Morgunblaðið - 28.08.1983, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.08.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fyrsta vélstjóra og háseta vantar á 200 tonna línubát til línu og síldveiða. Upplýsingar í síma 92-1745. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa allan daginn. Einnig starfskraft frá 12—6. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Upplysingar í versluninni nk. mánudag frá kl. 17—18. ©VÖ galleri Fiskvinna Óskum að ráöa starfsfólk í allar greinar fisk- vinnslu. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og hús- næði á staðnum. Uppl. í síma 97-8200. Kaupfélag A-Skaftfellinga, Höfn, Hornafiröi. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann til að veita forstöðu veitingarstaönum Ársel í Vöru- húsi KÁ, Selfossi. Óskum einnig eftir að ráða mann í bygg- ingarvörur. Nánari upplýsingar hjá vöruhússtjóra Kaup- félags Árnesinga í síma 1128 og 1000. Starfsfólk í vélsmiðju Óskum aö ráða starfsfólk í eftirtalin störf: vélvirkjun — plötusmíði — rennismíöi — aðstoðarstörf. Ennfremur vantar áreiðan- legan mann á vörubíl til ýmissa útréttinga. Getum tekiö nema í járniðnaðargreinar. Upplýsingar í síma eöa á staðnum. Vélsmiöjan Klettur hf., Hafnarfiröi, sími 50539. Bakaranám Höfum hug á að ráða tvo nema í bakaraiðn frá 1. september nk. eða eftir nánara sam- komulagi. Æskilegur aldur: 17—20 ár. Námstími er 4 ár og þar af 3 annir í bóklegum og verklegum greinum, sem stunda skal viö lönskólann í Reykjavík. Þeir aöilar sem áhuga hafa á náminu, sendi skriflegar upplýsingar um: Nafn, aldur, menntun og aðrar upplýsingar sem koma gætu aö gagni. Mjólkursamsalan/ Brauögerö. Laugavegi 162, P.O. Box 635. 121 Reykjavík. Takið eftir Vélfræðingur 29 ára gamall óskar eftir fram- tíðarvinnu. Til greina kemur aö leggja fram fjármagn í fyrirtæki. Allt kemur til greina. Vinsamlegast sendiö svar til Mbl. fyrir 6. september. merkt: „Atvinna — Meðeigandi — 2198“. Rannsóknastofa Mjólkuriðnaðarins óskar að ráða starfsfólk á rannsóknastofu frá og meö 1.9. ’83. Umsóknir óskast sendar skriflega. Rannsóknastofa Mjólkuriönaðarins, Laugaveg 162, 105 Reykjavík. Endurskoðunar- skrifstofa óskar eftir að ráöa í eftirtalin störf: Vélritun Vandvirkni, reynsla og góö íslenskukunnátta áskilin, hálfsdagsstarf. Tölvufærsla Einhver kunnátta í bókfærslu, vönduð og hröð vinnubrögö nauösynleg. Hálfsdagsstarf. Bókhald Um er að ræða merkingu og undirbúning bókhalds fyrir tölvuvinnslu. Góð bókhalds- kunnátta og reynsla skilyröi. Tvö hálfsdags- störf eöa eitt heilsdags. Umsóknum sé skilaö á augl.deild Mbl. merkt: „H — 3545“, fyrir 1. september nk. Starfskraftur óskast hálfan og allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni, Laugavegi 52, milli kl. 5 og 6 mánudag. Kennara Vegna óvæntra forfalla vantar kennara viö grunnskólann í Grundarfirði. Um er að ræða almenna kennslu í 3. og 5. bekk (ein staða). Húsnæði í boði. Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 93-8619 og 93-8637. Ráðskona í Reykjavík Óskum eftir aö ráða ráöskonu til að annast heimili í Reykjavík. Um heilsdagsstarf er að ræða frá kl. 9 á morgnana, en æskilegt er að vinnutími geti veriö sveigjanlegur. Eitt 7 ára barn er á heimilinu. Áherzla er lögð á að viðkomandi sé sjálfstæö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. AFLEYSWGA-OG RAONWGARPJONUSTA Lidsauki hf. (ÍS| HVERFISGOTU 16A — SIM113535 Óskum eftir stúlkum til saumastarfa viö framleiðslu á sportfatnaöi. doncano Scana hf., Suðurlandsbraut 12 (bakhús), sími 30757. I laiivaniuir RADNINGAR- ÞJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RÁÐA Aðstoðarfram- kvæmdastjóra (267) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Borgarnesi. Starfssvið: Starfsmannahald, fjármálastjórn, daglegur rekstur, sölu-markaös-auglýsinga- stjórn, bókhald o.fl. Við leitum að manni sem hefur haldgóða menntun á sviöi verslunar og viöskipta. Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg. Fyrirtækið er meö fjölþætta starfsemi og býöur góö starfsskilyröi. Framtíöarstarf. Lyfjafræðing (261) til starfa hjá lyfjaheildsölu í Reykjavík. Við leitum að lyfjafræðing sem getur unniö sjálfstætt og á auðvelt með að umgangast fólk af lipurð og kurteisi. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og einu noröurlandamáli. Viðkomandi þarf að geta sótt undirbúnings- og framhaldsnámskeið erlendis. Viðskiptafræðing (255) til starfa hjá útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki úti á landi. Starfssvið: Áætlanagerð, bókhald, launaút- reikningar o.fl. Við leitum að viðskiptafræðingi eöa aöila með aðra haldgóða menntun á sviöi verslun- ar og viöskipta. Starfsreynsla í bókhaldi og öörum almennum skrifstofustörfum æskileg. Sölumann (284) til starfa hjá iðnfyrirtæki á Akureyri. Starfssvið: Samskipti við innlenda viðskipta- aðila, aðstoö viö sölustjóra, gerö söluáætl- ana, gerð pantana, auglýsingastjórn, sjálf- stæð sala o.fl. Viö leitum að duglegum og áhugasömum manni. Starfsreynsla í sölustörfum æskileg. Sölumann (286) til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Sala, uppbygging og viðhald inn- lendra/erlendra viöskiptasambanda, gerð pantana o.fl. Við leitum að manni með reynslu í sölustörf- um og markaðsmálum. Góö ensku- og dönskukunnátta nauösynleg. Viökomandi þarf að hafa örugga framkomu og geta unnið sjálfstætt. Ritara (269) til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Innheimta-, toll- og verðútreikn- ingur, merking fylgiskjala, tölvuskráning o.fl. Við leitum að töluglöggum manni sem hefur starfsreynslu í toll- og verðútreikningum. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númeri viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur ht'. GRENSASVEGI 13. R PJODHAGSFRÆDI j ÞJONUSTA. Þorir Þorvarðarson, | ’ZZhToT* SlMAR 83172 & 83183 ZSSSSSr Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.