Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1983 9 endingu er vængjahurðin opnuð og við göngum út undir friðar- boga, út í hlýtt sumarkvöldið. Svona frásögn gefur ekki nema óljósa mynd af sýningunni. Hugkvæmnin í henni, hin yfir- þyrmandi návist leiksins, þraut- hugsuð notkun hvers kyns áhrifa- meðala, ljóss og hljóma, hin ein- stæða og áhrifamikla sviðsmynd: — allt þetta gerði kvöldið í Valse- værket að einni minnilegustu leikhúsreynslu sem við höfum lif- að. Það er fróðlegt að lesa greinar- gerð leikhópsins sem nefnir sig upp á ensku Projekt „Together": „Ahorfandinn ferðast frá hinum ytra heimi, efnisheiminum, inn í mannshugann ... Sýningin á að neyða fólk til að segja við sjálft sig meðan hún stendur: Ég þarf að gera eitthvað til að komast burt héðan, áfram. Þú ert settur á skákborð, ekki í skák-mát, því það er alltaf útgönguleið ... Við hvetjum áhorfandann til að líta með gagnrýni á áhorfandahlut- verkið, við viljum að hann taki ekki hvað sem er gott og gilt. Sú tvíræðni er hér hvarvetna að baki að sýningin á að spegla þolanda- hlutverkið í heiminum, fá fólk til að sjá hvaða hlutverk það leikur, fremur en að neyða upp á það ann- arra hlutverk. Eitt af því sem við viljum hér takast á við er sá ótti við stjórnarfarið, kerfin, sem grúfir yfir öllu. Ákveðið kerfi lifir einungis að svo miklu leyti sem það getur haldið við lýði goðsögn- inni um að eitthvert annað kerfi vilji það feigt, þau lifa aðeins sem andstæður hvort við annað." Þannig hefur gerendum sýn- ingarinnar tekist að nota dæmi- sögu frá sautjándu öld til að spegla nútímalíf og lífsvanda: hér er fengið prýðilegt dæmi um hvernig gera má klassískt verk lif- andi. „Komensky fjallar um grundvallaratriði sem ekki hafa misst skírskotun sína frá því bók hans var samin. Reik mannsins um völundarhús tilverunnar er samt við sig, hvert sem þjóðskipu- lagið er.“ Um „leiksviðið" segir hópurinn: „Þessi sýning hefði hvergi getað orðið að veruleika nema í Valse- værket. Hér var fullkominn rammi fenginn, hinar fjölbreyti- legustu sviðsmyndir. Valseværket er tákn um heim utan við tfmann, heim á fallanda fæti.“ í Völundarhúsi heimsins og paradís hjartans finnur pflagrfm- urinn að lokum útgönguleið og öðlast sálarfrið. Fyrr á þessari öld samdi annar tékkneskur höfundur sögu um sókn mannsins inn í völ- undarhús. Þetta er sagan Höllin eftir Franz Kafka sem á dögunum átti aldarafmæli. Herra K f sögu Kafka reynir að afhjúpa leyndar- dóma hallarinnar, en verður sjálf- ur fyrir ginningum og er fjær markmiði sínu að sögulokum en nokkru sinni fyrr. Hetja sögunnar er sorglegur trúður. Hann gengur inn í kerfið í stað þess að rífa sig lausan frá því. Hann losnar aldrei við tálsýnirnar, tekur aldrei bind- ið frá augum sér. Losnar pílagrfmur nútfmans einhvern tíma við bindið frá aug- unum? Svo virðist sem þeir menn sem bjuggu til þessa minnilegu sýningu um völundarhúsið og paradís hjartans trúi því. Franz Kafka er hinn máttugi túlkandi fáránleikans sem hefur yfirskyggt öldina, magnleysis mannsins and- spænis heiminum. Nú trúa menn því fremur en fyrr að unnt sé að losna við tjóðurbandið og höndla hamingjuna. Hinu getum við látið ósvarað hver útgönguleiðin er, og svarið við því áreiðanlega flókn- ara en menn ætluðu á sautjándu öld. Leiðina verður hver að finna fyrir sig. Það er sú niðurstaða sem maður fer með frá „leikhúsinu" á Amager, út í sumarnóttina. Eirvír stolið RANNSÓKNARLÖGREGLA ríkisins hefur farið þess á leit við Sakadóm að kveðinn verði upp gæsluvarðhaldsúr- skurður til 10. ágúst yfir tveimur birgðavörðum hjá Rafmagnsveitum ríkisins, sem grunaðir eru um að hafa tekið og selt ónotaðan eirvír til brota- járnssölu. Er talið að það magn sem þarna geti verið um að ræða, geti skipt þúsundum kílóa. Málið er nú til rannsóknar hjá RLR og sagði Hallvarður Einvarðs- son, rannsóknarlögreglustjóri, í samtali við Morgunblaðið f gær, að rannsóknin gengi vel. Vírinn hvarf frá birgðageymslu RARIK við Elliðavog, en ekki er vitað hve lengi þetta hefur staðið yfir. Sölustofnun lagmetis: Sérstakur markaðsstjóri í Bandaríkjunum „SÖLUSTOFNUNIN lítur svo á, að vaxtarbroddinn til aukins útflutnings sé að finna í Randaríkjunum. Við höf- um orðið áþreifanlega varir við auk- inn áhuga þar fyrir okkar framleiðslu- vörur og höfum við ákveðið að fylgja eftir auknum áhuga á þessum mark- aði með því að ráða sérstakan mark- aðsstjóra fyrir Vesturheim með aðset- ur í Bandaríkjunum til reynslu í eitt ár,“ sagði Heimir Hannesson, fram- kvæmdastjóri Sölustofnunar lagmet- is, í samtali við Morgunblaðið er hann var inntur eftir fyrirhuguðum skipu- lagsbreytingum hjá stofnuninni. Heimir sagðist reikna með að markaðsstjórinn tæki við starfinu í Bandaríkjunum með haustinu og yrði hann ráðinn til reynslu f hálft ár. Sagði hann, að vonast væri til að nærvera markaðsstjóra við mark- aðinn myndi leiða til aukins sölu- árangurs sem sérstök þörf væri á einmitt nú, vegna vissra erfiðleika sem nú væru á sölu í sumum Vest- ur-Evrópulöndum. Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Bergstaöastræti — einbýli Vorum aö fá í sölu eldra einbýli á eignarlóö viö Bergstaöa- stræti. Húsiö er aö grunnfleti um 90 fm, kjallari, hæö og ris. Með tveim ibúöum. Tvöfaldur bílskúr. Nánari uppl. á skrifstof- unni. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. 12488 Þórsgata. Góö 2ja herb. risíb. Laugarnesvegur. 3ja herb. endaíb. Laus strax. Veöbanda- laus. Kópav. — Þríbýli. Góð 3ja—4ra herb. sérh. m/bílsk. Laus strax. Veöbandalaus. Verö 1400 þús. Seljahverfi. Vönduð 4ra herb. Álfhólsvegur. Góð 3ja herb. íb. ásamt einstakl íbúö á jaröh. Seljahverfi. Vandaö parh. m/bílsk. Möguleiki á tveim íb. Reynihvammur, góó 4ra—5 herb. sérh. Hafnarfjöröur. Lítiö einbýlish. ásamt stórum btlsk. Vandaður sumarbústaöur nærri sjó í nágr. Rvk. Fasteignír sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friörik Sigurbjörnsson, lögm., Friöbert Njélsson. Kvöldsfmi 12460. Glæsilegt einbýlishús í Selásnum 270 fm einbýlishús á góöum útsýnis- staö. Allar innr. sérsmíöaöar Gólf vióarklSBdd. Neöri hæöin er tilb. u. trév. og máln. og þar er möguleiki á 2ja herb. íbúö. Eitt glæsilegasta hús á mark- aönum í dag. Endaraöhús í Vogatungu Til sölu vandaö endaraöhús á einni hæö m. bílskúr. Húsiö er m.a góö stofa m. verönd, 4 herb., eldhús, baö ofl. Vand- aöar innréttingar. Góöur garöur til suö- urs. Glæsilegt útsýni. Verö 2,8 millj. Endaraöhús viö Torfufell 140 fm gott endaraóhús m. bilskúr. Verð 2,3 millj. í Mosfellssveit 190 fm einlyft járnklætt timburhús. 2300 fm eignarlóö. Skógi vaxiö. Sund- laug. Bílskúr. Vió Arnartanga Nýtt 140 fm einlyft einbýlishús. Tvöf. bílskúr. Verö 3,2 millj. í Mosfellssveit 190 fm elnlyft járnklætt timburhús. 2300 fm eignarlóö, skógi vaxin. Sund- laug. í Seljahverfi 248 fm glæsilegt endaraóhús á 3 hæö- um. Séríbúö i kjallara. Bílskúr. Verö 3,5 millj. Sérhæö á Seltjarnarnesi 150 fm 5—6 herb. sérhæö (efrl hæö) m. bilskúr. Falleg lóö. Verö 2,4 millj. í Hlíöunum m. bílskúr 4ra herb. 112 fm björt og góö efri sér- hæð. Bílskúr Verö 2 millj. Við Holtageröi 140 fm 5—6 herb. góö efri sérhæö í tvibýlishúsi Góöur bílskúr m. kjallara. Fallegt útsýní. Verö 2,1 millj. Viö Grenigrund 4ra herb. vönduö fullbúin íbúö á 1. hæö í nýlegu fjórbýlishúsi. Allt sér. Bílskúrs- réttur. Verö 1700 þús. Ákveöin sala. Viö Engihjalla 4ra herb. góö 115 fm góö ibúö á 1. hæö. Verö 1450—1500 þús. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm björt og góö ibúö á 2. hæö ofarlega i Hraunbænum. Verö 1500—1550 þús. Vió Bræöraborgarstíg 5 herb. 130 fm íbúö töluvert endurnýj- uó. Verö 1450—1550 þús. í Vesturbænum Kóp. 4ra herb. góö neöri hæð 117 fm í tvíbýli. Mikiö geymslurými. Verö 1,7—1,8 millj. Ákveöin sala. Sórhæö viö Löngu- brekku m. bílskúr 3ja herb. neöri sérhæö í tvíbýlishúsi. Nýstandsett baöherb. Góöur bílskur. Verksm.gler Verö 1550 þús. Við Laufásveg 3ja—4ra herb. íbúö á efri haBö og í risi í nýuppgeröu timburhúsl. 27 fm vinnu- pláss fylgir. Verö 1600 þús. Viö Leirubakka 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Suður- svalir. Verð 1350 púa. Viö Skólabraut 3ja herb. vönduö 85 fm íbúö. Sérhlti. Sérínng. Verö 1350 þús. Viö Blómvallagötu 2ja herb. 60 fm snyrtileg íbúó i kjallara. Rólegur staöur. Verö 950—1000 þús. Viö Unnarbraut 2ja herb. ibúö á jaróhæö. íbúöin er í sérflokki, m.a. nýtt verksm.gl. ný eld- húsinnr , nýstandsett baóherb. Parket ofl. Verö 1050 þús. Viö Laugarnesveg Um 140 fm sýningarsalur (ásamt 60 fm verslunarplássi) rými í kjallara. Góölr sýningargluggar. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofuni. Vantar 3ja herb. íbúö í Hlíöum, Noröurmýri eöa nálægt miöborginni. Ákveóinn kaup- andi. 25 EiGnRmiOLunin fySSf/Jr ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnsteinn Beck, sími 12320 Þórélfur Halldórsson lögfr. Kvöldsími sölumanns 30483. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! JWétgMSiblö&tfo " Jörð til leigu Ein best hýsta jörö á Vestfjöröum er til leigu. íbúö- arhús er steinsteypt 2x72 mJ. Fjárhús fyrir 800 fjár, flatgryfjur og þurrheyshlaöa, alls 2750 m3, einnig húsrými fyrir 14 kýr, mjólkurhús, þurrheyshlaöa og votheysturn. Vélageymsla 240 m2. Tún 30 hektarar, miklir ræktunarmöguleikar. Jöröin er stór og á mjög góðu upþrekstrarlandi. Jaröhiti er til uþþhitunar íbúöarhúss og vélageymslu. Aöstaöa til fiskiræktar er góö bæöi í sjó og ám. Hentar vel tveim fjölskyldum. Bústofn og vélar til sölu meö góöum kjörum. Upplýs- ingar veitir Ágúst Gíslason, Botni, Reykjarfjaröar- hreppi, sími um ísafjörö. Þjónustuíbúð í Nýja miöbænum 4ra herb. 113 fm þjónustuíbúð á 2. hæð. Bílhýsi. Mikll sameign. ibúöin afh. tilb. undir tréverk í júní '84. íbúðin er seld á kostnaöar- verði. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. 25 EiGnflímoLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Söluatjóri Svorrir Kriatinsaon ÞorMfur Guömundsson söiumsöur Unnstsinn Bsck, simi 12320 Þðróifur Haltdérsson iögfr. Kvöldsími sölumsnns 30483. Bla(5burdarfólk óskast! Úthverfi Austurbrún 8 ÍUévmm VOLKSWA.GEN PASSAT VOLKSWAGEN hefur sannað ágæti sitt viö íslenskar aöstæöur í meira en aldarfjóróung. Verö frá kr. 385.000 (Gengi 12.7.1983) [pjlHEKIAHF Latjgavegi 170 -172 Simi 212 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.