Morgunblaðið - 30.07.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.07.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Trésmiö vantar 2ja til 3ja her- bergja íbúö til leigu. tvennt I heimili, lagtæring eöa önnur standsetning kemur til greina. Upplýsingar ettir kl. 18.00 í sima 36808. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem tyrst. Reglusemi. Fyrirtramgreiösla möguleg. Uppl. i sima 99-8949, milll kl. 4 og 7. íbúð Kona á fjóröa ári í MH óskar eftlr íbúö eöa herb. i vetur, helst sem næst Skipholti. Uppl. í síma 99- 6929. Hafnarfjörður Ég er rúmlega þrítug og er aö leita aö framtiöarstarfi. Ég hef ágætt próf frá Einkaritaraskóla Mímis og reynslu viö verslunar- og skrifstofustörf. Ég óska eftir vinnutíma eftir hádegi og hef góöa aöstööu til heimavinnu aö auki. Qet byrjaö strax. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: .Áhugasöm — 2222". Eignarland Skipulagt kjarrl vaxiö sumar- bústaöaland til sölu, 'h hektari. Uppl. í síma 99-6929. Jíímhiólp Opiö hús í féiagsmiöstöö Sam- hjálpar aö Hverfisgötu 42, í dag, kl. 14.00—18.00. Komdu og líttu inn. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferöir 5.-7. ágúst: 1. Álftavatn — Hólmsárbotnar. Qist í sæluhúsi viö Álftavatn. 2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála i Langadal. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Qist í húsi. 4. Hveravellir — Þjófadalir. Qist í húsi. Brottför í allar feröirnar kl. 20. föstudag. Farmlöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Hjálprœðisherinn Sunnudag kl. 20.00. Bæn kl. 20.30. Hjálpræöissamkoma laut- inant Edgard Andersen talar Major Anna Ona stjórnar. Vel- komin. e ÚTIVISTARFERÐIR Vígsluhátíð í Básum 6.—7. ágúst Útivistarskáiínn formlega opnaöur. Nú mætir allt Utivistar- fólk. Brottför kl. 09.00 á laugar- dagsmorgun. Ath. verð aöeins 450.-. Kaffiveitingar innifaldar. Ekta Utivistardagskrá. Þetta er einmitt lika ferö fyrir þig, sem ekki hefur feröast meö Utlvist fyrr. Bjart framundan. Sjáumst öll. Helgarferð 5.—7. ágúst EkSgjá — Landmannalaugar (hringferö). Sumarleyfisferðir: Hálendishringur 4.—14. ágúst 11 dagar. 2. Lakagígar 5.-7. ágúst. Skaft- áreldar 200 ára. Brottför kl. 08.00. Svefnpokagisting aö Klaustrl. 3. Eldgjá — Strútslaug — Þörsmörk 8.—11. ágúst. 7 dag- ar. Skemmtileg bakpokaferö. 4. Þjórsárver — Arnarfell hiö mikla 8,—14. ágúst. Qóö bak- pokaferö. Fararstj. Höröur Krist- insson, grasafræöingur. 5. Þórsmörk. Vikudvöl eöa 'h vika i góöum skála í Básum. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simi 14606. (Simsvari). Sjáumst. Útivist A morgun sunnudag veröur Samhjálparsamkoma í Kirkju- lækjarkoti, Fljótshlíö, kl. 17.00. Allir velkomnir. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 3.—12. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Heröubreiöarlindir — Mývatn — Egilsstaölr. Glst i húsum. 2. 5,—10. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. 3. 6,—12. ágúst (7 dagar): Fjöröur — Flateyjardalur. Glst f tjöldum. Ökuferö/ gönguferð. 4. 6.—13. ágúst (8 dagar): Hornvík — Hornstrandlr. Tjald- aö í Hornvík og farnar dagsferðir frá tjaldstaö. 5. 12.—17. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö mllli sæluhúsa. 6. 12,—21. ágúst (9 dagar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverk- fjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur. Gist i tjöld- um/ húsum. 7. 18.—21. ágúst (4 dagar): Núpsstaöaskógur — Grænalón. Gist í tjöldum. 8. 18.—22. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hítardalur — Þórarinsdalur. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 9. 27.—30. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. Gist i húsum. Upplýsingar um feröirnar á skrifstofunni, Öldugötu 3, í síma 19533 og 11798. Nauösynlegt er aö tryggja sér farmiða tíman- lega. Feröafélag Islands. Biblíuvika haldin dagana 2. til 7. ágúat Dagskrá: Þriöjudagur: kl. 10.30 Bænastund. kl. 14.00 Biblíulestur. Einar Gíslason. kl. 17.00 Biblíulestur. Ingvl Guöna- son. kl. 20.30 Biblíulestur og bæn. Einar Gislason. Miövikudagur: kl. 10.30 Bænastund. kl. 14.00 Biblíulestur. Hallgrimur Guö- mannsson. kl. 17.00 Biblíulestur. Snorri Öskarsson. kl. 20.30 Bibl- íulestur og bæn. Daníel Glad. Fimmtudagur: kl. 10.30 Bænastund. kl. 14.00 Biblíulestur. Snorri Óskarsson. kl. 17.00 Biblíulestur. Daniel Jónasson. kl. 20.30 Samkoma. Hinrik Þorsteinsson. Fðstudagur: kl. 10.30 Bænastund. kl. 14.00 Biblíulestur. Jóhann Pálsson. kl. 17.00 Biblíulestur. Sam Glad. kl. 20.30 Biblúlestur og bæn. Jó- hann Pálsson. Laugardagur: kl. 10.30 Bænastund. kl. 14.00 Biblíulestur. Jóhann Pálsson. kl. 17.00 Biblíulestur. Hafliöl Krlst- insson. kl. 20.30 Biblíulestur. Gunnar Lindblóm. Sunnudagur: kl. 10.30 Brauösbrotning. Einar Gíslason. kl. 14.00 Kveöjusam- koma. Hvítasunnumenn Trú og líf Samkoma sunnudag kl. 11.00. Lofgjörö og tilbeiösla. (Engin samkoma um kvöldlö). Veriö velkomin. Krossinn Samkomur falla niöur um helg- ina. Næsta samkoma verður þriöjudaginn 2. ágúst kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Dagsferðir um verslunar- mannahelgina: 1. 31. júlí, kl. 13. Grlndaskörö — Stóribolli. Verö kr. 200. 2. 1. ágúst, kl. 13. Vífilsfell (655 m). Verö kr. 200. 3. 3. ágúst, kl. 20. Slúnkariki (kvöldferö). Verö kr. 50. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Miövikudaginn 3. ágúst — Þórsmörk — kl. 08. Farmiöar á skrifstofu Feröafélagsins. Feröafélag Islands. e ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 31. júlí 1. Kl. 08.00 Þórsmörk. Verö kr. 400,- Frítt f. börn. 2. Kl. 13.00 Meó Hengledalaá — Orustuhóll. Létt gönguleiö á Hengilssvæöinu. Verö kr. 200,- Frítt f. böm. Verslunarmannafrídagurinn (mánud. 1. ágúst) kl. 13.00 Gamla Keflavík — Básendar (Hvalsnesvegur) í tilefni verslun- M.a. veröa skoöuö gömlu skemmtilega þjóöleiö kynnt. M.a. veröa skoöuö gömlus Duus-verslunarhúsin og merkar minjar um einokunarverslunina aö Básendum. Verö kr. 300,- Brottför frá bensínsölu BSÍ. Sjáumstl Útivist raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöi Til leigu í Sundaborg 330 fm húsnæöi er skiptist í 168 fm skrif- stofuhúsnæði og 162 fm lager. Húsnæðiö er laust fljótlega. Tilboð er greini stærð og teg- und atvinnurekstrar óskast send augl.deild Mbl. fyrir 9. ágúst merkt: „Sundaborg — 2232“. tiíboö — útboö Útboð Hveragerðishreppur óskar eftir tilboöum í grunnfyllingu og frárennslislagnir viö grunnskólann í Hveragerði, 1. áfanga, út- boðsverk 2. Grunnflötur hússins er 896 fm alls auk 88 fm kjallara. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu hreppsins og skal skilaö á sama stað, þriðjudaginn 9. ágúst, fyrir kl. 10.00. Byggingafulltrúi. Utboð Tilboð óskast í jarðvinnu við fyrirhugaöa sjúkraþjálfunarstöð að Reykjalundi, Mos- fellssveit. Hér er einkum um rippun og sprengivinnu aö ræða og er áætlað magn um 3600 m3. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 500.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö mánudaginn 15. ágúst nk. kl. 11.00. Vinnuheimilið Reykjalundur. U Útboð Tilboð óskast í framkvæmdir við byggingu aöalbyggingar Seljahlíðar, Dvalarheimilis aldraðra, Hjallaseli 23, Reykjavík. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. ágúst 1983 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN f REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Hf. Eimskipafélags Islands óskar hér með eftir tilboðum í utanhúsmálun á hluta af hús- eignum sínum. Helstu magntölur eru: nýmál- un 6.000 fm og viðhaldsmálun 3.000 fm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar og þar verða tilboðin opnuö fimmtudaginn 4. ágúst 1983, kl. 11 f.h. VCTKRÚfWrW* \ A | I 6TEFAN8 ÓLAFSSONAR Hf. FJW. V CONSULTING ENGMCERS •OA0ART0M20 10S RCVKJAVM S*M1 70040 A 20041 Útboð Tilboð óskast í frágang á hluta af lóð Mjólk- ursamsölunnar við Bitruháls í Reykjavík. Verkið er tvískipt: Á árinu 1983 skal jafna lóöina og þekja með grasi, undirbúa gróð- urbeð, hlaöa veggi, gera tröppur og hellu- lagðan stíg. Snemma sumars 1984 skal gróðursetja trjágróður og sá grasi. Utboðsgögn veröa afhent á Teiknistofu Reynis Vilhjálmssonar, Vitastíg 13, Reykja- vík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á aðalskrifstofu Mjólk- ursamsölunnar að Laugavegi 162, fimmtu- daginn 11. ágúst nk. kl. 15.00 að viöstöddum þeim bjóöendum sem óska að vera til staöar. Filipp^cyjar*Taiwai) Enn á ný býður Farandi ykkur velkom- in til austurlanda íjœr. Fýrst verður ílogið um London til Manila síðan íerðast til Kínahaísstrandarinnar, gullnámanna í Baguio og aíkomend- ur hausaveiðaranna í Bontoc heim- sóttir. Vió íörum líka til Taiwan, skoðum Hong Kong og íörum 1 dagsíerð til Kína. Hop^Kop^Kípa Brottför I. 23. desember Brottför II 30. desember miandi Vesturgötu 4 - sími: 17445. Sérfrædingar í spennandi sumarleyfisferdum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.