Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1983 29 Öruggur sigur Bandaríkjanna EINS og við höfum skýrt frá hér á sídunni þá keppti úrval frá Norö- urlöndum í frjálsíþróttum viö Bandaríkin í Stokkhólmi nú í vik- unni og bar þar hæst árangur Einars Vilhjálmssonar í spjót- kasti, en hann sigraöi í greíninni, kastaöi 90,66 metra. ÖArum keppendum héöan gekk ekki vel og þaö sama má reyndar segja um Noröurlandaliðiö í heild, því þrátt fyrir aö liö það sem Banda- ríkin sendu til keppninnar væri hálfgert varaliö, þá unnu þau stigakeppnina meö nokkrum yfir- burðum, eöa meö 327 stigum gegn 247 stigum Noröurlanda. í karlaflokki fengu Noröurlönd 186 stig, en Bandaríkin 232, í kvenna- greinum hlutum viö 61 stig gegn 95 stigum Bandaríkjanna. Auk árangurs Einars i spjótkasti náöi finnska stúlkan Tiina Lillak ágætis árangri í spjótkasti kvenna, þegar hún kastaði spjótinu 71,34 metra og sigraöi meö yfirburöum. Einar hlaut viöurkenningu fyrir bestan árangur Norðurlandabúa í karlaflokki á mótinu og í kvenna- flokki hlaut sænska stúlkan Ann- Louise Skoglund samskonar viöur- kenningu, en hún hljóp 400 metra grindahiaup á 55,36 sek. og sigr- aöi, varö á undan tveimur kepp- endum frá Bandaríkjunum, en þeir sigruöu í allflestum hiaupum á þessu móti. Rétt er aö geta þess aö eitt Noröurlandamet var sett á þessu móti og var þaö sænska stúlkan Jill McCabe, sem setti þaö í 800 metra hlaupi kvenna, en þar varö hún í ööru sæti á 2:01,10. Önniir úrslit á mótinu uröu sem hér segir: Fyrri dagur: SpjótkaNt karla Einar Vilhjálmsson, íslandi 90,66 Per Erling Olsen, Noregi 89,92 Tom Petranoff, USA 86,40 Rod Ewaliko, USA 83,18 Keneth Eldebrik, Svíþjóð 82,86 Bob Roggy, USA 81,68 PrÍNtökk Al Joyner, USA 16,30 Esa Vittasalo, Finnlandi 16,14 Markkok Rokala, Finnlandi 16,10 Olli Pousi, Finnlandi 15,98 Kúluvarp karla Dave Laut, USA 21,25 Kevin Akins, USA 20,16 Kike Lehman, USA 20,01 Aulis Akonniemi, Finnlandi 19,95 óskar Jakobsson, íslandi 18,66 Per Nilsson, Svíþjóð 18,35 Spjótkast kvenna Tiina Lillak, Finnlandi 71,34 Tuula Laaksalo, Finnlandi 64,62 Jane Fredrick, USA 50,36 Jackie Joyner, USA 40,72 10 km ganga Bo Gustavsson, Svíþjóö 40:05,21 Reima Salonen, Finnlandi 40:31,26 Jim Heiring, USA 41:07,91 Marco Evoniuk, USA 41:27,63 Jan Staaf, Svíþjóð 41:50,43 Tim Lewis, USA 43:27,82 5.000 m hlaup Martti Vaino, Finnlandi 13:33,03 Mark Nenow, USA 13:33,90 Hannu Okkola, Finnlandi 13:36,06 Alberto Salazar, USA 13:47,56 Ron Tabb, USA 14:01,03 Per Wallin, Svíþjóö 14:44,41 4 x 100 m boóhlaup kvenna Sveit Bandaríkjanna 44,39 Sveit Norðurlandanna 45,41 4 x 100 m boðhlaup karla Sveit Bandaríkjanna 39,17 Sveit Norðurlandanna 40,10 400 m hlaup karla Alonzo Barber, USA 45,68 Willie Smith, USA 45,88 Eric Josjö, Svíþjóð 46,91 Matti Rusanen, Finnlandi 47,03 David Patrick, USA 47,06 Oddur Sigurðsson, íslandi 47,62 400 m hlaup kvenna Roberta Belle, USA 52,61 Ester Gabriel, USA 52,67 Astrid Bruun, Noregi 53,38 Lisbeth Andersen, Noregi 54,48 100 m hlaup kvenna Florence Griffith, USA 11,29 Heliana Marjamaa, Finnlandi 11,29 Benita Fitzgerald, USA 11,61 Lena Möller, Svíþjóð 11,68 100 m hlaup karla Emmit King, USA 10,22 Willie Gault, USA 10,23 Mark McNeil, USA 10,49 Kimmo Saaristo, Finnlandi 10,55 Juokka Hassi, Finnlandi 10,56 Stefa Nilsson, Svíþjóð 10,68 Kringluka-st kvenna Carol Cady, USA 62,66 UUa Lundholm, Finnlandi 62,50 Marja-Leena Larpi, Finnlandi 60,66 Lorna Griffin, USA 59,40 Langstökk kvenna Carol Lewis, USA 6,82 Jackie Joyner, USA 6,58 Anne Kylloenen, Finnlandi 6,08 Arja Jussila, Finnlandi 6,03 Stangarstökk Miro Zalar, Svíþjóð 5,40 Vaunesluima, Finnlandi 5,20 Mark Anderson, USA 4,60 1.500 m hlaup karla Jim Spivey, USA 3:36,97 Tom Byers, USA 3:37,11 Nils Hjort, Danmörku 3:37,71 Doug Padilla, USA 3:38,18 Jan Persson, Svíþjóð 3:38,63 Ari Paunonen, Finnlandi 3:39,93 1.500 m hlaup kvenna Mary Decker, USA 3:15,12 Maggie Keyes, USA 4:15,75 Kristi Voldnes, Noregi 4:17,51 Marit Holtklimpen, Noregi 4:23,87 400 m grindahlaup karla Andre Phillips, USA 48,79 David Lee, USA 48,86 Sven Nylander 50,22 Ove Blomfeld, Finnlandi 50,91 Peter Hesselberg, Noregi 51,13 400 m grindahlaup kvenna Ann-Louise, Svíþjóð 55,36 Sherieffa Barksdale, USA 55,38 Judi Brown, USA 57,13 Helle Sichlau, Danmörku 58,62 Seinni dagur: Sleggjukast Juha Tiainen, Finnlandi 75,68 Harri Huhtala, Finnlandi 74,48 Dave McKenzie, USA 70,50 Kjell Bystedt, Svíþjóð 69,10 Ekl Burke, USA 68,86 John McArdle, USA 67,84 Hástökk kvenna Lousie Ritter, USA 1,96 Coleen Sommer, USA 1,91 Þórdís Gíslad. íslandi 1,83 100 m grindahlaup kvenna Pam Page, USA 13,16 Candy Young, USA 13,21 Heidi Benserud, Noregi, 13,49 Hilde Fredriksen, Noregi 13,70 3.000 m hlaup kvenna Dorte Rasmussen, Danmörk 8:59,20 Juli Brown, USA 9:00,20 Eva Emström, Svíþjóð 9:00,75 Joan Hansen, USA 9:10,81 800 m hlaup kvenna Robin Campbell, USA 1:59,85 Jill McCabe, Svíþjóð 2:01,10 Tina Krebs, Danmörk 2:03,45 Joetta Clark, USA 2:04,43 110 m grindahlaup karla Willie Gault, USA 13,42 Arto Byggare, Finnlandi 13,64 Larry Cowling, USA 13,65 A1 Joyner, USA 13,91 Reijo Byman, Finnlandi 14,04 Hannu Pearsinen, Finnlandi 14,04 3.000 m hindrunarhlaup Tommy Ekblom, Finnlandi 8:27,60 Brian Diemer, USA 8:29,00 Rickey Pittmann, USA 8:29,90 Ismo Toukonen, Finnlandi 8:39,28 Roger Gjövaag, Noregi 8:44,40 200 m hlaup kvenna Randy Givens, USA 22,82 Helinaa Marjamaa, Finnlandi 22,94 Alice Brown, USA 23,33 Dorthe Rasmussen, Danmörk 23,71 200 m hlaup karla Elliott Quow, USA 20,48 Jeff Phillips, USA 20,58 Michael Franks, USA 20,77 Dan Orbe, Svíþjóð 21,12 Tommy Johansson, Svíþjóð 21,35 Kimmo Saaristo, Finnlandi 21,36 Langstökk karla Mike Conley, USA 8,02 Jarmo Kaernae, Finnlandi 7,73 Einar Sagli, Noregi 7,54 A1 Joyner, USA 7,39 Anders Hoffström, Svíþjóð 7,37 300 m hlaup karla Sydney Maree, USA 7:55,30 Jim Hill, USA 7:56,21 Bill McChesney, USA 7:59,68 Jari Hemmilae, Finnlandi 8:05,23 Staffan Lundström, Svíþjóð 8:08,56 Antero Rinne, Finnlandi 8:11,34 Kringluka.sl karla Art Burns, USA 67,18 Mac Wilkins, USA 66,18 Knut Hjeltnes, Noregi 64,42 Ricky Bruch, Svíþjóð 61,50 Vésteinn Hafsteinss. ís. 54,26 Kúluvarp kvenna Lorne Griffin, USA 16,63 Satu Sulkio, Finnlandi 16,28 Denise Wood, USA 15,37 Asta Hovi, Finnlandi 15,34 800 m hlaup karla Johnny Gray, USA 1:45,50 Steve Scott, USA 1:45,97 Brian Theriot, USA 1:46,17 Jorma Haerkoenen, Finnlandi 1:46,65 Dan Karlsson, Svíþjóð 1:47,87 Ronny Olsson, Svíþjóð 1:49,35 Háatökk karla 1.—2. Tyke Peacock, USA 2,26 1.—2. Dwight Stones, USA 2,26 Partik Sjöberg, Svíþjóð 2,26 Jouka Kipli, Finnlandi 2,23 Mikko Levola, Finnlandi 2,14 4 x 400 m boóhlaup kvenna Bandaríkin 3:29,70 Norðurlönd 3:40,47 4 x 400 m boóhlaup karla Bandaríkin 3:04,57 Norðurlönd 3:09,66 SAMDÆGURS Filman inn fyrir kl. 11 Myndirnar tilbunar kl. 17. Landsins >3 ^yndavélunO glíöifa*’- CANON kooak konica mamiva minolta NiKON OLYMPUS pENTAX POLABOIO Eino'19 Jf'ÍV' Takið nýjar tiimur meo. terðalagiö komið þeim strax \ tramköUun. Þannig tryggjas' bestu nyndgseö»n. GóÖ .... Öslukior Sendurn* póstKrotu |ósmVr'da^°ns^858l1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.