Morgunblaðið - 13.08.1983, Síða 17

Morgunblaðið - 13.08.1983, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 17 Afnám fóður- bætisskatts — eftir Hauk Hjaltason Fáheyrð ótíð til grassprettu og heyverkunar gerir nú flestum bændum erfitt fyrir að afla nauð- synlegs fóðurs fyrir búpening sinn. Það er ekki aðeins léleg spretta heldur einnig að hey vegna vot- viðra hafa rýrnað að fóðurgildi eða sprottið úr sér. Þetta leiðir til mjög mikils kostnaðarauka fyrir bændur til þess að tryggja nægjanlegt fóður til næstu uppskeru. I mörg ár hafa léleg hey verið bætt með innlendu eða innfluttu kjarnfóðri til þess að tryggja bú- stofninum nauðsynlegan fóðurein- ingafjölda. Undanfarin sl. fjögur ár hefur verið innheimtur skattur af kjarnfóðri sem nemur 33% ofaná kostnaðarverð til bænda. Sá sjóður sem myndast hefur ekki enn hlotið verðugt hlutverk, en þó hefur flogið fyrir að einstak- ir aðilar hafi fengið handa- hófskennda fjárveitingu úr sjóðn- um, jafnframt því sem sjóðurinn hefur átt að fjármagna megin- hluta stofnkostnaðar við mjög umdeilda eggjaeinkasölu í Reykja- vík. Á þennan orðróm leggur grein- arhöfundur ekki dóm, en hitt vek- ur furðu að þessi skattur sem lagður er á með þeim rökstuðningi að mæta niðurgreiðslum EBE á Námsdvöl á Álandseyjum ÁLANDSEYINGAR bjóða fslendingi til eins árs námsdvalar við Lýðháskóla Álandseyja. Nokkrir íslendingar hafa verið þar við nám og borið dvölinni og kennslunni góða sögu. f bréfi frá skólastjóranum, miklum fslandsvini, Sten-Erik Fagerlund skýrir hann frá því á næsta námsári 1983-’84 sé stjórn Álandseyja reiðubúin að veita námsstyrk að upphæð 2.000 finnsk mörk, en kostnað við námsdvölina í eitt ár er talin vera 3.000—3.500 finnsk mörk. Styrkurinn er því all- ríflegur milli 60%—70% af heild- arkostnaði. Skólinn leggur helst áherslu á list- ir og handíðir. Á næsta skólaári verður lögð sérstök áhersla á leik- ritakynningu og leikhússtarfsemi. Allar nánari upplýsingar er að finna á skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu. kjarnfóðri skuli einnig lagður á fóður frá Bandaríkjunum sem selt er á heimsmarkaðsverði og ber einnig töluvert hærri flutnings- kostnað. Það liggur ljóst fyrir að skattur þessi hækkar afurðaverð bænda á mjólkurvörum og kjötvörum í samræmi við notkun fóðursins sem leiðir til afskræmingar á verði þeirra afurða sem byggjast á notkun kjarnfóðurs, t.d. svína- kjöts, kjúklings, nautakjöts og mjólkurvöru. Dilkakjöt og folaldakjöt er því á lægra verði sem nemur þessum mismun á fóðurkostnaði. í búrekstri á fslandi sem hlýtur að teljast mjög ótryggur er nauð- synlegt fyrir afkomuna að hafa framleiðslumagn afurða sem get- ur staðið undir öllum rekstri bús- ins og helst nokkuð betur. Það er því með öllu óskiljanlegt þegar forystumenn bænda hefja nú raust sína um niðurskurð á bústofni þegar illa horfir með grassprettu. Vitað er að mjólkurframleiðsla er í lágmarki, sennilega undir nauðsynlegu magni, því er nauð- synlegt að koma í veg fyrir áfram- haldandi niðurskurð til að tryggja að ekki komi til mjólkurskorts í vetur. Verð á kjúklingakjöti, svína- kjöti og nautakjöti er a.m.k. 30% hærra en þyrfti að vera ef aðeins fengjust nauðsynlegar kynbætur stofnanna. Á þessum tímum skorts á heimafengnu fóðri mega stjórn- völd því ekki viðhalda hinum um- deilda fóðurbætisskatti, heldu ber þeim skylda til þess að fella hann niður. Sú niðurfelling mun fljótlega leiða til hækkaðs vöruverðs á bú- vörum (eða fresta hækkunum) sem kæmi neytendum mjög til góða á sama tíma og stjórnvöld neyðast til að gera kjaraskerðandi ráðstafanir í efnahagsmálum. Niðurfelling 25% af verði kjarnfóðurs gæti lækkað afurða- verð um allt að 15%. Greinarhöfundur vill nota þetta tækifæri og hvetja háttvirtan landbúnaðarráðherra til hugleið- ingar um afnám þessa skatts. Það mun létta bændum fram- færslu búsmalans á mjög erfiðum tímum og létta framfærslu heim- ilanna þegar fram í sækir. Haukur Hjaltason er forstjórí Dreifingar sí. Það fyrirtæki flytur inn tæki, áhöld og matvöru og sel- ur jafnframt innlendar afurdir. Yngri ELDRI B0RGARAR Mallorkaferð 27. sept. — 18. okt. Enn á ný hefur feröaskrifstofan Atlantik í boöi Mallorkaferö fyrir fulloröiö fólk. Feröin er kjörin fyrir þá er vilja lengja sumariö og njóta veðurblíöu síðsumarsins viö Miöjarð- arhafsströnd. Gist verður í hinu glæsilega íbúöarhóteli Royal Playa de Palma, en þar er öll aöstaöa hin ákjósanlegasta til aö njóta hvíldar og hressingar. NÝJUNG Boðið veröur upp á stutt fræðsluerindi og umræöur um málefni aldraðra, heilsurækt o.fl. Verö miöað viö 2 í stúdíói eða 3 í íbúö eöa 4 er kr. 25.800.-. Innifalið í verðinu er hálft fæði. Fararstjóri verður Þórir S. Guðbergsson félagsráögjafi. (tliMTK Ferðaskrifstofa, iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1, símar 28388 og 28580. Notaðir í sérf lokki Chrysler Lebaron Árg. 1978. 8 cyl Lúxus bíll meö öllum þæglndum og auk þess er hann fallega dökkblár. f--------\ Plymouth Volare Premier ST Árg. 1980. Hvítur meö viöar- litum á hliöum. Draumabíll fjölskyldunnar. Talbot Samba Árg. 1982. Léttur, nettur og huggulegur bíll á góöu veröi. Einn sá sparneytnasti. MML4ÐK MíRGÐ [CHRYSLERj SK®DA a/f’c,5?cmíc Opið 1 Skoda 120 L Árg. 1981. Gulur á lit og ekinn aöeins 17.000 km og ekki bruölar hann meö bensíniö þessi. og hér er annar ekki síöri Skoda 120 GLS Árg. 1982. Ekinn 14.000 km. 5 í dag JOFUR HF. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.