Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1983 7 íbúð á Hvolsvelli Til sölu íbúöarhús í byggingu á Hvolsvelli. Húsiö er um 130 fm, einangraö og glerjaö. Þrúðvangi 18, Hellu. Sími 5028 Fannar Jónásson Jón Bergþór Hrafnsson Viðskiptafræðingar Reykjavík — • Hreppar- - Þjórsárdalui Gaukurinn 1983 Feröir frá BSÍ, Reykjavík, og Sórleyfisbifreiðum Selfoss um verslunarmannahelgina 1983. Frá BSI Reykjavík: Frá SBS Selfossi: Föstudagur 29/7 kl. 16.00 kl. 17.00 Föstudagur 29/7 kl. 18.30 kl. 19.30 Föstudagur 29/7 kl. 21.00 kl. 22.00 Laugardagur 30/7 kl. 14.00 kl. 15.00 Laugardagur 30/7 kl. 21.00 kl. 22.00 Sunnudagur 31/7 kl. 21.00 kl. 22.00 Mánudagur 1/8 kl. 21.00 kl. 22.00 Úr Þjórsárdal: Laugardagur 30/7 kl. 03.00 Af dansleik Sunnudagur 31/7 kl. 03.00 Af dansleik Sunnudagur 31/7 kl. 13.30 Frá tjaldstæöum Sunnudagur 31/7 kl. 17.00 Frá tjaldstæðum Mánudagur 1/8 kl. 03.00 Af dansleik Mánudagur 1/8 kl. 10.30 Frá tjaldstæðum Mánudagur 1/8 kl. 17.00 Frá Búrfelli og tjaldstæöum Símar: BSÍ sími 22300 og SBS sími 99-1599. Landleiðir hf. Kvöldverður 29. júlí 1983 Fjallaskinka meö aspas og eggjahræru — O — Heilsteikt rauöspretta meö ristuðum rækjum og kryddsmjöri — O — Reykt grísalæri meö sykurbrúnuöum kartöflum, ristuöum ananas og rauövínssósu — O — Heilsteiktur nautahryggjarvöövi með glóðuðum fvlltum tómati, rósakáli og piparsósu — O — Blandaður ís meö súkkulaöisósu og þeyttum rjóma „Svavar ætti aö vita, aö mest af þeirri kjaraskeröingu, sem hér hefur oröið síöan í ágúst í fyrra, var til fyrir stjórnarskiptin eöa er afleiöing þess, sem þá geröist. Reynslan sýnir, aö þaö heföi lítiö bætt úr þessu, þótt óbreyttu víxlhækkunarkerfi heföi verið fylgt áfram. Hins vegar heföi þaö getaö leitt til stórfellds atvinnuleys- is.“ Þannig kemst ritstjóri Tímans aö oröi í leiðara, sem ber yfirskriftina: „Svavar tekinn í kennslustund". — Viö þessi orö ritstjórans er því að bæta, að ferill nýkrónunnar í samstjórn Alþýöubandalags og Framsóknarflokks, sem vel kemur fram á meðfylgjandi skýringarmynd, er e.t.v. bezta sýnishornið af fram- vindu mála á þessum árum. „Betra er seint en aldrei“ að viðurkenna sannleikann Þórarinn Þórarinsson, ritstjórí Tímans, sem var einn helzti talsmaður frá- farinnar ríkisstjórnar, segir í nýlegum leiðara: „Mest af þeirri kjaraskerðingu, sem hér hefur orðið síðan í ágúst í fyrra, var til fyrir stjórnarskiptin eða er af- leiðing þess, sem þá gerð- ist" Að þessari fullyrðingu framsettrí fer vel á að varpa Ijósi á orðskviðinn „Betra er seint en aldrei". Ritstjóri Tímans er að svara fyrrum vopnabróður, Svavari Gestssyni, for- manni Alþýðubandalags- ins. Hér verða rakin nokk- ur efnisatriði úr svari hans: • „Þess eru þó fjölmörg dæmi, að kaupgreiðslur hjá ýmsum stéttarfélögum hafi verið lögfestar til lengri tíma og hefur Alþýðu- bandalagið oft tekið þátt í slíkri lagasetningu." • „Alþýðubandalagið hef- ur oft staðið að því að vikið væri frá vísitölu í kaup- greiðslum (14 sinnum, inn- skot Mbl.) og gerðir samn- ingar um hana þannig hafðir að engu... Enginn hefur lýst göllum vísitölu- kerfisins betur en Lúðvík Jósepsson og ætti Svavar að lesa það.“ • „Svipuð aronska hefur viðgengizt öll þau ár, sem Alþýðubandalagið hefur setið í ríkisstjórn, því stöð- ugt hefur verið unnið að því að stækka og bæta flugvöllinn (við Keflavík, innsk. Mbl.), sem íslend- ingar nota til millilanda- flugs, meira að segja án þess, að íslendingar tækju nokkurn þátt í kostnaðin- um.“ • „Meira að segja stóðu þeir (alþýðubandalags- menn) að því að setja bráðabirgðalög um kjara- skerðingu rúmum mánuði áður en Alþingi kom sam- an (á sl. hausti), en margir framsóknarmenn töldu að sú lagasetning gæti vel beðið þingsins." • Svavar segir, að Ijótt sé að vísa samstarfsmönnum á dyr. Hvað hefur hann sjálfur gert Ólafi Ragnari Grímssyni, sem segir sterk öfl í Alþýðubandalaginu hafa ráðið því, að hann var færður niöur í fallsæti?" Já, það kemur margt skondið upp á yfirborðið þegar hjúin deila! Örvun sparn- aðar og fjár- magnsstýring „Gerum grófan saman- burð á okkur og öörum löndum, sem betur eru stödd. Við setjum okkar fjármuni í einn togarann meðan aðrar þjóðir setja sitt sparifé í nýja tækni- I vædda framieiðslu Meðan sjóöakerfið okkar dælir fjármagni i taprekst- ur og fjárfestingu, sem skilar ekki fjármagninu aftur, þefa fjárfestingar- sjóðir annarra landa uppi fyrirtæki, sem líkleg eru til þess að geta vaxið með nýrri tækni og nýjum markaði og dæla fjármagni þar í. Meðan aðrar þjóðir verðlauna borgara sína fyrir að setja sparifé sitt í arðbær almenningshluta- félög, refsum við okkar borgurum harðlega og hlutafélögum líka fyrir að sýna arð.“ — Þannig kemst Friðrik Daníelsson, verkfræðingur, að orði í grein sem hann reit nýver- ið í Mbl. Hann segir ennfremur: „Þeir vita vel að efna- hagurinn í landinu byggir á því, að atvinnustarfsemin skili meiri verðmætum en hún þarf til sín ... Verð- launa þarf fólk í landinu ; með skattaívilnunum fyrir að hætta fé sínu í almenn- ingshlutafélög (innskot Mbl.: hlutafé á að njóta skattalegs jafnréttis við annaö sparifé, s.s. spari- skírteini ríkisins), þeim mun meira sem fyrirtækin eru arðsamari." Hér er komið að þunga- miðju máls: hvern veg á að örva innlendan sparnað og beina honum til atvinnu- lífsins. þar sem hann stuðl- ar aö fleiri störfum og meiri þjóðartekjum betri lífskjörum. Arður af hluta- bréfum á að vera frádrátt- arbær hjá greiðanda eins og vextir og skattfrjáls hjá móttakanda, eins og ávöxt- un annars sparifjár. Þess- konar hvati var einn meg- inþátturinn í þýzka efna- hagsundrinu. Ekki er van- þörf á þvíumlíkum víta- mínsprautum í þjóðarfram- leiðslu, sem rýrnað hefur í fjötrum vinstri-mennsk- I unnar. V^terkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill! GR JOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNOIR BIFREIÐA Eram sérhæfdir f FIAT og CITROEN ASETNING A STAÐNUM BIFREIÐAUgVERKSTÆÐIÐ knastós SKEMMUVEGI 4 K0PAV0GI SIMI 7 78 40 SENDILLim SEU SÍDAST BRECST Bensínvél 1900 cc vatnskæld — verö kr. 359.000 Dleselvél 1600 cc vatnskæld — verð kr. 372.000 (Gengl 12.7.' 83

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.