Morgunblaðið - 30.07.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.07.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1983 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meðeigandi Meöeigandi óskast aö verslunar- og skrif- stofuhúsnæöi á góöum staö í borginni. Mjög góö fjárfesting fyrir aöila sem getur lagt fram fjármagn. Góöur rekstrargrundvöllur. Uppl. gefur Bergur Björnsson í síma 25255. Fyrirtæki og fasteignir. Umsóknarfrestur um stööu Organleikara og söngstjóra viö Akureyrarkirkju framlengist til 14. ágúst nk. Umsóknir skuli sendar formanni sóknar- nefndar Gunnlaugi P. Kristinssyni, Hamars- stíg 12, 600 Akureyri. Sóknarnefnd Akureyrarsóknar. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnar- son GK 255. Uppl. í símum 92-8220 og 92-8395. Kranamaður Óskum aö ráöa vanan kranamann á bygg- ingarkrana. Uppl. í síma 26103. Unglingaheimili ríkisins vill ráöa ráöskonu aö meðferðarheimilinu Kópavogsbraut 17, sem fyrst, eöa 1. sept- ember. Umsóknir sendist forstööumanni á skrifstofu, Sólheimum 17, eöa meöferöar- heimilinu, fyrir 8. ágúst nk. Iðnrekendur ath.: 34 ára iönfræðingur óskar eftir fram- tíöarstarfi. Vanur verkstjórn úti sem inni. Framleiöslustjórn og áætlanagerö. Áhugasamir leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 9. ágúst nk. merkt: „L — 2125“. Ritari — gjaldkeri Óskum að ráða starfskraft sem fyrst til aö annast merkingu og afstemmingar bókhalds- gagna, innheimtu og greiðslu reikninga, auk annarra almennra skrifstofustarfa. Viö leitum að duglegum, stundvísum og sjálfstæöum aðila, meö starfsreynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 9. ágúst nk. merkt: „Ritari — gjaldkeri — 2234“. raðauglýsingar Auglýsing um frestum á greiöslum verötryggöa íbúöar- lána Lífeyrissjóös starfsmanna ríkisins í framhaldi af setningu bráöabirgöalaga nr. 57 frá 27. maí 1983. 1. Frestunin nær til greiöslu þeirra afborg- ana og veröbóta er falla í gjalddaga á 12 mánuöum frá 1. september 1983 til 31. ágúst 1984. 2. Frestunin felur þaö í sér, aö sú fjárhæö, sem kemur til greiöslu á umræddu tíma- bili, verður 75% þess, sem ella hefði orö- iö. 3. Sú upphæö sem frestunin nær til, greiöist á fyrsta ári eftir aö áöur umsömdum láns- tíma lýkur á sama gjalddaga og í skulda- bréfinu greinir. 4. Um þau 25%, sem frestað veröur, gilda þannig sömu lánskjör og um upphaflegt lán Þar á meðal eru þau bundin lánskjara- vísitölu og samningsvöxtum. 5. Dráttarvextir af vanskilum á fyrrnefndu tímabil reiknast í samræmi viö framan- greindar reglur. 6. Frestur fæst ekki á greiöslum af lánum, sem tekin hafa veriö eftir 1. júlí 1983, en þá var útlánareglum lífeyrissjóösins breytt þannig, aö teknir voru upp tveir gjalddag- ar á ári í staö eins áöur. 7. Lánþegi, sem óskar frestunar, skal sjálfur annast þinglýsingu á skuldbreytingaryfir- lýsingu og bera kostnað af henni. Skuld- breyting veröur eigi framkvæmd fyrr en lánþegi hefur staöiö lífeyrissjóönum skil á slíkri yfirlýsingu þinglesinni. 8. Þeir lánþegar, sem óska eftir fresti, skulu leggja fram eöa senda lífeyrissjóönum skriflega beiðni þar aö lútandi að minnsta kosti einum mánuöi fyrir umsaminn gjald- daga. Aö öörum kosti veröur beiöni þeirra eigi tekin til greina. 9. Eyöublöö fyrir beiönir og skuldbreytingar- I yfirlýsingar veröa afhent á skrifstofu sjóösins í Tryggingastofnun ríkisins, 3. hæö, Reykjavík. Skrifstofan er opin milli kl. 8 og 16 alla virka daga nema laugar- daga. Upplýsingar veröa veittar í síma 19300 frá og meö 1. ágúst nk. Reykjavík 25. júlí 1983 Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins. raðauglýsingar — Nuddstofa mín er lokuö 2. ágúst — 5. sept. vegna sumar leyfa. Edvald Hinriksson. Lokaö Vegna sumarleyfa veröur skrifstofan lokuö frá 8.—29. ágúst. Lífeyrissjóöur apótekara og lyfjafræöinga. Lokað Lokaö veröur vegna sumarleyfa frá 30. júlí til 8. ágúst 1983. Magnús Kjaran hf. Ármúla 22, Reykjavík. Volvo-eigendur — Volvo-eigendur Verkstæöi okkar loka ekki. Athugiö loka ekki vegna sumarleyfa. Veltir hf. Volvo-umboö. Kælivélar Mjölnisholti 14, Reykjavík, sími 10332. Tökum aö okkur uppsetningar, eftirlit og viðhald á kæli- og frystikerfum til sjós og lands. Einnig kæliskápa- og frystikistuviö- gerðir. Leitumst við aö veita góöa þjónustu. fundir *— mannfagnaöir Byggung Reykjavík — aðalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 4. ágúst kl. 20.30 í Sigtúni. 1. aöalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. raðauglýsingar húsnæöi óskast Hafnarfjörður íbúö óskast til leigu strax. Vinsamlegast hringiö í síma 52101. Erlent sendiráð óskar aö taka á leigu einbýlishús eöa íbúö meö 3—4 svefnherb. miðsvæöiös í stór- Reykjavík. Nánari uppl. veittar í síma 21900 á skrifstofutíma. Ljósavél Til sölu er 6 kw Lister-ljósavél í mjög góöu standi. Uppl. gefur Ágúst Gíslason, Botni, sími um Skálavík eöa ísafjörö. Hús til sölu á Siglufirði Húsiö er 106 fm á 2 hæöum. Mjög góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 95-5986. Til sölu Til sölu eru íbúðir í tvíbýlishúsi á Rifi Snæ- fellsnesi. Húsiö er nýklætt aö utan og með nýju gleri. Bílskúrar fylgja meö hvorri íbúö. Uppl. í síma 93-6652. Vélbátur til sölu Vélbátur (súöbyrtur) nýstandsettur og í mjög góðu ástandi er til sölu. Stærö 9—10 tonn. Uppl. hjá oss. Vélsmiöja Hafnarfjaröar hf., Hafnarfiröi, sími 50145.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.