Morgunblaðið - 30.07.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.07.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1983 37 GUD8PJALL DAG8IN8: Lúk. 16.: .. Hinn rangláti rétomadur. jteóáur á morgun DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friö- riksson. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Kl. 5 sunnudags- tónleikar í kirkjunni. Marteinn H. Friðriksson dómorganisti leikur á orgeliö. Aögangur ókeypis. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11.00. Jón Þorsteinsson óperusðngvari syngur ein- söng. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Fermd veröur Claric E. Clariot frá New York, nú aö Kambaseli 17, Breiö- holtshverfi. Sr. Ólafur Skúla- son. GRUND elli- og hjúkrunar- heimili: Guösþjónusta sunnu- daginn 31. júlí kl. 10. Sr. Ár- elíus Níelsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Andreas Schmidt baritón syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur, 2. ágúst, kl. 10.30 árdegis, fyrirbæna- guösþjónusta. Beöiö fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa fellur niöur vegna safnaöar- feröar. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Miðvikudagur kl. 18.20 fyrirbænamessa. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum, þá ki. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, sonur og afi, VALTÝR JÓNSSON, verslunarmaöur, Hamrabergi 38, er lóst hinn 24. júlí sl., veröur jarðsunginn frá Neskirkju þriöjudag- inn 2. ágúst kl. 13.30. Kristlaug Gunnlaugsdóttir, Guðmundur H. Valtýsson, Gunnlaugur Valtýsson, Jón S. Valtýsson, Valtýr E. Valtýsson, Jón G. Jónsson og barnabörn Róbert Valtýsson, Elín Þ. Eiríksdóttir, Ásta Björnsdóttir, Björk Einisdóttir, t Eiginmaöur minn, faðir, fósturfaöir, tengdafaöir, afi og langafi, GUNNLAUGURJÓNSSON, Hjallavegi 32, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þann 2. ágúst kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Krabbameinsfélag íslands. Sigríöur Hannesdóttir, Sigfríöur Rowley, Inga Dishop, Hanna Níapas, Gunnlaugur Pólmason, Þorvaröur Lórusson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartanlegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug vegna andláts og jaröarfarar SOFFÍU SIGRÍDAR JÓNSDÓTTUR fró Bessastööum. Karl Gunnlaugsson, systkini hinnar lótnu, systkinabörn og aörir vanda- menn. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, BJARNVEIGAR DAGBJARTSDÓTTUR, Lækjarmóti, Bíldudal. Gunnar Þórðarson, Dís Þóröardóttir, Þórey Þóröardóttir, Dagbjört Þóröardóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum samúö og hlýhug vegna fráfalls eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og sonar, GUNNLAUGS PÁLSSONAR, arkitekts. Áslaug Zoéga, Geir Gunnlaugsson, Jónína Einarsdóttir, Póll Gunnlaugsson, Hrafnhíldur Óttarsdóttir, Helgi Gunnlaugsson, Hólmfríður Gunnlaugsdóttir, Póll Kristjónsson. HJÁLPRÆDISHERINN: Bæn kl. 20. Hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Lautinant Edgar Andersen talar. Majór Anna Ona stjórnar. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11. Nils Andersson dómprófastur í Luleá í Sví- þjóö prédikar. Altarisganga. Sr. Tómas Guömundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Sam- koma veröur í kvöld, laugar- dag, kl. 21. Starfshópur úr Grensáskirkju annast dag- skrá, en kvöldinu lýkur með náttsöng. Guösþjónusta veröur á morgun, sunnudag, kl. 14. Organleikari Einar Sig- urösson. Sr. Heimir Steins- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 81960 Opið til kl. 10 virka daga Útfararkransar og kistuskreytingar meö stuttum fyrirvara. Allar skreytingar unnar af dönskum skreyt- ingameistara. FlÓra, Hafnarstræti 16, sími 24025. í loft og á veggi. Full-lakkaÖar og tilbúnar til uppsetningar. Vandaöar vörur á hagstæöu veröi. Mjög viöráöanleg greiöslukjör. EGILL ÁRNASON H.F. SKEIFUNNI 3- SÍMI82111 - REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.