Morgunblaðið - 13.08.1983, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 13.08.1983, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 XJOTOU- iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L CóAur dajrur til að fara fram kauphækkun eAa stöduhækkun. Framkvæmdasemi þín í starfi mikil og þér er óhætt aó taka smá áhættu. (>efdu börnura og ástvinum svolítið meiri tíma. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú ert mjög rómantískur í dag og sýnir þaó í verki og orði Gerdu eitthvad skemmtilegt heima í dag, t.d. laga það sem hefur farió aflaga. Vertu heima kvöld. '/J/A TVÍBURARNIR SSsS 21.MAI-20.JÚN1 Reyndu að kjnnast umhverfi þínu betur, þú getur ýmislegt gert fyrir aðra sérstaklega fjöl- skjlduna, þú ettir t.d. skreppa í stutta ferA seinnipart inn í dag. jjJKj KRABBINN 21. JtNl-22. JÚLl Góóur dagur til að heimsækja vinu, fara í stuttar ferðir eða kaupa það sem þarf til heimilis- ins. í kvöld ættir þú að fara málverkasýningu eða í bíó. í«ZlLJÓNIÐ ð«f^23. jtLl-22. ÁGtST Mjög miklir möguleikar eru ad tekjur þínar aukist. DragAu aA þér athygli á réttum stöAum, þar sem þú hefur möguleika aA bjóðist betra starf. MÆRIN 23. ÁGtST—22.SEPT Þú ert í mjög góðu skapi og ert sérstaklega samvinnufús. Þú ættir að reyna að kynnast fólki sem hefur sömu áhugamál og þú. Taktu þátt í einhverri góð- gerðarstarfserai. Vh\ VOGIN V/l$4 23.SEPT.-22.OKT. Þú ættir að hugsa meira um andleg málefni, þau gætu veitt þér fyílingu sem þig vantar. Þú vinnur að skemmtilegu verk efni, en gefðu þér samt tíma til að vera með maka þínum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú átt auðvelt með að beina at hjgli annarra að þér og færð sennilega hrós fvrir stöf þín, Njóttu kvöldsins á einhverjum sérstaklega skemmtilegum stað. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Reyndu að fá einhverja starfs þjálfun sem kemur þér að nnt um i framtíðinni. Ini þarft að fara í einhverja viðskiptaferð. Parðu eitthvað út f kvöld. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. (ióður dagur til að ferðast, hafa samband við vini sem eru er- lendis eða á einhvern hátt reyna að víkka sjóndeildarhringinn. Taktu það rólega í kvöld. S|p VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. I*ú færð góðar fréttir af fjárfest- ingu sem þú gerðir, og þér geng- ur vel ef þú tekur þátt í ein- hverri keppni. Njóttu þess að vera með ástvini þínum í kvöld. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ákafi þinn til að koma á fram- færi hugmyndum þínum er mjög mikill. Gættu heilsunnar vel og láttu maka þinn finna hve vel þér líkar við hann. :::::::::::::::::::::::................... ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: .........•:::::::::::í:::::::::::::::::: iiiiiiiiÍMÍfitivÁi X-9 LJÓSKA DAQUR' FyR'ST ^ ÆTLAR ekki AP <3ERA 8AKDVRNAR, GERI ÉG f>AO 0ARA 5JÁLF rs-------r~7—nmn ^ELSKAN /WIN, ÉG ÓAYNPI SKA/MMAST /MlN EF FÓLK HÉLPI A£> KONAN IA1ÍN 6BKPI 5LÍKT FJRIR /MiG TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I HAVE A QUE5TI0N FOR VOU... HOU) UIOULP VOU ALL FEEL IF LJE tUERE TO MARE THE PLAYOFFS ? r Q O O Að við kæmumst í úrslit? BRIDGE Pólverjinn Wojcicki skrifar dálítið sniduga grein í móts- blað Evrópumótsins í Wies- baden um það hvernig afstæð- iskenningin virkar í bridge. Það sem hann á við er þetta: Hagstæð lega spilanna er ekki endilega hagstæð þegar upp er staðið! Við skulum sjá hvernig þessi mótsögn fær staðist. Þú heldur á þessum spilum 1 vestur: Vestur ♦ KGx ♦ Áxxxx V xxx ♦ xx Sagnir ganga: Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta 2 hjörtu 4 hjörtu ? Tvö hjörtu makkers sýna spaða og láglit. Þú velur að segja 4 spaða, og færð þessi spil á móti: Austur ♦ Áxxxx ♦ KDGxx VD ♦ DG Nú vill svo til að spaða- drottningin liggur þriðja rétt þannig að spilið vinnst. Mjög gott spil, að því er virðist. En svo kemur að samanburðinum. Þá kemur í ljós að félagar þín- ir á hinu borðinu hafa doblað 4 spaða. Svo það hefði verið hag- stæðara fyrir þína sveit ef spaðadrottningin hefði ekki legið fyrir svíningu. Og hér er annað dæmi: Norður ♦ ÁGlOxx Vestur ♦ XX Austur ♦ 98xx ♦ K108xx ♦ Kx ♦ ÁKDx ♦ X txx ♦ - ♦ Á9xxx ♦ KGxxx Suður ♦ Dx ♦ Gxxxx ♦ DGx ♦ ÁlOx ♦ Dxxx Þú ert í vestur og spilar 5 lauf. Harður en góður samn- ingur. Spilið er óhnekkjandi þar sem spaðaásinn liggur á undan kónginum. Gott spil, er það ekki? Jú, reyndar, en það hefði getað verið enn betra ef suður hefði átt spaðaásinn! Því sveitarfélagarnir á hinu borðinu spiluðu 3 tígla doblaða á N-S spilin. Það spil fór einn niður, en hefði unnist ef eng- inn slagur hefði tapast á spaða. Eins og spilið lá, græddi sveitin 300, eða 7 IMPa, en ef spaðaásinn hefði verið í suður væri gróðinn 420, eða 9 IMPar. Þetta er afstæð- iskenningin í bridge í hnot- skurn: Það sem er gott, er ekki endilega svo gott! SKÁK Pattfléttur eru oftast mjög óvæntar og jafnframt bráð- skemmtilegar. Þessi staða kom upp í skák bandaríska stórmeistarans Ron Henley, og landa hans BVonin á móti í New York í sumar. Sem sjá má Bonin tveimur peðum undir í hróksendatafli gegn stór- meistaranum og margir væru e.t.v. löngu búnir að gefast upp. En nú bar þrautseigja svarts loks árangur. 71. - Hf3-!!, 72. Hxf3 (Svarti kóngurinn er nú kominn í plattstöðu og til þess að ná jafntefli þarf svartur nú að- eins að losa sig við hinn hrók- inn) 72. — Hb5+, 73. Ke6 — He5+, 74. Kf7 - He7+, 75. Kg8 - Hg7+!, 76. Kh8 — Hg8+, 77. Kh7 - Hg7+, 78. fxg7 Patt!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.