Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.07.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vinnuvélstjóri Vanur vinnuvélstjóri óskast strax. Uppl. síma 50877. Keflavík Blaöbera vantar í vesturbæ. Upplýsingar í síma 1164. _________ Loftorka sf.______ Framkvæmdastjóri óskast Lítiö iðnfyrirtæki á stór-Reykjavíkursvæðinu í örtvaxandi iöngrein óskar aö ráða fram- kvæmdastjóra sem gæti tekiö aö sér fjármál og sölumennsku, eignaraöild kemur til greina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „K- 2124“. Járniðnaðarmenn — rennismiðir Óskum eftir aö ráöa vana járniönaöarmenn og rennismiöi. VELSMÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut 3, Hafnarfiröi, sími 51288. Starfsmaður óskast til aö hafa umsjón meö starfsemi félags- miöstöðvar fyrir unglinga sem fyrirhugaö er aö opnuð verði í Kópavogi seinni hluta ágústmánaðar. Umsóknareyöublöö liggja frammi í Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst. Nánari uppl. veita félagsmálastjóri og tóm- stundafulltrúi í síma 41570. Tómstundaráð. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýrar hljómplötur og músikkassettur. Einnig nokkrir titlar af átta rása spólum meö íslensku efni, feröaviötæki, bílaútvörp, hátalarar og loftnet, TDK-kassettur, National-raf- hlööur. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radioverslunin Berg- þórugötu 2, simi 23889. Keflavík, til sölu glæsilegt 140 fm raöhús viö Heiöargarö. Upp- lýsingar um verö og greiöslu- skilmála gefnar á skrifstofunni. Einbýlishús, viö Baldursgötu. Söluverö 1150 þús. Einbýlishús, viö Vallargötu. Söluverö 900 þús. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 92-1420. húsnæöi óskast Trésmiö vantar 2ja til 3ja her- bergja íbúö til leigu, tvennt í heimili, lagfæring eöa önnur standsetning kemur til greina. Upplýsingar eftir kl. 18.00 í síma 36808. Rúmlega sextuga konu vantar einstaklingsíbúö. Fyrirframgreiðsla. Algjörri reglu- semi heitiö. Tllboö sendist augld. Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Reglusemi — 2225“. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir um verslunar- mannahelgina: 1. 31. júli, kl. 13. Grindaskörö — Stóribolli. Verö kr. 200. 2. 1. ágúst, kl. 13. Vífilsfell (655 m). Verö kr. 200. 3. 3. ágúst, kl. 20. Slúnkaríki (kvöldferð). Verö kr. 50. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmlöar vlö bíl. Miövikudaginn 3. ágúst — Þórsmörk — kl. 08. Farmiöar á skrifstofu Feröafélagsins. Feröafélag islands. n i.fi UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir: 1. Hornstrandir — Hornvfk. 29. júlí. 9 dagar. Tjaldbækistöö í Hornvík. Gönguferöir fyrir alla. 2. Hálendishringur. 14. ágúst. 11 dagar. Tjaldferö um hálendiö m.a. komiö viö í Kverkfjöllum, Öskju og Gæsavötnum. 3. Lakagigar. 5.-7. ágúst. 3 dagar. Skaftáreldar 200 ára. Gist í húsi. 4. Eldgjá — Strútslaug — Þórsmörk. 8 —14. ágúst. 6 dag- ar. Skemmtileg bakpokaferö. 5. Þjórsárver — Arnarfell hiö mikla. 8 —14. ágúst. Einstök bakpokaferö. Fararstj. Höröur Kristinsson, grasafræöingur. Þórsmörk. Vikudvöl eöa V4 vika í góöum skála í Básum. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari). Sjáumst Utivist. ÚTIVISTARFERÐIR Verslunarmannahelgin: 29.7— 2.8 1. Kl. 08.30 Hornstrandir — Hornvík. Tjaldbækistöö í Horn- vík. 29.7— 1.8 2. Kl. 20.00 Dalir. Sögustaöir skoöaöir. Léttar gönguferöir. Gist í húsi. 3. Kl. 20.00 Kjölur — Kerl- ingarfjöll. Hveravellir — Snæ- kollur — Hveradalir. Gist í húsi. 4. Kl. 20.00 Lakagígar. Skaftár- eldar 200 ára. Gist í tjöldum. 5. Kl. 20.00 Gæsavötn. Gengiö m.a. á Trölladyngju. Gist í tjöld- um. 8. Kl. 20.00 Þórsmörk. Gist i Útl- vistarskálanum í Básum í friö- sælu og fögru umhverfi. 30.7— 1.8 7. Þórsmörk. Gist i Útivistar- skálanum. 8. Fimmvöröuháls. Gönguferö yfir Fimmvöröuháls. Gist í Bás- um. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606 (simsvari). Sjáumst Útlvist. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 31. júlí 1. Kl. 08.00 Þórsmörk. Verð kr. 400,- Frítt f. börn. 2. Kl. 13.00 Meö Hengladalaá — Orustuhóll. Létt gönguleiö á Hengilssvæðinu. Verö kr. 200.- Frítt f. börn. Verslunarmannafrfdagurinn (mánud. 1. ágúst) kl. 13.00 Gamla Keflavík — Básendar (Hvalsnesvegur) í tilefni verslun- M.a. veröa skoöuö gömlu skemmtilega þjóöleiö kynnt. M.a. veröa skoðuö gömlus Duus-verslunarhúsin og merkar minjar um einokunarverslunina aö Básendum. Verö kr. 300.- Brottför frá bensinsölu BSl. Sjáumstl Útivist raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Útboö VST hf., fyrir hönd íþróttafélags fatlaöra, óskar hér meö eftir tilboöum í útboösverk númer 1, jarðvinnu viö íþróttahús félagsins sem reisa skal viö Hátún, Reykjavík. Útboðsgögn veröa afhent á VST hf. Ármúla 4 Reykjavík, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa fer fram á sama staö mánu- daginn 8. ágúst nk. kl. 11.00. Helstu magn- tölur: gröftur ca. 6.000 rúmmetra, fylling ca. 3800 rúmmetra. Verklok 15. sept. nk. m JMWpr VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODOSEN sf ynmWW ARMULI 4 REYKJAVIK SIMI 84499 Útboð Hf. Eimskipafélags íslands óskar hér með eftir tilboöum í utanhúsmálun á hluta af hús- eignum sínum. Helstu magntölur eru: nýmál- un 6.000 fm og viöhaldsmálun 3.000 fm. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar og þar veröa tilboöin opnuö fimmtudaginn 4. ágúst 1983, kl. 11 f.h. \Uf VERKnUEMSTOFA \ A ) 1 STEFANS ÖLAf SSONAR MF. wlul. Y C JL V CONSULT1NG CNGMCENS SONOANTUni M 105 KÍVKJAVIK Sfc* n040 • 20041 Útboð Hveragerðishreppur óskar eftir tilboöum í grunnfyllingu og frárennslislagnir viö grunnskólann í Hverageröi, 1. áfanga, út- boösverk 2. Grunnflötur hússins er 896 fm alls auk 88 fm kjallara. Útboðsgögn veröa afhent á skrif- stofu hreppsins og skal skilaö á sama staö, þriðjudaginn 9. ágúst, fyrir kl. 10.00. Byggingafulltrúi. tilkynningar | Sumarbúðir skáta Úlfljótsvatni Vegna mikillar eftirspurnar hefur veriö ákveöiö að bæta viö einu námskeiöi tímabiliö 18.—25. ágúst. Innritun veröur 2. ágúst kl. 13.30—16.30 á skrifstofu Bandalags íslenskra skáta, íþrótta- húsi Hagaskóla, Neshaga. Úlfljótsvatnsráö. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19. 24. og 27. tbl. Lögbirt- ingablaösins 1983 á vélbátnum Svani ÞH 54, þinglesinni eign Gylfa Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiöisjóös íslands á sýsluskrifstofunni Túni, Húsavík, föstudaginn 5. ágúst kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Þingeyjarsýslu. | tögtök Lögtaksúrskurður Aö beiöni sveitarsjóös Bessastaöahrepps úr- skuröast hér meö aö lögtök geti farið frarr fyrir gjaldföllnum en ógreiddum fasteigna- gjöldum, álögöum 1983, ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um geta farið fram á ábyrgö Bessastaða- hrepps, en á kostnað gjaldenda aö liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúr- skurðar. Hafnarfirði 11. júlí 1983. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Lögtaksúrskurður Aö kröfu sveitarsjóðs Bessastaöahrepps, úr- skuröast hér meö aö lögtök geti fariö fram fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum útsvörum, fasteigna- og aðstöðugjöldum, álögöum 1982 og fyrr. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um ásamt dráttarvöxL'm og kostnaöi geta farið fram aö liönum 8 oögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði 11. maí 1983, Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.