Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1983 31 íslandsmótið í golfi Stefán Unnarsson sigraði í 1. flokki Keppni lauk í gærkvöldi í þremur flokkum í íslandsmótinu í golfi. Mjög slæmt veóur setti svip sinn á keppnina í gær og um há- degi í gær var golfvöllurinn einn pollur. En kylfingar létu þaó ekki á sig fá og léku oft á tíðum fram- úrskarandi vel miðaö viö hinar erfiðu aðstæður. Sigurvegari í þriðja flokki varð Elías Kristjánsson, hann lék á 377 höggum. Lengi vel háði hann haröa baráttu viö Sverri Val- garösson frá Sauðárkróki en Sverrir varö annar á 381. Jóhann Steinsson var ásamt Gísla Gunn- arssyni í 3. til 4. sæti meö 388 högg en þeir leika um þriðja sæt- ið í dag í bráðabana. Efstir í 3. flokki uröu þessir en keppendur voru 39: Elías Kristjánsson GS 377 Sverrir Valgarðsson GSS 381 Jóhann Steinsson GR 388 Gísli A. Gunnarsson GR 388 Siguróur Jónsson GS 394 Guöbjartur Þormóösson GK 394 Sveinn J. Sveinsson GOS 396 Þorsteinn Lárusson GR 397 Ásgeir Ásgeirsson GLUX 397 Guðmundur Jónasson GR 398 Eyjólfur Jónsson GR 399 Ágúst I. Jónsson NK 402 Þóröur Óskarsson GR 403 Guðmundur Davíðsson GR 404 i öðrum flokki sigraöi Guð- brandur Sigurbergsson GK lék á 344 höggum, spilaði hann mjög vel og stakk keppendur sína alveg af. Má segja aö Guöbrandur hafi verið öruggur sigurvegari í þessum flokki strax á öörum degi. Guö- • Sigurvegarinn (1. flokki, Stef- án Unnarsson, hann lék vel í lok- in. brandur haföi 10 högga forskot á næsta mann sem var Pétur Pét- usson GOS. Pétur lék á 354. Úrslit í 2. flokki uröu þessi: Guðbrandur Sigurbergs. GK 344 Pétur Pétusson GOS 354 Jón V. Karlsson GK 355 Gunnar Árnason GR 359 Jón Sigurðsson NK 359 Jón Carlsson GR 360 Ólafur Gunnarsson GR 360 Tómas Baldvinsson GR 361 Haukur Ö. Björnsson GR 364 Jóhann Einarsson NK 364 Arnar Guðmundsson GR 367 Haraldur Friðriksson GSS 368 Keppendur í þessum flokki voru samtals 51. Keppni í 1. flokki var mjög hörö og spennandi og mátti varla á milli sjá hver myndi hafa þaö. Það var ekki fyrr en alveg undir lokin aö Stefán Unnarsson, GR, tryggöi sér sigurinn. Stefán lék á 319 höggum, annar varö Ólafur Skúlason GR á 321 höggi og þriöji varö Sigurjón Gíslason GK á 323 höggum. Þegar ein hola var eftir átti Stef- án eitt högg á Ólaf Skúlason og Ólafur átti alla möguleika á aö jafna metin meö tæplega meters löngu pútti en mistókst þannig aö Stefán átti eitt högg á Olaf þegar 18. holan var leikin. Ólafur lenti úti í röffi í upphafs- höggi sínu en Stefán var á braut og í ööru höggi inn á greini, átti síöan mjög gott langt pútt um 20 metra alveg aö holubrún. Stefán fór því holuna á pari og tryggði sér sigurinn. En Ólafur fór á fimm höggum, einu höggi yfir pari'. Urslit í 1. flokki uröu þessi: Stefán Unnarsson GR 319 Ólafur Skúlason GR 321 Sigurjón Gístason GK 323 Þórhallur Hólmgreisson GS 324 Gunnar Finnbjörnsson GR 325 Kristinn Ólafsson GR 326 Knútur Björnsson GK 328 Kristján Astráðsson GR 330 Jóhann R. Benediktsson GS 330 Hilmar Steingrímsson NK 334 Jóhann Kjærbo NK 334 Sveinbjörn Björnsson GK 334 Keppni í mfl. karla og kvenna verður svo fram haldið í dag. — ÞR. Aðsókn að 1. deild aukist nema í Reykjavík og Kópavogi Á FUNDi sem stjórn KSÍ og Adidas-umboðið á íslandi boðaði til í gær og á voru fulltrúar frá flestum 1. deildar-félögunum, dómarar svo og blaðamenn, var rætt um ýmis málefni varðandi knattspyrnuna í sumar og komu þar fram nokkrar hugmvndir um þaö sem betur mætti fara. Dreift var yfirliti um aösókn aö leikjum 1. deildar í sumar og kem- ur þar í Ijós að mikil fækkun er hér í Reykjavík svo og i Kópavogi, en alls staöar annars staöar er um nokkra aukningu aö ræöa. Ýmsar hugmyndir voru uppi um ástæöur þessarar fækkunar hér í Reykjavík og var mest rætt um aöstööuleysi í Laugardal, hversu dýrt þaö væri fyrir fólk aö sækja alla leiki þar, sem þeir væru orönir svo margir, og síðast en ekki síst veöurfariö sem hefur alls ekki veriö til aö laöa aö áhorfendur. Einnig var drepiö á að knattspyrnan væri ef til vill ekki eins góö og veriö heföi og áhorf- sem hægt væri aö grípa til, til þess aö gera leikinn skemmtilegri og til aö láta hann ganga hraöar fyrir sig og kom þá meðal annars fram aö hugsanlegt væri aö hafa fleiri bolta til taks þannig aö ef knötturinn færi langt út af, þá væri annar allt- af tl taks fyrir aftan mörkin og því litlar sem engar tafir sem því fylgdu eins og oft vill verða. At- hyglisverö hugmynd og óskandi aö hún næöi fram aö ganga á næsta þingi KSÍ. i ööru lagi var rætt um aö gefa út boöskort til yngri flokka, því aö þaö eru þeir aldursflokkar sem síöar meir komu til meö aö sækja völlinn og ef þau gætu hugsanlega sótt leiki á yngri árum myndu þau skila sér síöar meir. Aganefnd dreiföi plaggi um notkun gulra og rauöra spjalda í 1. deild í sumar og kemur þar fram aö aganefnd hefur haldið 10 fundi í sumar og hefur hún þar fjallaö um 582 mál, en allt keppnistimabilið í fyrra tók hún fyrir 584 mál, þannig aö spjaldanotkun hefur greinilega aukist til muna. Á þessu leiktíma- bili hefur veriö kveöinn upp 71 leikbannsdómur og þar af 18 í 1. deild. Hér á eftir eru upplýsingar um aösókn og upplýsingar frá aga- nefnd KSÍ. endur því tregari aö mæta á völlinn Aðsókn að leikjum í 1. deild 1983: og var mikiö rætt um hvaö væri Leikir Ahorf. Meðaltal helst til úrbóta og sýndist þar 83—'82 mönnum helst vera um tvennt aö Reykjavík 16 8.494 531—771 = T 45,2% ræöa. Akranes 4 3.062 765—751 = + 1,8% í fyrsta lagi aö hugsanlegt væri Akureyri 5 3.204 641—596 = + 7,6% aö gefa knattspyrnunni frí í ákveö- ísafjöröur 4 2.211 553—478 = + 15,7% inn tíma yfir sumariö og var þá Keflavík 5 3.246 649—634 = + 2,4% rætt um tveggja til þriggja vikna Kópavogur 4 2.792 698—918 = T 31,5% frí, bæöi til aö leikmenn kæmu Vestmannaeyjar 5 3.871 774—649 = + 19,3% endurnærðir til keppni í þeirri von aö þeir heföu þá meira gaman af Reykjavík: Áhorf. Leikir Meðaltal því aö leika knattspyrnu og einnig KR 1.563 4 391 vegna þess aö þaö hefur sýnt sig Valur 3.390 4 847 aö í lok júlí og byrjun ágúst eru Víkingur 1.765 3 588 áhorfendur meö fæsta móti. Á Þróttur 1.776 5 355 þessu fundust þó vankantar og þeir helstir aö sumarið hjá okkur væri svo stutt aö varla væri hægt aö koma þeim leikjum fyrir sem þá yröi aö fella niöur á meöan knattspyrnumenn væru í fríi. Rætt var um ýrrisar ráöstafanir 1. Gul spjöld 1. deild: a) Háskalegur leikur eöa grófur leikur 76 b) Annaö 51 2. Rauð spjöld 1. deild: 6 3. Leikbönn: a) 1. leikbann v/brottreksturs 5 b) 2. leikja bann v/brottreksturs 1 3B: 1) Leikbönn v/10 refsistiga 10 2) Leikbönn v/15 refsistiga 2 — SUS • Pétur Pétursson, Selfossi, varð annar í 2. flokki. • Ólafur Skúlason háöi haröa baráttu viö Stefán í 1. flokki en varð að láta sér annaö sætið lynda. Suðurnesjamenn í efstu sætum Keppni er nú hálfnuö í meistaraflokki karla og kvenna og hafa keppendur leikið 36 holur og er keppnin mjög jöfn og spennandi eins og vera ber á fs- landsmóti. í meistaraflokki karla er staðan þannig aö Siguröur Sigurösson, GS, hefur skotist uppí fyrsta sæti en hann var 2.-4. sæti eftir fyrsta daginn með 77 högg, en i gær lék hann á 76 höggum og er því með samtals 153 högg. Hilmar Björg- vinsson, einnig úr GS, er í ööru sæti með 155 högg og Gylfi Krist- insson, GS og Úlfar Jónsson eru jafnir í 3.-4. sæti á 156 höggum. Siguröur Pétursson, GR, sem var meö forustu eftir fyrstu 18 hol- urnar og gekk illa í gær, er nú í 5.—6. sæti ásamt Magnúsi Jóns- syni, GS, og hafa þeir félagar not- aö 158 högg. Ragnar Ólafsson, GR, og Gylfi Garöarsson, sem voru í 2.-4. sæti í gær ásamt Siguröi Sigurössyni, GS, eru nú í 10,—12. sæti meö 160 högg. Annars er röö efstu manna þessi: I.Högg: Siguröur Sigurðsson, GS 153 2. Hilmar Björgvinsson, GS 155 3. -4. Gylfi Kristinsson, GS 156 Úlfar Jónsson, GK 156 5.—6. Magnús Jónsson, GS 158 Siguröur Péturss., GR 158 7.-9. Páll Pétursson, GS 159 ivar Hauksson, GR 159 Sveinn Sigurbergss., GK 159 10.—12. Björgvin Þorsteinss., GA 160 Ragnar Ólafsson, GR 160 Gylfi Garðarsson, GV 160 13. Jón Haukur Guölaugsson, NK 161 i meistaraflokki kvenna er keppnin líka jöfn um fyrsta sætiö og islandsmeistaratitilinn, en þar hefur Ásgerður Sverrisdóttir, GR, tekiö forustuna með 170 högg en hún var í ööru sæti í gær, önnur er Kristín Pálsdóttir, GK, meö 171 högg og þriöja er Sólveig Þor- steinsdóttir, GR, meö 176 högg. Röö efstu kvenna er þessi: Högg: 1. Ásgeröur Sverrisdóttir, GR 170 2. Kristín Pálsdóttir, GK 171 3. Sólveig Þorsteinsdóttir, GR 176 4. Jóhanna Ingólfsdóttir, GR 181 5. Kristín Þorvaldsdóttir, GK 184 6. -7. Inga Magnúsdóttir, GA 190 Sjöfn Guðjónsdóttir, GV 190 8. Þórdis Geirsdóttir, GK 197 í 1. flokki kvenna hefur Ágústa Dúa, GR, skotist upp fyrir Elísa- betu Möller, GR, en þær voru jafn- ar eftir 18 holur, en Ágústa er nú ein í fyrsta sæti á 182 höggum, lék mjög vel i gær og hefur nú 10 högga forskot á Elísabetu, sem er meö 192 högg. Rööin er annars þannig hjá stúlkunum: 1. Ágústa Dúa Jónsdóttir, GR 182 2. Elísabet A. Möller, GR 192 3. Aðalheiöur Jörgensen, GR 195 4. Sigurbjörg Guömundsd., GV 201 5. Ágústa Guömundsdóttir, GR 203 6. Hanna Aöalsteinsdóttir, NK 209 7. Guörún Eiríksdóttir, GR 210 — SUS • Adidas-umboðið á íslandi hsfur ákveðið aö veita markakóngi fyrstu deildar gullskó sem viöurkenningu fyrir árangurinn, en þessi siður er víða tíökaöur í heiminum í dag og er þetta skemmtileg nýbreytni hér á landi. Á þessari mynd er það Sigurður Hannesson sem viröir fyrir sér gullskóinn Firmakeppni Gróttu Firmakeppni Gróttu utanhúss veröur haldin helgina 6. og 7. ágúst. Þátttaka tilkynnist í íþróttahúsi Seltjarnarness í síma 21551 (Már) kl. 16.00—21.00 fram til fimmtudags- ins 4. ágúst. Vegleg verölaun veröa veitt fyrir 2 efstu sætin. Þátttökugjald kr. 1.500.- Knattspyrnudeild Gróttu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.