Morgunblaðið - 19.08.1983, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 19.08.1983, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983 Zico skoraði á Ítalíu Gylfi sigraði í Ping-Open í Borgarnesi Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari: — en sammningur hans er að renna út Úrslit meö forgjöf voru þau, aö Borgnesingar unnu öll efstu sætln: Einar Jónsson 68 Þóröur Sigurösson 69 Gestur Már Jónsson 72 Einar hefur unnið meö forgjöf 3 ár í röö. Gestur Már lék mjög vel (79 með víti) og hefði sjálfsagt ógnaö Gylfa ef hann hefði ekki fengiö víti fyrir aö færa bolta meö kylfu í staö handar. Þaö fer ekki milli mála, aö gullbjörninn Jack Niklaus hefur mótaö golfstíl Borgnesinga tölu- vert, og er greinilegt aö þeir eru til alls vísir í framtíðinni. Verölaun voru einnig veitt fyrir högg næst holu og vann Rúnar Kjærbo, NK, þá keppni meö 97,5 sm frá holu og annar varö Henry Granz, hinn nýskipaði formaöur GB, meö 1,03 m frá holu. En því miöur fór enginn „holu í höggi", en þar var glæsilegt golf- sett frá Ping ásamt poka i boöi. Nk. helgi veröur haldiö 10 ára afmælismót GB og eru allir hvattir til aö mæta. ÞEGAR undirbúningur íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Svíum stóð sem hæst átti blaöa- maður Mbl. stutt samtal viö Jó- hannes Atlason þjálfara um knattspyrnuna hér á landi og fleira sem viðvíkur íþróttinni. Viö spuröum hann fyrst hvort hann heföi í hyggju aö halda áfram sem landsliðsþjálfari ef leitaö yröi til hans um þaö. „Ég reikna ekki meö því aö vera áfram, óg var ráöinn til tveggja ára og sá tími er aö renna út og ég reikna ekki meö aö halda áfram þó svo leitað veröi til mín um þaö. Staöa landsliösþjálfara er mjög umdeild staöa og maður er merki- lega fljótur aö eignast óvildarmenn í svona stööu og ég get sagt þér aö þaö eru knattspyrnuvitringar í hverju horni. Konan er einnig oröin mjög þreytt á þessu, ef viö förum eitthvaö út þá er ekki nokkur friö- ur. Hér áöur fyrr á meöan ég var leikmaöur ræddi maöur um fátt annaö en knattspyrnu viö kunn- ingjana og einn og einn utan þess hóps, en í dag eru þaö hinir ólík- legustu menn sem stoppa mann á götu og vilja ræða við mann um knattspyrnu.“ Nú hefur veriö haft eftir þér aö þér finnist leikmenn hér á landi æfa of mikiö, og aö mesti Ijóminn sem staöiö hefur um erlenda þjálf- Þriðja mark Svía • Á þessum þremur myndum sésf þrlöja markiö sam Svfar skor- uðu í landsleiknum gegn íslendingum í fyrrakvöid. Eftir góöa fyrir- gjöf Tommy Holmgren stekkur Glenn Hysen upp og skallar boltann í netið. Á fyrstu myndinni sést Hysen skalla. A þeirri næstu sést boltinn stefna beint í netiö én þess aö Þorateinn komi nokkrum vörnum við. Og á þeirri þriöju fagnar Hysen marki sfnu. Ljósmyndir Mbl./ Friöþjólur Halgaton GYLFI Kristjánsson íslandsmeist- ari staöfesti öryggi sitt meö þvf aö vinna Ping Open-golfmótið í Borgarnesi á 78 höggum viö hræöilegar aöstæöur. Völlurinn var ein mýrarvilpa eftir 3 vikna rigningar, og aö sjálfsögöu rigndi einnig mikiö á keppnisdaginn. Þrátt fyrir þessi veöurskilyröi voru 76 þátttakendur, sem telst mjög gott. Úrslit án forgjafar: Gylfi Kristjánsson, GS 78 Valur Ketilsson, GS 79 Páll Ketilsson, GS 79 • Þeir unnu til verölauna í golfmótinu í Borgarnesi. aö fara á æfingar, því eiginkonan skellti alltaf á eftir sér huröinni og neitaði aö tala viö sig. En hvað um hina erlendu þjálf- ara? „Ég held aö þessi útlendinga- dýrkun sem veriö hefur hér á landi sé á undanhaldi og ég er sann- færöur um aö á næsta keppnis- tímabili veröur barist um þá ís- lensku þjálfara sem ætla sér aö standa i þessu.“ — SUS ara sé aö hverfa. Hvaö viltu segja um þetta atriöi? „Já, ég er á því aö viö hér heima æfum of mikiö en ég held aö þetta sé aö breytast, mér finnst eins og þaö sé komiö þannig hljóö í strák- ana sem standa í þessum æfing- um. Viö megum ekki gleyma því aö viö erum aöeins áhugamenn og þá þýöir ekkert aö ætla sér aö æfa eins og atvinnumaöur. Mér finnst mjög gaman aö fylgjast meö því hversu vel Skagamönnum gengur í sumar því þeir æfa ekki nema þrisvar í viku og ég get ekki betur séö en aö þeir séu aö gera þaö gott. Ég get nefnt þér dæmi um hvernig hljóöiö í leikmönnum er aö breytast. Þaö er einn góðkunningi minn sem sagöi viö mig einu sinni aö þaö væri ekkert orðiö gaman K MNM „Reikna ekki með að halda áfram með liðið“ Skagastúlkur sigursælar Knattspyrnusnillingurinn Zico opnaði markareikning hjá sínu nýja félagi á dögunum þegar Udenese sigraöi America of Rio í sýningarleik á Ítalíu, en þjálfarí brasilíska liösins er bróöir Zico og heitir Edu. Udenese sigraöi í leiknum, 3—2, og skoraöi Zico fyrsta mark leiksins meö skalla og lék mjög vel fyrir framan 20.000 áhorfendur sem fögnuöu honum mjög. Zico hefur leikiö mjög vel meö hinu nýja liöi sínu aö undanförnu og veriö potturinn og pannan í öll- um leik liösins. Sumir hallast aö því aö hann hafi aldrei veriö betri en einmitt nú. Hann fær rækilega tækifæri til þess aö sanna getu sína, því nú er hin erfiöa deildar- keppni á Italíu aö hefjast. Og víst er, aö Zico veröur undir smásjánni. En forráðamenn félagsins telja sig hafa gert góö kaup, þrátt fyrir þá himinháu upphæö sem þeir þurftu aö greiöa fyrir Zico. Hann trekkir nefnilega svo á völlinn, aö aösókn er meiri en oftast áöur. Skagastúlkurnar í yngra flokki kvenna í knattspyrnu geröu þaö gott í sumar. Þær uröu íslands- meistarar, sigruðu í fjórum leikj- um, en geröu eitt jafntefli. Marka- talan hjá þeim var 13—4. Úrslit í leikjum þeirra uröu þannig aö Víkinga sigruðu þær 1—0, Fylkir lá fyrir þeim 5—0, en jafntefli varð viö Val, 3—3. Síðan unnu þær Breiöablik 2—0 og KR 2—1. Á myndinni eru í aftari röö frá vinstri: Steinn Helgason þjálfari, Laufey Siguröardóttir, Berglind Jónsdóttir, Hafdís Böövarsdóttir, Carmen Llorens, Guölaug Sig- ríksdóttir, Anna Einarsdóttir, Ingileif Eyleífsdóttir, Haraldur Sturlaugsson og Gunnar Sigurös- son. Fremri röð frá vinstri: Guö- rún Gísladóttir, Árný Davíösdótt- ir, Lovísa Barðadóttir, Ása Páls- dóttir, Ágústa Andrésdóttir, Júlia Sigursteinsdóttir, Ásta Bene- diktsdóttir og Ingibjörg Barða- dóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.