Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNHLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ1983 Aldursflokkamótið í sundi í Vestmannaeyjum: Fjölmennasta sundmót sem farið hefur fram hér á landi ALDURSFLOKKAMÓT íslanda ( sundi, þar sem keppendur eru á aldrinum 16 ára og yngri, var haldið í Vestmannaeyjum um slð- ustu helgi. Geysimikil þátttaka var í mótinu og er þetta fjölmann- asta sundmót sem haldið hefur verið hér á landi, þátttakendur alls um 320 og skráningar alls 930. Eitt íslandsmet var sett í meyjaflokki, Kolbrún Ylfa Gissurardóttír, HSK, synti 50 m baksund á mettíma, 37,24. Þrátt fyrir að ekki féllu fleiri met á þessu móti var keppnin hin skemmtilegasta og góður árang- ur náöist í mörgum greinum. Eins og búist var við bar mest á hinum þekktari úr hópi okkar besta sundfólks í dag sem vegna aldurs hefur enn þátttökurétt í aldurs- flokkamótinu. Má þar nefna Eö- varð Eðvarðsson, UMFN, Guð- rúnu Femu Ágústsdóttur, Ægi, og Bryndísi Ólafsdóttur, HSK, en þau stigu oftast keppenda á efsta þrep verðlaunapallsins á þessu móti. Hart var barist um stigin en 15 fó- lög voru meö keppendur á mótinu og hlutu öll félögin nema eitt stig. Röö félaganna varö þessi: 1. Ægir 187 stig, 2. HSK 154 stig, 3. SH 101 stig, 4. UMFB 79 stig, 5. UMFN 77 stig, 6. Vestri 52 stig, 7.-8. ÍA og Ármann 43 stig, hvort félag, 9. Óöinn 37 stig, 10. UÍA 22 Stig, 11. ÍBV 17 stig, 12. KR 12 stig, 13. KS 6 stig, 14. USAH 4 stig. USUH hlaut ekki stig. Eövarö Eövarösson, UMFN, náöi lágmarkinu sem sett haföi veriö fyrir þátttöku í 200 m bringu- sundi á Evrópumótinu í Mullhouse í Frakklandi í næsta mánuöi. Lág- markiö var 2.41,2 en Eðvarö synti vegalengdina á 2.35,56. Þrír kepp- endur veröa því frá íslandi á Evr- ópumótinu, Eövarö, Arnþór Ragn- arsson, SH, og Ragnar Guð- mundsson. „Met Kolbrúnar Ylfu í 50 metra baksundi meyja var hápunktur þessa skemmtilega móts,“ sagöi Guðfinnur Ólafsson, formaöur SSÍ, í samtali viö Mbl. eftir aö vel- heppnuöu aldursflokkamóti lauk í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. „Ég er líka sérstaklega ánægöur hvaö flokkur 12 ára og yngri er fjölmennur og sterkur. Margir í þeim flokki eiga ár eftir, þannig aö næsta aldursflokkamót ætti aö geta oröiö mjög skemmtilegt og þá falla væntanlega fleiri met. Þetta er fjölmennasta sundmót sem viö höfum haldiö og gekk öll framkvæmd mótsins mjög vel fyrir stg miöað viö þann mikla fjölda sem hér var. Þaö var sérstaklega ánægjulegt hvaö mörg félög sendu keppendur á mótiö og hvaö stigin dreiföust á félögin. Þaö er tvímælalaust mjög mikil gróska í sundinu hjá unga fólkinu víösvegar um landiö sem sjá má á því, aö á síöasta aldursflokkamóti, sem var á Akureyri í fyrra, voru 630 skráningar en á þessu móti voru skráningarnar 930,“ sagði Guöfinnur Ólafsson aö lokum. Ársþing Sundsambands Islands var haldið í Eyjum á föstudaginn og var þar öll stjórn sambandsins endurkjörin. Þetta var eitt fjöl- mennasta ársþing SSÍ, 38 fulltrúar frá 15 félögum sátu þingiö. Úrslit í einstökum greinum á aldursflokkamóti islands í sundi uröu þessi: 40« M SKRIÐStlND KARLA: 1. Ólafur Eittarssan, Æ 4.33,04 2. Eóvard EðvardHson, UMFN 4.41,30 3. (áuómundur (áunnarsson, Æ 4.51,89 200 M FJÓRSIIND DRENGJA: 1. Jóhann Samsonarson, SH 2.42,26 2. Finnbjörn Finnbjörnæon, Æ 2.42,56 3. Ingólfur Arnarson, Vestra 2.44,60 50 M SKRIÐNUND SVEINA: 1. Ilannes SigurósHon, (JMFB 31,25 2. Örn Steinar Marinósson, UMFN 32,01 3. Eyleifur JóhannenHon, ÍA 33,84 • Eðvarð Eövarðsson atóð sig mjög val é mótinu ( Eyjum og hafði varla við að taka viö gull- peningum. Hann fer nú á næst- unni á Evrópumótið í sundi. 50 M BRINGESUND MEYJA: 1. Jóhanna Benediktsdóttir, HSK 40,14 2. Ilildur K. AóalHteinsdóttir, UMFB 42,60 3. Hugrún Ólafsdóttir, HSK 43,20 100 M SKRIÐSUND STÚLKNA: 1. (áuðrún Fema Ágústsdóttir, /E 1.02,74 2. Þorgerður Diðriksdóttir, Á 1.03,95 3. Jóna Guðrún (áuðmundsdóttir, Á 1.08,16 200 M BRINGUSUND PILTA: 1. Eðvarð Eðvarðsson, UMFN 2.35,56 2. Arnþór Ragnarsson, SH 2.43,50 3. Fylkir Þ. Scvarsson. SH 2.48,12 100 M SKRIÐSUND TELPNA: 1. Bryndís Ólafsdóttir, HSK 1.07,01 2. Sigurrós Helgadóttir, Vestra 1.09,69 3. Stefanía Halldórsdóttir, HSK 1.10,14 100 m BAKSUND DRENGJA: 1. Jóhann Samsonarson, SH 1.15,82 2. Finnbjörn Finnbjörnsson, Æ 1.20,81 3. Ingólfur Arnarson, Vestra 1.21,31 10« M BAKSUND STf'LKNA: 1. Guðrún Fema Ágústsdóttir, Æ 1.16,29 2. Guðný Aðalsteinsdóttir, UMFN 1.22,19 3. Sigurlaug Guðmundsdóttir, ÍA 1.25,85 50 M BAKSUND SVEINA: 1. Svavar Þ. (áuðmundsson, Óðni 37,48 2. Örn Steinar Marinósson, UMFN 41,52 50 M FLUGSUND MEYJA: 1. Kolbrún Ylfa (áissurardóttir, HSK 0.37,65 2. Jóhanna Benediktsdóttir, HSK 0.39,87 3. Ingibjörg Arnardóttir, Æ 0.41,13 100 M FLUGSUND PILTA: 1. Eðvarð Eðvarðsson, UMFN 1.06,16 2. Þórir Sigurðsson, Æ 1.08,22 3. Ingi Þór Einarsson, KR 1.08,49 100 M FLUGSUND TELPNA: 1. Bryndís Ólafsdóttir, HSK 1.13,39 2. Guðrún Helgadóttir, SH 1.20,15 3. Stefanía Halldórsdóttir, HSK 1.23,76 100 M BRINGUSUND DRENGJA: 1. Finnbjörn Finnbjörnsson, Æ 1.20,66 2. Ingólfur Arnarson, Vestra 1.23,91 3. Símon Þ. Jónsson, UMFB 1.24,87 200 M FJÓRSUND STÚLKNA: 1. (áuðrún Fema Ágústsdóttir, Æ 2.37,77 2. Sigurlaug (áuðmundsdóttir, ÍA 2.47,78 3. Þorgerður Diðriksdóttir, Á 2.52,52 Bandaríkjamaðurínn Jeff Buckingham setti nýtt lands- met í stangarstökki á móti í Lawrence í Kansas, stökk 5,76 metra og bætti um senti- metra met Dave Volz og Brad Pursley. Buckingham lét síðan hækka rána í 5,82 í þeirri von aö setja nýtt heimsmet, en mistókst í þremur tilraunum. Heimsmetið á Rússinn Vladim- ir Poljakov, sem stökk 5,81 í Tbilisi 26. júní 1981. Árangur Buckinghams er 4 x 100 M EJÓRSUND PILTA: 1. Sveil Ægis 4.45,20 2. Sveit SH 4.52,64 3. Sveit UMFB 5.04,57 4 x 100 M SKRIÐSUND TELPNA: 1. Sveit HSK D. 4.40,01 2. Sveit HSK B. 5.01,14 3. Sveit Vestra 5.03,18 400 M SKRIÐSUND STÍJLKNA: 1. Guðrún Fema Ágústsdóttir, Æ 5.58,81 2. Þorgerdur Dióriksdóttir, Á 5.14,10 3. Sigríóur L. Jónsdóttir, Á 5.21,14 200 M FJÓRSUND TELPNA: 1. Brjndís Ólafasdóttir, HSK 2.42,91 2. Stefanía Halldórsdóttir, HSK 2.53,70 3. Gudrún Helgadóttir, SH 2.54,71 50 M SKRIÐSUND MEYJA: 1. Jóhanna Benediktsdóttir, HSK 32,03 2. Kolbrún Ylfa Gissurardóttir, HSK 32,33 3. Hugrún Ólafsdóttir, HSK 33,22 50 M BRINGUSUND SVEINA: 1. Hannes Sigurósson, UMFB 40,60 2. Örn Steinar Marinósson, UMFN 42,16 3. Svavar Þ. (>uómundsson, óðni 42,83 100 M SKRIÐSUND PILTA: 1. Eóvarð Eóvarósson, UMFN 0.57,09 2. Ólafur Einarsson, Æ 0.58,72 3. Magnús M. Ólafsson, HSK 1.00,65 200 M BRINGUSUND STÚLKNA: 1. Guórún Fema Ágústsdóttir, Æ 2.53,06 2. Sigurlaug (iuómundsdóttir, ÍA 2.58,40 3. Sigurlín Pétursdóttir, UMFB 3.05,27 100 M SKRIÐSUND DRENGJA: 1. Ingólfur Arnarson, Vestra 1.02,66 2. Jóhann Samsonarson, SH 1.03,30 3. Finnbjörn Finnbjörnsson, Æ 1.03,79 100 M BAKSUND TELPNA: 1. Brjndís Ólafsdóttir, HSK 1.19,17 2. Guórún Helgadóttir, SH 1.22,69 3. Marta Jörundsdóttir, Vestra 1.23,71 100 M BAKSUND PILTA: 1. Eóvaró Eóvarósson, UMFN 1.05,26 2. Kristinn Magnússon, SH 1.07,08 3. Þórir Sigurósson, Æ 1.12,31 50 M BAKSUND MEYJA: 1. Kolbrún Ylfa Gissurardóttir, HSK 37,24 2. Hugrún Ólafndóttir, HSK 41,51 3. Hildur K. Aóalsteinsdóttir, UMFB 42,66 50 M FLUGSUND SVEINA: 1. Svavar Þ. Guómundsson, Óóni 35,51 2. Ilannes Sigurósson, UMFB 36,54 3. Örn Steinar Marinósson, UMFN 37,75 100 M FLUGSUND STÚLKNA: 1. Sigurlaug (ttUÓmundsdóttir, ÍA 1.18,94 2. Asta K. Báróardóttir, ÍBV 1.22,13 3. Lovísa B. Traustadóttir, SH 1.22,75 100 M FLUGSUND DRENGJA: 1. Símon Þ. Jónsson, UMFB 1.16,75 2. Borgar Þ. Bragason, UMFN 1.17,07 3. Sturla Sighvatsson, Æ 1.18,72 100 M BRINGUSUND TELPNA: 1. BryndÍN Ólafsdóttir, HSK 1.26,88 2. Bára Guómundsdóttir, Vestra 1.27,17 3. Þuríóur Pétursdóttir, Vestra 1.28,17 200 M FJÓRSUND PILTA: 1. Eóvaró Eóvarósson, UMFN 2.26,71 2. Kristinn Magnússon, SH 3. Magnús M. Ólafsson, HSK 2.33,33 2.34,78 4 x 100 M FJÓRSUND STÚLKNA: 1. Sveit HSK 5.18,19 2. Sveit Ægis 5.19,68 3. Sveit SH 5.28,82 4 x 100 M SKRIÐSUND DRENGJA: 1. Sveit Ægis 4.31,02 2. Sveit SH 4.48,98 3. Sveit UMFB 4.55,16 — hkj þriðji besti í heiminum á þessu ári, aðeins Frakkarnir Pierre Quinton (5,80) og Thierry Vion- eron (5,77) eru betri. Allir þess- ir kappar verða í eldlínunni á heimsmeistaramótinu í frjáls- íþróttum í næsta mánuði. Var nálægt heims- metinu í stöng • Guðrún Fema Ágústsdóttir fór msnna oftast á hæsta stall verðlaunapallsins á aldursflokkameistaramótinu í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Fallið blasir við Fylki og Reyni Botniiöin í 2. deild, Fylkir og Reynir, áttust við á Laugardals- velli í gær og lauk viöureigninni þannig að hvorugu liöinu tókst að skora mark og er ástandiö nú al- varlegt hjá þeim báðum. Það var ekki að sjá á fyrri hálf- leiknum aö um líf og dauða væri að tefla hjá þeim, því baráttan var engin, lítið um skot og virtist sem enginn áhugi væri á að vinna leikinn. Fylkismenn áttu eitt skot í slá og Reynismaöur fékk eitt opið færi en varnarmaöur bjarg- aði á síöustu stundu. Síöari hálfleikurinn var mun fjör- ugri og liöin reyndu aö skjóta af löngu færi, sérstaklega Fyikis- menn, en allt kom fyrir ekki þrátt fyrir aö völlurinn væri rennandi blautur og boltinn spýttist vel þannig að erfitt var fyrir leikmenn aö átta sig á hvert knötturinn færi. Fylkir átti fleiri færi og að minnsta kosti einu sinni þurfti Jón Örvar aö taka á honum stóra sín- um til aö komast hjá marki. Jón Guömann í Reyni komst einu sinni í gegnum vörn Fylkis en Óli í mark- inu kom út á móti og bjargaöi í horn. Ekkert mark var skorað og bæöi liöin eru í mikilli fallhættu. — sus FH-ingar að nálgast toppinn FH og Einherjj frá Vopnafirði léku á malarvelli þeirra FH-inga í gærkvöldi í 2.deildinni og lauk leiknum með sigri FH, 3—1. Aö- stæður voru ekki upp á þaö besta, rigning og gola og auk þess leikíð á möl. Staðan í 2. deild KA 11 6 4 1 19— 9 16 FH 12 5 4 3 21—15 14 Fram 10 6 2 2 16—10 14 Völsungur 12 6 2 415—10 14 Víðir 12 5 4 3 11— 9 13 UMFN 12 5 2 5 13—11 12 Einherji 11 4 4 3 7— 8 11 KS 12 2 6 4 10—13 10 Reynir 13 1 4 8 7—23 6 Fylkir 13 1 4 8 11—21 6 Frestanir LEIK Vals og Vestmannaeyja í 1. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu sem vera átti í gær var frestað þar sem Eyjamenn komut ekki til Reykjavíkur og er enn óvíst hvenær leikurinn verður leikinn. Leikur Breiöabliks og KR sem leika átti næstkomandi þriðju- dag, hefur verið færður til föstu- dagsíns 5. ágúst og hefst hann á Kópavogsvelli kl. 19 þann dag. — SUS Þaö var ekki mikiö sem geröist í fyrri hálfleik, FH-ingar sóttu meira en þaö stoppaöi allt á markveröi Einherja, Birki, sem stóö sig mjög vel í markinu. í síöari hálfleik mættu FH-ingar ákveönir til leiks og skoruðu strax í upphafi og var þaö Jón Halldór sem skoraöi meö góöu skoti af löngu færi. Skömmu síöar bætti Jón Erling viö ööru marki fyrir heimamenn eftir hraöupþhlaup og þá voru varla liðnar tíu mínutur af leiknum. Um miöjan hálfleikinn gaf Viöar góöan bolta fyrir markiö en Birkir sló frá marki sínu, en til Inga G. Ingasonar, sem skaut viöstööu- lausu skoti og kom FH-ingum í 3—0. Einherja tókst síöan aö minnka muninn skömmu fyrir leikslok, og var Gísli Davíösson þar aö verki. __ SU3- KA sigraði Þór 2—0 FYRRI leikur KA og Þórs í Akur- eyrarmótinu ( knattspyrnu fór fram í gærkvöldi. KA sigraðí 2—0. Staðan í hálfleik var 0—0. Það var ekki fyrr en á síöuatu mínútum leiksins sem leikmönnum Þórs tókst að gera út um leikinn. Ormar Örlygsson skoraði bæöi mörkin, þaö fyrra á 80. mínútu, en það síðar á 87. mínútu. Leikur lið anna var jafn allan tímann. Hanr var vel leikinn og skemmtilegur t að horfa. AS/ÞR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.