Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1983 Peninga- markaðurinn — GENGISSKRÁNING NR. 138 — 28. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sasnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hoilenzkt gyllini 1 V-pýzkt mark 1 ítöltk lira 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund 1 Sdr. (Sérstök dráttarr. 27/07 1 Belg. franki 27,710 27,790 42,279 42,401 22,460 22,525 2,9302 2,9386 3,7558 3,7666 3,5810 3,5914 4,9289 4,9431 3,5067 3,5188 0,5271 0,5286 13,0961 13,1339 9,4337 9,4609 10,5472 10,5776 0,01782 0,01797 1,5015 1,5058 0,2309 0,2316 0,1858 0,1863 0,11506 0,11541 33,324 33,420 29,3439 29,4286 0,5244 0,5259 ( GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 28 júlí 1983 — TOLLGENGI f JÚLÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadoliari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gytlini 1 V-pýzkt mark 1 ÍKMsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sala gengi 30,569 27,530 46,641 42,038 24,778 22,368 3,2325 3,0003 4,1433 3,7674 3,9505 3,6039 5,4374 4,9559 3,8707 3,5969 0,5815 0,5406 14,4473 13,0672 10,4070 9,6377 11,6354 10,8120 0,01966 0,01823 1,6564 1,5341 0,2548 0,2363 0,2049 0,1899 0,12695 0,11474 36,762 34,037 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóðsbækur............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar. .. 5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar... 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum....... b. innstæður í sterlingspundum ... c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. d. innstæöur í dönskum krónum.. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst Th ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ara sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en iánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1983 er 690 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíaitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 42,0% 45,0% 47,0% . 0,0% 1,0% 27,0% 7,0% 8,0% 4,0% 7,0% Áfangar kl. 24.00: Útvarp kl. 20.40: Frá Færeyjum. ^íðasti Áfanginn Á dagskrá hljóðvarps kl. 24.00 er lokaþáttur Áfanga. Þessi síðasti þáttur verður með sérstæðu sniði því þetta er hljómleikaþáttur í beinni út- sendingu. Umsjónarmennirnir Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son hafa valið saman hljómsveit-j ina „Gott kvöld" úr fjölmörgum öðrum hljómsveitum, en hana skipa: Gunnlaugur óttarsson, Sig- tryggur Baldursson, Birgir Mog- ensen, Einar Melax, Björk Guð- mundsdóttir og Einar Orn Bene- diktsson. Þessi sveit hefur æft og| samið tónlist sérstaklega fyrir þennan þátt. En það koma fleiri fram í þættinum. Megas ætlar að taka í gítarinn og raula eftir langt hlé frá tónleikahaldi. Bubbi Morthens leggur til efni sem hann segir að henti einkar vel til beinn- ar útsendingar og breski tónlistar- maðurinn Steve Baresford, sem dvalið hefur hérlendis undanfarið, flytur tónlist og gamanmál. Bresk heimildar- mynd um þyrlur Þyrlur hafa löngum þótt ein af völundarsmíðum tækninnar, sér- staklega hvað varðar lendingar- hæfileika þeirra. Langt er um liðið frá því fyrsta nothæfa þyrlan hóf sig á loft árið 1936 og í þættinum „Þyrlur" sem er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld kl. 21.15 verða raktar þær framfarir sem orðið hafa í þyrlusmíði frá þeim tíma. f þessari bresku heimildarmynd er og gerð grein fyrir flóknum tækniútbúnaði í nútímaþyrlum og sýnt fram á það sem koma skal. Þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. „Stígum fastu „Stígum fast“ nefnist þáttur Jennu Jensdóttur, sem er á dagskrá útvarps kl. 20.40 í dag. Er þátturinn helgaður þjóðhátíð Færeyinga, Ólafsvöku. — í þættinum segir Sylvía Jó- hannsdóttir, formaður Færey- ingafélagsins í Reykjavík, frá Ólafsvöku og Kristín Stefánsdótt- ir, æskulýðsfulltrúi Norræna fé- lagsins, talar um Norðurlandahús- ið í Færeyjum. Einnig verður spjallað við færeyska skáldið Christian Matras, sagði Jenna Jensdóttir, — Jóhann Hjálmars- son les frumort ljóð um Færeyjar og Þorgeir Þorgeirsson les kafla úr Heinesen-þýðingum sínum. Vilborg Dagbjartsdóttir les úr bók Hannesar Péturssonar, Færeyjar, og Kristín Stefánsdóttir les ljóð um Einar Benediktsson eftir Heinesen í þýðingu Matthíasar Jo- hannessen. Þá verða leikin fær- eysk lög og söngvar. Jenna Jensdóttir rithöfundur utvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 29. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Örn Bárður Jónsson talar. Tónleik- ar. 8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrákurinn“ eftir Christ- ine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (10). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón- armaður: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 Svíþjóðarpistill frá Jakobi S. Jónssyni. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jónsdóttir les (3). 14.30 Á frívaktinni Ragnheiður Gyða Jónsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar FÖSTUDAGUR 29. júlf 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döflnni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og OHver Hardy. 21.15 Þyrlnr Bresk heimildarmynd um fram- farir í þyrlusmíði frá þvf fyrsta nothæfa þyrlan bóf sig til fhigs áríð 1936. Gerð er greln fýrir Nicanor Zabaleta og Kamm- ersveit Pauls Kuentz leika Hörpukonsert í G-dúr eftir Georg Christoph Wagenseil / Yehudi Menuhin, Rudolf Barshai og Hátíðarhljómsveitin í Bath leika Konsertsinfóníu í Es-dúr K.364 fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Yehudi Menuhin stj. 17.05 Afstað í fylgd með Tryggva Jakobs- syni. 17.15 Upptaktur þyrlum og brugðið upp mynd af þyrtum framtfðarinnar. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Ambátt ástarinnar Ný sovésk bfÓmynd. Leikstjóri Nikita Mibalkof. Aðalhlutverk Élena Solovei. Sagan gerist á dögum byltingar- innar. Ein af stjörnum þöghi kvikmvndanna er við kvik- myndatöku við Svartahaf ásamt hópi kvikmyndatökumanna. Einn þeirra, ungur og óþekktur, reynist eftirlýstur af lögreglu keisarans og leitar hjálpar hjá hinni dáðu kvikmyndadís. Þýðandi Hallveig Thorlacius. J — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Guðbjörg Þórisdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 „Stígum fast“, dagskrá á Ólafsvöku Umsjón: Jenna Jensdóttir rit- höfundur. 21.30 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (24). 23.00 Náttfari á næturvakt Gestur Einar Jónsson og Ásgeir Tómasson. 24.00 f Áfanga-stað Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson hafa umsjón með síðasta þætti Áfanga í beinni útsendingu úr úrvarps- sal. 00.50 Fréttir. 01.00 Dagskrárlok. 01.10 Náttfari á næturvakt. — frh. 03.00 Dagskrárlok. V floknum tæknibunaði f nutima- 23.40 Danskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.