Morgunblaðið - 13.08.1983, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983
25
Brídge
Arnór Ragnarsson
Sumarbridge
Þættinum hafa borizt eftirfar-
andi úrslit frá keppnisstjóra
Sumarbridge:
64 pör mættu til leiks sl.
fimmtudag í Sumarbridge. Spil-
að var að venju í 5 riðlum og
urðu úrslit þessi.
A. Inga Bernburg —
Vigdís Guðjónsdóttir 236
Dúa og Véný 235
Ingunn Hoffmann
ðlafía Jónsdóttir 232
Kristín Þórðardóttir —
Jón Pálsson 223
B. Esther Jakobsdóttir —
Guðmundur Pétursson 186
Baldur Ásgeirsson —
Magnús Halldórsson 182
Gísli Guðjónsson —
Stefán Garðarsson 181
Guðmundur Sveinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 179
C. Gylfi Baldursson —
Sigurður B. Þorsteins. 195
Björn Hermannsson —
Lárus Hermannsson 186
Sigurður Sverrisson —
Ársæll Kristjánsson 171
ísak Sigurðsson —
Þórður Möller 159
D. Aðalsteinn Jörgensen —
Georg Sverrisson 135
Steinberg Ríkharðsson —
Þorfinnur Karlsson 124
Ragnar Magnússon —
Svavar Björnsson 123
E. Guðni Sigurbjarnason —
ómar Jónsson 144
Hannes Gunnarsson —
Ragnar óskarsson 128
Hrólfur Hjaltason —
Jónas P. Erlingsson 118
Meðalskor í A var 210, í B og C
156 og 108 í D og E. Og efstu
menn að loknum 11 kvöldum eru:
Hrólfur Hjaltason og Jónas P.
Erlingsson 18,5, Gylfi Baldurs-
son 17, Sigurður B. Þorsteinsson
16, Esther Jakobsdóttir 15, Guð-
mundur Pétursson og Sigfús
Þórðarson 13, Sigtryggur Sig-
urðsson og Aðalsteinn Jörgensen
10,5.
Auk Sumarbridge var spiluð
Firmakeppni Bridgesambands
íslands. Hvert par spilaði fyrir
eitt firma og giltu efstu skorin.
Stig voru umreiknuð milli riðla
til að fá út rétta viðmiðun.
Firmameistari íslands varð
Efnalaugin HJÁLP (ekki veitti
af fyrir spilarana að hafa nafið
með sér) og spilarar voru þeir
Ómar Jónsson og Guðni Sigur-
bjarnason.
Röð efstu firma varð þessi:
1. Efnalaugin Hjálp 208, ómar
Jónss. — Guðni Sigurbj.
2. Morgunblaðið 195, Gylfi
Bald. — Sigurður B. Þorst.
3. Sönnak-rafgeymar 195, Að-
alst. Jörg. — Georg Sverriss.
4. Aðalst. Jónss. útgm. Eskifj.
186, Björn Herm. — Lárus
Herm.
5. Frón hf. 186, Esther Jak-
obsd. — Guðmundur Pét-
ursson.
6. Hampiðjan 185, Hannes
Gunn. — Ragnar Óskarsson.
7. Vélsm. Dynjandi 182, Baldur
Ásg. — Magnús Halldórss.
8. Lakkrísgerðin Drift 181,
Gísli Guðj. — Stefán Garð-
ars.
9. Búnaðarbankinn 179, Þorf.
Karlsson — Steinberg Ríkh.
10. Brunabótafélagið 179, Guðm.
Sv. — Þorgeir Eyjólfss.
Alls tóku 68 firma og stofnan-
ir þátt í keppninni.
Af gefnu tilefni er minnt á, að
spilað verður næst í Sumar-
bridge á miðvikudaginn kemur,
en ekki á fimmtudag. Spilarar
eru beðnir um að hafa það í
huga. Og að venju hefst keppni
uppúr sex (eða þannig) og í síð-
asta lagi kl. 19.30. Og allir eru
velkomnir í Domus.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
tilboö — útboö
kennsla
Tilkynning
Tilboö óskast
Tónmenntakennaradeild
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa
skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og
pildri ábyrgðartryggingu.
I skráningarskírteini bifreiðarinnar skal
vera áritun um að aðalljós hennar hafi veriö
stilit eftir 31. júlí 1983.
Vanræki einhver að færa bifreið sína til
skoðunar á auglýstum tíma, verður hann
látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin
tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst.
Lögreglustjórinn í Keflavík,
Njarövík, Grindavík og
Gullbringusýslu.
Tilkynning
Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lög-
sagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur,
Grindavíkur og Gullbringusýslu fyrir áriö
1983.
mánud. 15. ágúst Ö-4851 — Ö-4950
þriðjud. 16. ágúst Ö-4951 — Ö-5050
miðvikud. 17. ágúst Ö-5051 — Ö-5150
fimmtud. 18. ágúst Ö-5151 — Ö-5250
föstud. 19. ágúst Ö-5251 — Ö-5350
mánud. 22. ágúst Ö-5351 — Ö-5450
þriðjud. 23. ágúst Ö-5451 — - Ö-5550
miðvikud. 24. ágúst Ö-5551 — Ö-5650
fimmtud. 25. ágúst Ö-5651 — Ö-5750
föstud 26. ágúst Ö-5751 — Ö-5850
mánud. 29. ágúst Ö-5851 — Ö-5950
þriöjud. 30. ágúst Ö-5951 — Ö-6050
miðvikud. 31. ágúst Ö-6051 — Ö-6150
fimmtud. 1. sept. Ö-6151 — Ö-6250
föstud. 2. sept. Ö-6252 — Ö-6350
mánud. 5. sept. Ö-6351 — Ö-6450
þriöjud. 6. sept. Ö-6451 — Ö-6550
miövikud. 7. sept. Ö-6551 — Ö-6650
fimmtud. 8. sept. Ö-6651 — Ö-6750
föstud. 9. sept. Ö-6751 — Ö-6850
mánud. 12 sept. Ö-6851 — Ö-6950
þriöjud. 13. sept. Ö-6951 — Ö-7050
miðvikud. 14. sept. Ö-7051 — Ö-7150
fimmtud. 15. sept. Ö-7151 — Ö-7250
föstud. 16. sept. Ö-7251 — Ö-7350
Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík,
milli kl. 8—12 og 13—16.
Á sama staö og tíma fer fram aðalskoöun
annarra skráningarskyldra ökutækja s.s.
bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um um-
ráðamenn þeirra.
húsnæöi i boöi I
^. ——J
Til leigu
eitt herb. og eldhús á jarðhæö í Melahverfi.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „M —
2132“.
í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum.
Toyota Crown D árg. '81
Buick Skylark árg.’81
BMW 320 árg. ’81
Vauxhall Viva árg. ’72
Vauxhall Viva árg.’75
Volvo 142 árg.’72
Mazda 323 árg.’78
Suzuki 400 bifhjól árg.’80
Datsun Cherry árg.’82
Bifreiðirnar verða til sýnis að Skemmuvegi
26, Kópavogi, mánudaginn 15.08.’83 kl.
12—16. Tilboðum sé skilað til Samvinnu-
trygginga, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 16,
þriöjudaginn 16. ágúst ’83.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
CASE 580F 4x4 árg. 1981
MF 50 B árg. 1978
JCB 3 D árg. 1974
Bröyt x2 árg.1968
IH TD8B árg. 1977
IHTD20B árg. 1965
John Derre 400A árg. 1972
Volvo F 1225 árg. 1979
ekinn 130 þúsund km. m/krana og robbson
drifi, bíll í góöu lagi.
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Vökvagrafa
Jaröýta
Jarðýta
Traktorgrafa
Vörubifreið
Vélar & Þjónusta hf.,
Járnhálsi 2, sími 83622.
Bátar
18 tonna eikarbátur til sölu, vél og tæki mjög
góð. Tilbúinn til afhendingar.
Fasteignamiðstööin,
Hátúni 2, sími 14120.
Fiskiskip
200 rúmlesta yfirbyggöur bátur óskast í
makaskiptum fyrir 100 rúmlesta stálbát.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500
Tónlistarskólans
Inntökupróf í tónmenntakennaradeild Tón-
listarskólans í Reykjavík verður mánudaginn
29. ágúst kl. 13.00.
Upplýsingar um námið og inntökuskilyrði
verða veittar á skrifstofu skólans, Skipholti
33, daglega kl. 11 — 12.
Skólastjóri.
ýmislegt
Lán
Vill einhver lána 200 þús. krónur í 14—18
mánuði gegn góðri fasteignatryggingu.
Algjörri þagmælsku heitið. Tilboð óskast
send augl.deild Mbl. merkt: „B — 8927”.
Lágt skráningarnúmer
Staðgreiöslutilboð óskast í Citroén GS árg.
1976 í góðu ástandi. 3ja starfa G-númer fylg-
ir. Uppl. í síma 44632.
Öskjuhlíðarskóli
óskar eftir dvalarheimilum fyrir nemendur
utan af landi skólaáriö 1983—1984.
Upplýsingar í síma 23040 eða 17776.
Austurlandskjördæmi
Egill Jonsson. alþingismaöur. og Sverrir Hermannsson. iðnaöarráö-
herra, boöa lil almennra stjórnmálafunda sem hér segir:
Bakkafiröi, 15. ágúst kl. 21.00.
Vopnafiröi, 16. águst kl. 21.00.
Borgarfiröi, 17. ágúst kl. 21.00.
Hjaltalundi, 18. ágúst kl. 21.00.
Brúarási, 20. ágúst kl. 14.00.
Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfiö.
Fundirnir eru öllum opnir.
Hvöt — Hvöt
Hópferð Hvatar til Newcastle með ms. Eddu
er 31. ágúst. Þær Hvatarkonur sem ætla í
ferðina eru beönar aö láta skrá sig á skrif-
stofu Hvatar í síma 82900 eða hjá Valgerði
Einarsdóttur hjá Farskip í síma 25166.
Stjórnin.