Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1983 13 „Grace Jones“ (9) og fleiri svipað- ar myndir. Þá bregður fyrir bit- astæðri kímni í myndinni „Næt- urvörðurinn" og af gulu myndinni „Morgunn" (2) stafar litrænum ljóma er hrífur. Höggmyndirnar tvær á sýningunni þykja mér ekki eins markvissar í framsetningu og mörg málverkanna og úr full veikbyggðu efni. Ýmsum mun finnast þessi sýn- ing full ósamstæð í heild en það eru nú einnig einkenni margra jafnaldra Ásgeirs ytra og þykir fínt. Þessi sýning Ásgeirs þykir mér persónulega langmerkasta framlag hans til myndlistar til þessa og gefa fyrirheit um mark- vissari átök í framtíðinni. Ástæða er að óska Ásgeiri til hamingju með sýninguna og hvetja listunnendur sem vilja vera með á nótunum til að fjölmenna í Ásmundarsal. Ásgeir Smíri „Eins og horfir er allt útlit fyrir að unnið sé markvisst að því að leggja gæsluvelli niður sem slíka, en að álíta að leikskólar geti alfarið komið í þeirra stað, er misskilningur.“ verkfærum vinnukrafti að halda í hraðri nauðsynlegri uppbyggingu við allt aðrar aðstæður en við þekkjum og það ástand sem þar ríkti skapaði samfélagshyggjuna á kostnað einstaklingshyggjunnar. Þarna er ólíku saman að jafna og Islendingar slíkir einstaklings- hyggjumenn að sá draumur rætist vafalaust aldrei á þeim. Við höfum í það minnsta ennþá tjáningar- og framkvæmdafrelsi og því viljum við halda. Þess vegna lítum við á uppeldi barna okkar sem einkamál hvers og eins þó afskipti samfé- lagsins séu nauðsynleg og óhjá- kvæmileg á vissum sviðum. Þau afskipti eiga að vera okkur styrk- ur en ekki taka frá okkur ábyrgð- ina. Þessi samanburður á gæsluvöll- um og leikskólum er fáránlegur, gæsluvöllum hefur aldrei verið ætlað að vera uppeldisstofnanir, og eðlilegt væri að um samstarf gæti verið að ræða milli þeirra þeirra aðila er starfa að þessum málum. En slíkt samstarf er tómt mál að tala um, meðan slíkt niður- rif fer fram á kostnað gæsluvalla. Þörfin fyrir gæslu verður alltaf til staðar hvað sem uppbyggingu uppeldisstofnana líður. Eins og horfir er allt útlit fyrir að unnið sé markvisst að því að leggja gæslu- velli niður sem slíka, en að álíta að leikskólar geti alfarið komið í þeirra stað, er misskilningur. Það er rétt hjá Margréti Pálu að með gjaldtökunni á vellina er hófst 1. mars síðastliðinn, dró úr aðsókn að þeim til að byrja með, en í raun er ekki komin marktæk reynsla á það enn. Það er annars athyglisvert að á sama tíma og sú gjaldtaka er haf- in hér í Reykjavík, leggja nálæg sveitarfélög niður samskonar gjöld á gæsluvöllum sínum, svo sem Hafnarfjörður og Kópavogur. Erla Magnúsdóttir er gæslukona á gæslurelli íReykjavík. Framhjóladrlf - supershlft (sparnaðargír) - Útlspeglar beggja megln - Ouarts klukka • Lltað gler í rúðum ■ Rúllubeltl - upphltuð afturrúða - Stórt farangursrýml - o.m.fl. verð frá kr. 231.000 (Cengl 5.7.1983) HEKLAHF Laugavegi 170-172 Si'mi 21240 SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁOKKUR Sumir versla dýrt- aðrir versla hjá okkur Grillborgarar 1 cf.00 Stórir og safaríkir «L %J pr. stk. með nýbökuðu hamborgarabrauði Grillkol: 3kg 1 ÁÖOO ________ADEINS Franskar Kartöflur 900g NýEgg AO.OO AÐEINS TTÖ Nýr Lax 168ÍS, FULLborðaf nvjumferskum pr. kg kjötvörum Bláber^, .50't' bakkinn .. og tilbúið Q á Grillið: “ Kryddlegið kjöt Safaríkar^SSI steikur Lamba og glæsilegir frampartar [gÆÐÍ\ grillpinna^- NR.tJ "s^eV^V i /^prkg ísl. Tómatar Kindahakk Lambalifur .00 ^70.00 /10.50 pr. kg. Nýja verðið 89.80 55« 78« 49 # Nýja verðið Upið til kl. JJ.00 í kvöld Opið í hádeginu á föstudögum. AUSTURSTRÆT117 STARMÝRI 2 Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.