Morgunblaðið - 19.08.1983, Page 15

Morgunblaðið - 19.08.1983, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983 15 Hálf milljón fallin í valinn við Persaflóa? Los Angeles, 18. ágúst. AP. AÐ MINNSTA kosti hundrað sjötíu og fimm þúsund manns og e.t.v. meira en hálf milljón manna hafa týnt lífl í átökum írana og íraka við Persaflóa á undanfórnum þremur árum, að því er bandarískt dagblað skýrði frá í dag. Að sögn dagblaðsins „The Los Angeles Times" hefur manntjónið verið meira hjá írönum en írökum og er vitað með vissu að hundrað tuttugu og fimm þúsund íranir hafa látið lífið. Ekki er þó talið útilokað að tala dauðra sé fjórum sinnum hærri. Álitið er að um fimmtíu þúsund írakar hafi fallið til þessa. Samkvæmt upplýsingum banda- rísku leyniþjónustunnar hafa u.þ.b. sex hundruð þúsund hlotið alvarleg meiðsl. Þrátt fyrir blóð- töku beggja aðila telja sérfræð- ingar að stríðið kunni að halda áfram mánuðum, ef ekki árum saman, þar eð hvorugur er nógu sterkur til að bera sigurorð af hin- um. Innan um haröskeytt llö karlmanna berjast mæögur í þriggja daga rally- akstri. Eftir aö þær klæddust Triumph uröu allir vegir færir hjá þeim stöllum. óskar þeim velgengni í keppninni og góörar heimkomu. TRIUMPH-INTERNATIONAL óskar þeim velgengni í keppninni og góðrar heim- komu Ágúst Ármann hf. ÁFRAM HELGA — JÓNÍNA TRIUMPH Sólskinsvika í Þýskalandi 25/8-1/9 Stutt fjölskylduferð í sérflokki Verð: 2 í íbúð 3 í íbúð 4 í íbúð/húsi 5 í húsi kr. 12.800.- kr 12.000.- kr. 11.300.- kr. 10.700.- Börn 2-11 ára fá kr. 3600.- í afslátt. Þú flýgur í beinu þægilegu flugi til Frankfurt þar sem bílaleigubíllinn bíður á flugvellinum. Ekið er síðan til sumarhúsanna í Daun þar sem dvalist verður í næstu 8 dagana í góðu yfirlæti. Þar er hægt að gera ýmislegt sér til gamans, eins og að fara í sund, tennis, billard, mini-golf, tefla á útitafli, borða góðan mat eða bara baka sig í sólinni. Ekki er það til að spilla ánægjunni að stuttur akstur er til þorpanna við Mósel og Saar, þar sem alltaf er eitthvað um að vera á þessum tíma árs. URVAL viö Austurvoll:2690< Umboðsmenn um allt larvd 1-T Heim er síðan farið frá Luxemborg þar sem bílnum er skilað á 8. degi en möguleiki er að stoppa þar í nokkra daga að ósk hvers og eins. Hverjum farseðli fylgir gott vegakort af Þýskalandi. AMERÍKA PORTSMOUTH/ NORFOLK City of Hartlepool 23. ágúst Bakkafoss 2. sept. City of Hartlepool 13. sept. Bakkafoss 23. sept. NEW YORK City of Hartlepool 22. ágúst Bakkafoss 1. sept. City of Hartlepool 12. sept. Bakkafoss 22. sept. HALIFAX City of Hartlepool 25. ágúst City of Hartlepool 15. sept. BRETLAND/ MEGINLAND IMMINGHAM Eyrarfoss 28. ágúst Álafoss 4. sept. Eyrarfoss 11. sept. Alafoss 18. sept. FELIXSTOWE Álafoss 22. ágúst Eyrarfoss 29. ágúst Álafoss 5. sept. Eyrarfoss 12. sept. ANTWERPEN Álafoss 23. ágúst Eyrarfoss 30. ágúst Álafoss 6. sept. Eyrarfoss 13. sept. ROTTERDAM Álafoss 24. ágúst Eyrarfoss 31. ágúst Álafoss 7. sept. Eyrarfoss 14. sept. HAMBORG Álafoss 25. ágúst Eyrarfoss 1. sept. Álafoss 8. sept. Eyrarfoss 15. sept. WESTON POINT Helgey 30. ágúst Helgey 13. sept. LISSABON Skeiösfoss 20. sept. Skeiösfoss 17. okt. LEIXOES Skeiösfoss 21. sept. Skeiösfoss 18. okt. BILBAO Skeiðsfoss 19. sept. Skeiösfoss 13. okt. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Mánafoss 12. ágúst Dettifoss 19. ágúst Mánafoss 26. ágúst Dettifoss 2. sept. KRISTIANSAND f tánafoss 15. ágúst Dettifoss 22. ágúst Mánafoss 29. ágúst Dettifoss 5. sept. MOSS Mánafoss 16. ágúst Dettifoss 19. ágúst Mánafoss 30. ágúst Dettifoss 2. sept. HORSENS Dettifoss 24. ágúst Dettlfoss 7. sept. GAUTABORG Mánafoss 17. ágúst Dettifoss 24. ágúst Mánafoss 31. ágúst Dettifoss 7. sept. KAUPMANNAHÖFN Mánafoss 18. ágúst Dettifoss 25. ágúst Mánafoss 1. sept. Dettifoss 8. sept. HELSINGJABORG Mánafoss 19. ágúst Dettifoss 26. águst Mánafoss 2. sept. Dettifoss 9. sept. HELSINKI írafoss 22. ágúst Irafoss 19. sept. GDYNIA Irafoss 21. sept. ÞÓRSHÖFN Dettifoss 20. ágúst VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -framogtil baka fra REYKJAVlK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriðjudaga frá AKUREYRI allafimmtudaga EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.