Morgunblaðið - 13.08.1983, Síða 10

Morgunblaðið - 13.08.1983, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 VERÐLÆKKUN AÐUR FRÁ KR. 332.900 NÚ FRÁ KR. 269.000 (Cengi: S.8.83) HÚSEIGNIN Kambsvegur 140 fm íbúð á jarðhæð. Ný að hluta. Rúml. tilb. undir tréverk. Hreinlætistæki og eldhúsinn- rétting fylgja. Nýtt gler og nýtt þak. Veröur fullgert að utan. Sérinng. Austurbrún 3ja herb. ca 90 fm íbúö á jarð- hæð. Sérinng. Bein sala. Reynimelur Hæð (90 fm) og ris (40 fm). Fal- leg íbúö. Krummahólar — 2ja herb. 2ja herb. 50 fm íbúð á 8. hæð. Frábært útsýni. Verö 1 millj. Hraunbær — 2ja herb. 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð. Mjög góð íbúð. Góðar innrétt- ingar. Grettisgata — 2ja herb. Tveggja herb. ibúð, 60 fm, á annarri hæð í járnvörðu timb- urhúsi. Bein sala. Hverfisgata — 2ja herb. 2ja herb. ca. 55 fm íbúö í járn- vörðu timburhúsi. Fallegur garður. Laus fljótlega. Verð 790 þús. Hofteigur — 3ja herb. 3ja herb. 70 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. 2 svefnherb., stofa, li'tið eldhús, baö með sturtu. Góð íbúö. Verð 1050 þús. Lokastígur — 3ja herb. 3ja herb. 75 fm í nýuppgeröu steinhúsi. Allar lagnir nýjar. Nýtt gler. Laugarnesvegur — 3ja herb. 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö. Nýir tvöfaldir gluggar. Verð 1500 þús. Opið 9—6 Mávahlíö — 3ja herb. 3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö. Kaupverð 1200 þús. Hamraborg Kóp. — 3ja. herb. Falleg og vönduð 3ja herb. 90 fm íbúð með sérsmíöuöum inn- réttingum úr furu. Stór og björt stofa. Öll gólf meö furugólf- boröum. Verö 1300—1350 þús. Karfavogur — 3ja herb. 3ja herb. kjallaraíbúð ca. 80 fm. Mjög góö íbúö. Ákv. sala. Laus fljótlega. Verö 1250—1300 þús. Framnesvegur — 4ra herb. 4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæð. Frábært útsýni. Verð 1500 þús. Kjarrhólmi — 4ra herb. 4ra herb. 106 fm íbúö. Rúmgóð stofa. Nýir stórir skápar í svefn- herb. Stórar svalir í suöurátt. Engihjalli — 4ra herb. 4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð. Mjög góð eign. Ákv. sala. Álfaskeiö Hf. — 4ra herb. 3 svefnherb. og stór stofa. 100 fm. Bilskúr fylgir. Bræöraborgarstígur — 5 herb. 5 herb. íbúð á 1. hæð í forsköl- uðu húsi. Góð eign. Laufásvegur — 200 fm 200 fm íbúð á 4. hæö. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítiö áhv. Heiöarvegur — Keflavík 200 fm einbýlishús á 2 hæöum, 2 íbúöir í húsinu 100 fm hvor. Möguleiki á skiptum á húseign í Reykjavík. HUSEIGNIN Opiö frá 1—3 2ja herb. íbúðir Bræöratunga Kóp. Ósamþykkt íbúó i tvibýli ca. 50 fm i ágætu ástandi. Grundarstígur Ca. 50 fm i timburhúsi, nýmóluö, ný teppi, nýtt baö. Kóngsbakki Mjög góö ca. 65 fm ibúó á 1. hæð Þvottaherb. í ibuöinni 3ja herb. íbúðir Dígranesvegur 90 fm á 1. hæö meö sér inngangi. 2 svefnherb. með skápum. Faltegar inn- réttingar i eldhúsi. 28 fm bilskúr. Svalír i suöur. Jafnvel í skiptum fyrir 2ja herb. ibúö í Kópavogi. Ljósheímar 85 fm á 8. hæö. 2 góö svefnherb. Goðatún Gbæ. 56 fm íbúö á jaróhæö. Sér inng., ný teppi, góöur 55 fm bilskúr Sörlaskjól Ca. 70 fm ibúö i kjailara i ágætu ástandi Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúö í Hafnarfirði. 4ra herb. íbúðir Fornhagi 100 fm á 3ju h€Bö. 3 svefnherb. meö skápum. Ný teppi. Álfhólsvegur Kóp. 80 fm ibúö á 1. hæó. 25 fm einstakl- ingsibúö i kjallara. Kleppsvegur Mjög góö 117 fm ibuö á 3. hæö, efstu i fjölbýlí. 3 svefnherb., þvottaherb. i ibúðinni Einstaklingsíbúó i kjallara. Njaröargata Hæó og ris. Hæöin hefur verið endur- nýjuó meö nýrri eldhúsinnréttingu og parketi á gólfi. Ris óinnréttaö. Teikn- ingar af baóherb. og tveimur svefnherb. fylgja. Njörvasund Sérhæö 100 fm meó nýju gleri og góö- um bilskúr. Einbýlishús — Raðhús Arageröi Vogum Vatns- leysuströnd Eínbýli alls 220 fm á tveimur hæöum. Innb. bilskúr Arkarholt Mos. Einbýli ca. 143 fm. 43 fm bilskúr. Vand- aóar innréttingar. Ræktuð lóö. Arnartangi Mos. Einbyli, 4 svefnherb.. góö stofa, gott eldhús. Allt 150 fm. Falleg ræktuö lóö. 45 fm bílskur. Bollagaröar raöhús 230 fm nýtt raöhús á pöllum. Eftlr er aö stúka herb. Lökkuö gólf Bráöabirgóa- innréttingar. Húsiö gefur mikla mögu- leika. Innbyggóur bílskúr. Háagerði raöhús 153 fm raöhús á tveimur hæöum. Gaml- ar innréttingar. Falleg ræktuö tóö. Tunguvegur raöhús Alls 129 fm tvær hæðir og kjallari. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúó æskileg. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýli með 5 svefnherb. í Seláai eða Seljahverfi. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. ibúð í Kópavogi. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Seljahverfi. MARKAÐSWONUSTAN Róbert Arni Heiöarsson hdl. Anna E. Borg. Brattagata 3B. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! „Vildarkjör á Vesturlandi“ „Við erum sannfærðir um að fólk gerir sér ekki grein fyrir því að hægt er að ferðast innanlands í ódýran hátt,“ sagði Benedikt Jónsson, starfsmaður Ferðamálasamtaka Vesturlands á blaðamannafundi. A fundinum voru kynntir ferða- og gistimöguleikar sem Ferðamála- samtökin bjóða í samráði við ura 45 aðila á Vesturlandi, svokallaða ferðapakka undir heitinu „Vildar- kjör á Vesturlandi". Standa tilboðin út ágústmánuð. Tilboðin eru í þrennu lagi þ.e. kjarni, sem er hóteltilboð, val, sem eru samgöngur með afslætti og bónus, en það er afsláttarkort sem gildir í ýmsum verslunum, veit- ingahúsum og söluskálum á Vest- urlandi. Samgönguaðilar eru Sér- leyfisbifreiðir Helga Péturssonar, Vestfjarðaleið, Akraborgin, Sæ- mundur Sigmundsson og Arnar- flug. Gisting er síðan í boði á öll- um hótelum og gistiheimilum á Vesturlandi auk fjölda sveita- heimila og er Ferðaþjónusta bænda einn þeirra aðila sem að Vildarkjörunum standa. Um 15 tilboð er að velja og eru þau á hagstæðu verði, enda er allt að 50% afsláttur sem tilboðsaðilar veita. Er um tveggja daga gistingu að ræða, ferðir til og frá gististað og morgunmat, auk þess sem víða er boðið upp á veiðileyfi, skoðun- arferðir og hestaleigu. Hægt er að gista á sveitaheimilum, í hótelum, sumarhúsum og hjólhýsum. Gisting í tvær nætur með morg- unverði og jafnvel skoðunarferð og veiðiieyfi kostar um og yfir kr 1000, eftir því hvar gist er. Af- slátturinn sem samgönguaðilar veita er 50% hjá Arnarflugi, 15% hjá Akraborginni og 30% hjá Vestfjarðaleið, Sérleyfisbílum Helga Péturssonar og Sæmundi Sigmundssyni. Auk þess fá allir sem kaupa tilboð, afsláttarkort sem veitir 10% afslátt í ýmsum verslunum, söluskálum og veit- ingastöðum. Allar upplýsingar og pantanir eru hjá Arnarflugi, Ferðaskrifstofu ríkisins og á BSI. F.v. Benedikt Jónsson, starfsmaður Ferðamálasamtaka Vesturlands og Pét- ur Geirsson, formaður þeirra. Blaóburóarfólk óskast! Úthverfi Kópavogur Súöarvogur 101—212 Langabrekka Uppl. í síma 35408.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.