum að ráða verkfræðing og vanan mælingamann. Uppl. í síma 81935. ístak, íþróttamiöstööinni Laugardal. Óskum að ráða starfsstúlkur í snyrtingu og pökkun, unniö eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 94-2524. Hraðfrystihús Tálknafjarðar. Ritari Opinber stofnun óskar eftir ritara. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5172. k raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ | húsnæöi í boöi l Hafnarfjörður Til leigu 450 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæö meö innkeyrsludyrum á góðum staö. Hentugt fyrir lager eða hverskonar framleiðslu. Upplýsingar í síma 54037 milli kl. 9 og 12. íþróttastyrkur Sambandsins Um íþróttastyrk Sambands ísl. samvinnufé- laga fyrir áriö 1984 ber aö sækja fyrir júlílok 1983. Aðildarsambönd ÍSÍ og önnur lands- sambönd er starfa að íþróttamálum, geta hlotið styrkin. tilkynningar Aöalskoöun á ísafirði Aðalskoðun bifreiða, bifhjóla og léttra bif- hjóla á ísafirði lýkur þriöjudaginn 19. júlí 1983. Þau ofangreind farartæki sem að þeim tíma liðnum hafa enn ekki fengið fullnaöarskoðun, verða án frekari fyrirvara tekin úr umferð og eigendur þeirra látnir sæta viðurlögum lögum samkvæmt. 13. júlí 1983, Bæjarfógetinn á ísafiröi, Sýslumaöurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Umsóknir óskast vinsamlega sendar Kjartani P. Kjartanssyni framkvæmdastjóra, Sambandshúsinu, Reykjavík. tiiboö — útboö Sprungu- og múrviögeröir Tilboð óskast í sprungu- og múrviögerðir undir málningu í fjölbýlishúsinu Unufelli 25—35. Tilboö ásamt verklýsingu sendist eigi síðar en mánudag 25. júlí til húsfélags- ins Unufelli 35. Nánari upplýsingar ef óskað er í símum 71193 eða 71023. Tilboð óskast í eftir- talda bíla skemmda eftir árekstra VW Jetta árg. 1981 Fiat Ritma árg. 1981 Alfa Romeo árg. 1980 Toyota Corolla árg. 1980 Datsun Cherry árg. 1979 Ford Fairmount árg. 1978 Ford Fairmount árg. 1978 Ford Escort árg. 1974 Ford Cortina St. árg. 1974 VW 1300 árg. 1974 Bílarnir verða til sýnis á réttingarverkstæði Gísla Jónssonar, Bíldshöföa 14, mánudaginn 18. júlí milli kl. 10—16. Tilboðum skal skila á skrifstofu félagsins Síðumúla 39, fyrir kl. 16.00, þriöjudaginn 19. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.