Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1983 í DAG er föstudagur 29. júlí, sem er 210. dagur ársins 1983, Ólafsmessa hin fyrri. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.58 og síödegisflóö kl. 21.15. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.22 og sól- arlag kl. 22.43. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 04.40. (Al- manak Háskólans.) Þess vegna eruö þér ekki framar gestir og út- lendingar heldur eruö þér samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guös. (Efes. 2,19.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1. frekur nuður, 5. ósam- sUeóir, S. autt stkóí, 9. gras, 10. treir eins, 11. bardagi, 12. skel, 13. þráður, 15. fiskur, 17. sjá eftir. LÓORÉTT: 1. fyrinari, 2. tóbak, 3. skap, 4. er óstöðugur, 7. vióurkenna, 8. grjót, 12. svara, 14. horaóur, 16. ósamstæóir. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. bagi, 5. eóla, 6. rósa, 7. ás, 8. ósatt, 11. má, 12. ótt, 14. utar, 16. rakara. LÓÐRÍm: 1. barlómur, 2. gesta, 3. ióa, 4. laus, 7. átt, 9. sáta, 10. tóra, 13. tía, 15. ak. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 29. «/\/júlí, er níræður Jón Konráðsson fyrrum kennari, Smáratúni 1, Selfossi. Hann er Skagfirðingur, fæddist Syðra-Vatni í Lýtingsstaða- hreppi. — Lengi vel var hann barnakennari í Villinga- holtshreppi í Árnessýslu, en fluttist til Selfossi árið 1941. Alla tíð hefur hann starfað mikið að félagsmálum, m.a. er hann stofnandi Sauðfjár- verndarinnar. — Afmælis- barnið dvelst nú á dvalarheim- ili aldraðra að Kumbravogi við Stokkseyri. FRÉTTIR í FYRRADAG tóku höfuðstað- arbúar veðurguðina í sátt, a.m.k. í bili, því júlísólin skein á rétt- láta sem rangláta í 6 klst. og fimm mínútur að því er Veður- stofan sagði f veðurfréttunum í gærmorgun. — En f fyrrakvöld tók aftur að rigna. Mældist næt- urúrkoman í bænum 9 millim. og hitinn var 10 stig. Um nóttina hafði minnstur hiti á landinu verið 6 stig, uppi á hálendinu og Ld. á Strandhöfn. Mest var úr- koman um nóttina á Stórhöfða og mældist 28 millim. Veðurstof- an gerði ekki ráð fyrir veru- legum breytingum á hitastiginu. Þessa sömu nótt í fyrra var hita- far mjög svipað því sem var f fyrrinótt ÓLAFSMESSA hin fyrri er í dag. — „Messa til minningar um Ólaf helga Noregskonung. — Talin dánardægur hans ár- ið 1030. — Hin síðari, 3. ágúst. Þann dag árið 1031 voru tekin upp bein Ólafs konungs." (Stjörnufræði/Rímfræði.) LÆKNAR. í tilk. í Lögbirt- ingablaðinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt Kristni Pétri Benediktssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í aimennum skurðlækningum hérlendis. Það hefur veitt Jóni Þessi æðarkolla minnir dálítið á einbeittan herforingja, sem kannar lið sitt á heræfingu, þar sem hún gengur sinn „gæsagang" fyrir ljósopið á myndavél eins af Ijósmyndurum Mbl. Aðalsteini Jóhannssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræð- ingur í heimilislækningum. Veitt Girish Hirlekar lækni leyfi til að starfa sem sérfræð- ingur í svæfingum og deyfing- um. Veitt Höllu Þorbjörnsdótt- ur lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í barnageðlækn- ingum, sem undirgrein við barnalækningar. — Og ráðu- neytið hefur veitt Ólafi Eyjólfs- syni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í geislalækningum hér á landi. HALLGRÍMSSÖFNUÐUR. Ákveðið hefur verið að efna til skemmtiferðar til Austur- lands fyrir þá sem tekið hafa þátt í starfi aldraðra f söfnuð- inum. Hefst ferðin hinn 17. ágúst nk. og stendur til 20. ágúst. Verður farið flugleiðis til Egilsstaða og þaðan farnar ferðir um nágrennið. Safnað- arsystir Hallgrímssafnaðar, Dómhildur Jónsdóttir, veitir allar nánari uppl. varðandi ferðina fram til 6. ágúst í síma 39965. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Skaftá af stað til útlanda og þá fór togarinn Ingólfur Arnarson aft- ur til veiða. I gær kom togar- inn Jón Baldvinsson af veiðum til löndunar. Þá kom Stapafell úr ferð og fór samdægurs aft- ur. I gær fóru Dísarfell og Langá á ströndina og f gær- kvöldi lagði Mánafoss af stað til útlanda. HEIMILISDÝR PÁFAGAUKUR er í óskilum siðan á sunnudaginn var er hann kom fljúgandi inn um gluggann á Sunnuflöt 23 i Garðabæ. Sfminn er 45915. BLÖD & TÍMARIT TÍMARITIÐ Gangleri, fyrra hefti 57. árgangs, er komið út. Blaðið er 96. bls. með greinum um andleg mál. — Meðal efnis er grein eftir Gunnar Stef- ánsson um Sig. Kristófer Pét- ursson og önnur eftir Geir Ágústsson um yoga. Endur- prentuð er grein um forn- guðspeki f Ásatrúnni eftir Sig. Kristófer og Skúli Magnússon ritar um kfnverska heimspeki. Grein er um yoga eftir Sri Krishna Prem og séra Árelfus skrifar um upphaf kristni á ís- landi. Gangleri er í þetta sinn kryddaður með smáleturs- greinum um tónlist, en er til- einkaður Sig. Kristófer. ÞESSAR ungu dömur, sem eiga heima ( Garðabæ, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu við heimagötu sfna, Lyngmóa, til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, Fél. fatlaðra í Rvfk og nágrenni. — Þær söfnuðu 150 kr. ásamt félaga sfnum, sem vantar á þessa mynd. Telpurnar heita Lilja Björg Þórðardóttir, Inga Steinunn Björgvinsdóttir og Hugrún Ósk Sævarsdóttir. Sá sem vantar á myndina heitir Sigurjón Garð- arsson. Kvftld-, natur- og hSgirþfónuili apótokanna í Peykja- vfk dagana 29. júlí tll 4. ágúst, aö báöum dögum meötöld- um, er í Raykjavfkur Apótaki. Auk þess er Borgar Apótek oplð tll kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónjamlaaðgarófr fyrir fulloröna gegn mnnusótt fara fram í Heilauvamdarstóó Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskírlelni Uaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudafld Landapftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sfml 29000. Göngudelld er lokuð á helgidögum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hœgl aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapftalanum, sfmi (1200, en þvi aóeins aö ekkl nálst I helmlllslæknl. Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudðg- um er læknavakt I sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélaga fslands er f Hellsuvernd- arstööinni vlö Barónsstig á laugardðgum og helgidögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sfmsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Halnarfjörður og Garóabær Apótekln f Hafnarflröi. Hafnarfjarðar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt I Reykjavfk eru gefnar f simsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarl Hellsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Selfoss: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og iaugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru I símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum ki. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Hú3askjól og aðstoö vlð konur sem belttar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröló fyrlr nauögun. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafótks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sfml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp f viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir f Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. AA-samtðkin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö strföa, þá er sfmi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Foreldraróógjðfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. f sfma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar. Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadefMin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeiM: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BamaspfUli Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftaiinn f Foeavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft- abandió, hfúkrunardeild: Heimsóknartfml frjáls alla daga. GrensásdeiM: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vemdarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reyfcjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30 - FlókadafM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KópavogahæUó: Eftir umtail og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — VffHsstaóaspitali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll töstudaga ki. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088. Þjóóminjasafnið: Opió daglega kl. 13.30-16. Listasafn Islands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur ADALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á prlöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaó um helgar SÉRÚTLAn — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a, sfmi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÚLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. april er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÚKIN HEIM — Sólhelmum 27, sfmi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatfmi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN - Búslaöaklrkju, sfml 36270. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miðvlkudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistðö I Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarieyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö f júnf—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar) SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júlf f 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokað f júlf. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. Júlf f 4—5 vlkur. BÓKABlLAR ganga ekki frá 18. júlf—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasatnlö: 13—19, sunnud 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Oplö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Aagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónaaonsr Opiö alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurósaonar f Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3-6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Stofnun Áma Magnússonar Handrltasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsióhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa f afgr. Sfml 75547. Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplð kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vseturbæjariaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll kvenna og karta. — Uppl. i sima 15004. Varmúriaug f Mosfeltsaveit er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatfmar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatimar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Simi 66254. Sundhðfl Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Fðstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatlmar þrlöjudaga og ftmmtudaga 20—21.30. Gufubaöló oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfminn er 1145. Sundlsug Kópsvogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatfmar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyri siml 90-21840. Sigluf jöröur 90-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgarstofnana. vegna bllana á veltukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 f sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhrlngfnn á helgldögum. Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn I sfma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.