Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1983
HALLUR HALLSSON
AFINNLENDUM
l/ETTVANGI
Gæzluvarðhaldsúrskurð-
um fækkað og þeir stytzt
á undanförnum árum
ríkisins og frá fangelsum, sem
notuð eru til vistunar gæzluvarð-
haldsfanga. Könnunin nær yfir
gæzluvarðhaldsúrskurði á aðal-
starfssvæði RLR, Stór-Reykjavík-
ursvæðinu. Tekið var mið af þeim
málaflokkum, sem RLR hefur með
höndum. í nokkrum tilfellum
gerði RLR kröfu um gæzluvarð-
hald utan Stór-Reykjavíkursvæð-
isins. Rannsóknarlögreglan í
Reykjavík veitti aðstoð við rann-
sókn brotamála víða um land á
meðan hún starfaði, þó ekki hafi
það verið í jafnríkum mæli og
RLR gerir nú. Þessir gæzluvarð-
haldsúrskurðir eru teknir með,
þannig að samræmis er gætt.
Gæzluvarðhaldsúrskurðum
fækkað úr 112 á ári í 67
Að meðaltali voru kveðnir upp
liðlega 112 gæzluvarðhaldsúr-
skurðir á ári fyrir stofnun RLR;
það er frá 1. janúar 1972 til 1. júlí
1977. Eftir stofnun RLR; frá 1. júlí
1977 til ársloka 1982, hafði gæzlu-
varðhaldsúrskurðum fækkað í lið-
lega 67. Þá kemur fram, að gæzlu-
varðhaldstími hefur styst veru-
lega. Að meðaltali voru menn úr-
skurðir í 34 daga gæzluvarðhald á
5% árs tímabili fyrir stofnun
RLR, en gæzlutíminn stytcist að
meðaltali í 20 daga í þau 5‘/2 ár
sem könnunin náði til eftir stofn-
un RLR.
Einnig kemur fram, að gæzlu-
varðhald i þágu rannsóknar
mála hefur styst um nær helming
eftir stofnun RLR. Á tímabilinu 1.
janúar 1972 til 1. júlí 1977 voru
menn úrskurðaðir að meðaltali í
tæplega 22 daga gæzluvarðhald i
þágu rannsóknar mála. Frá 1. júlí
1977 til 31. desember 1982 voru
menn úrskurðaðir að meðaltali í
tæplega 12 daga gæzluvarðhald í
þágu rannsóknar mála. Þetta
bendir ótvírætt til þess, að með
rjtJLDI OKSKUREM
MeSaltal 1972 - 1.7. 1977 er 112,72 úrskurilr á óri
í ATHUGUN sem gerd hefur verið á
tíðni gæzluvarðhaldsúrskurða á 11
ára tímabili; frá 1. janúar 1972 til 31.
desember 1982, kemur fram að mun
færri gæziuvarðhaldsúrskurðir voru
kveðnir upp á fimm og hálfs árs
tímabili eftir stofnun Rannsóknar-
lögreglu ríkisins en á jafnlöngu
tímabili fyrir stofnun RLR, en stofn-
unin var sett á laggirnar á miðju
tímabilinu, 1. júlí 1977. Þá kemur
frara í könnuninni, að menn sitja
skemur í gæzluvarðhaldi eftir stofn-
un RLR en fyrir.
Meðaltímalengd gæzluvarð-
haldsúrskurða var tæplega
34 dagar á tímabilinu 1. janúar
1972 til 31. júní 1977 en liðlega 20
dagar eftir að RLR tók til starfa;
eða frá 1. júlí 1977 til ársloka 1982.
Fram kemur í könnuninni, að
beiting gæzluvarðhalds í þágu
rannsóknarmála, það er 1. tölulið-
ar 1. málsgreinar 67. greinar laga
nr. 74.1974 um meðferð opinberra
mála, hefur lækkað úr tæplega 22
dögum í tæplega 12 daga eftir
stofnun RLR. Þetta bendir til þess
að rannsókn mála gangi hraðar
fyrir sig eftir að RLR hóf starf-
semi sína. Könnunina gerði Jón H.
Snorrason, laganemi og mun hún
birtast í heild sinni á næstunni í
Úlfljóti, tímariti laganema.
Jón byggir könnun sína á gögn-
um frá Sakadómi Reykjavík- 2.Meðaltal fjölda gæzluvarðhaldsúrskurða á árunum 1972 til 1982. Frá 1. jan. 1972 U1 1. júlí 1977 voru kveðnir upp
ur, sýslumönnum og bæjarfógeta- 112,72 úrskurðir að meðaluli á ári, en frá 1. júlí 1977 til 31. des. 1982 voru kveðnir upp 67,27 úrskurðir að meðaltali
embættum, Rannsóknarlögreglu á ári.
tilkomu RLR gangi rannsóknir
mála hraðar fyrir sig sem leiðir til
þess að menn sitja skemur í fang-
elsi á meðan mál þeirra eru rann-
sökuð. Þessa þróun má glögglega
sjá í meðfylgjandi súluritum.
„Réttur sakborinna
manna vel tryggður“
Stjórn Lögmannafélags íslands
gerði í lok árs 1978 ályktun þess
efnis, að réttur sakborinna manna
hefði verið fyrir borð borinn með
stofnun RLR og því var haldið
fram, að gæzluvarðhaldi hafi verið
beitt ótæpilega eftir stofnn RLR.
Blaðamaður ræddi fyrir skömmu
við Hallvarð Einvarðsson, Rann-
sóknarlögreglustjóra ríkisins.
„Þessi könnun Jóns H. Snorra-
sonar leiðir ótvírætt í ljós, að
verulega breyting verður á tíðni
gæzluvarðhaldsúrskurða með
stofnun Rannsóknarlögreglu
ríkisins og einnig tímalengd. í ljós
kemur að úrskurðum hefur fækk-
að og þeir styst," sagði Hallvarður
Einvarðsson.
Það er ekkert sem bendir til
, þess, að gæzluvarðhald
fíafi farið í vöxt, þvert á móti.
Réttur sakborinna manna hefur
ekki verið fyrir borð borinn, eins
og haldið var fram. Þvert á móti
hefur réttur þeirra verið vel
tryggður og alls ekki síður en áður
var.
Sjálfsagt eru margar skýringar
á þessari þróun. Við RLR starfa
reyndir og hæfir lögreglumenn,
sem þekkja skilyrði gæzluvarð-
halds. Þeir starfa í náinni sam-
vinnu með lögfræðingum RLR,
sem hafa með höndum rannsókn-
arstjórn mála. Lögfræðingar RLR
meta þörf á gæzluvarðhaldi og
rökstyðja kröfur. Áherzla er lögð
á vönduð og hröð vinnubrögð og að
varðhaldsfangar sitji eins stutt
inni og kostur er.
Benda má á, að á síðastliðnu ári
var sex sinnum fallið frá gæzlu-
varðhaldskröfu eftir að hún var
sett fram, þar sem málið upplýst-
ist áður en dómari tók afstöðu til
kröfu okkar. Um ástæður ályktun-
ar lögmanna á sínum tíma er erf-
itt að segja til um, en ljóst að þær
vqru ekki á rökum reistar," sagði
Hallvarður Einvarðsson.
Fjárlög fyrir yfírstandandi
ár eru nánast markleysa
— eftir Lárus Jóns-
son, alþingismann
Þegar frumvarp til fjárlaga fyrir
1983 var til umræðu á Aiþingi í
desember sl. sýndum við sem þá
skipuðum minnihluta fjárveitinga-
nefndar fram á að ýmsir útgjaldv
liðir ríkissjóðs myndu að óbreyttu
umfangi fara langt fram úr áætlun.
Stefnt væri í mikinn hallarekstur á
ríkissjóði ef útgjaldaáformum yrði
ekki breytt. Ástæðan var einfald-
lega sú að gert var ráð fyrir miklum
samdrætti ríkistekna af innflutn-
ingi og minni óbeinum sköttum
vegna minnkandi veltu í þjóðfélag-
inu. Þetta hefur hvort tveggja ræst.
Þegar núverandi ríkisstjórn tók við
var þegar orðinn hundruð milljóna
króna halli á ríkissjóði vegna van-
áætlaðra útgjalda og samdráttar í
tekjum. Þar eru þó ekki öll kurl
komin til grafar. Um þessar mund-
ir eru að berast ógreiddir reikn-
ingar og kröfur sem ýtt hefur verið
á undan sér upp á hundruð millj-
óna. Þar má nefna upplýsingar um
fjárþörf Lánasjóðs ísl. námsmanna,
skólakerfisins, vegna löggæsiu,
vaxtagreiðslna o.fl. o.fl. Bullandi
halli er því þegar orðinn á ríkis-
sjóði enda má segja, að fjárlög fyrir
yfirstandandi ár séu nánast mark-
leysa.
„Feit ár“ fyrrverandi
fjármálaráöherra
Fyrrverandi fjármálaráðherra
ritaði fyrir skömmu grein í blað
sitt Þjóðviljann og talar þar um
„þrjú feitu árin“ sín, sennilega þá
árin 1980—’82 að báðum með-
„Vonandi er flestum
þaö Ijóst að minnka þarf
skattheimtu við þær að-
stæður sem nú eru til
þess að létta heimilin-
um átökin við verðbólg-
una. Ríkið verður þann-
ig að ganga á undan og
koma til móts við al-
menning.“
töldum. Það er satt að þröngt
skoðað var svonefndur A-hluti
ríkisbúskaparins í formlegu
jafnvægi á þessum árum. Fyrr-
verandi fjármálaráðherra
gleymir þó að geta þess að nú í ár
greiða landsmenn sem svarar
nálægt 1.500 milljónum króna
hærri skatta en árið 1980, eða
yfir 30.000 krónur á hverja fimm
manna fjölskyldu á núverandi
verðlagi. Þessu ti! viðbótar hafa
erlendar lántökur til ríkisgeirans
aukist á sama tíma sem dregið
Lárus Jónsson
hefur úr opinberri fjárfestingu
og síðast en ekki síst „hagnaðist"
ríkissjóður á þessum árum á er-
lendum eyðslulántökum og við-
skiptahalla, sem var grundvall-
armeinsemd þá í íslensku efna-
hagslífi. Ráðherrann komst
sjáífur þannig að orði um þessa
skuldasöfnun, að við værum að
„sökkva í ískyggilegt skuldafen“,
og jafnvel svo mjög að fjárhags-
legu sjálfstæði þjóðarinnar væri
hætt. Sá gífurlegi innflutningur
og velta, sem skapaðist i þjóðfé-
laginu vegna þessara eyðslu-
skulda, jók tekjur ríkissjóðs á
þessum árum svo tala má um
milljarða frekar en hundruð
4 SIOA - ÞjfHlVII JINN Hflgin 28.-26. júné I9MJ
stjórnmál á sunnudegi
Rtgnar
Amalds
skrifar
Magurt ár í ár eftir þrjú feit
Mikill afgangur rikissjóðs í þrjú ár léttir róðurinn á erfiðleikatimum
Ég Irl, að vilji ný rikivvljorn ná jafnvii-gi i
rikivfjármalum a þrvvu ari cinv o* lckisl
hcfur undanfarin þrjú ár, þá vc cnn timi lil
Mi