Morgunblaðið - 28.08.1983, Side 33

Morgunblaðið - 28.08.1983, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Barngóð stúlka óskast á búgarö í Arizona hjá bandarískum hjónum til aö gæta tveggja barna í 9—12 mán. Far- gjald fram og til baka borgað ásamt vasa- pening. Þeir sem hafa áhuga leggi inn á augl.deild Mbl. bréf merkt: „Arizona 83/84, fyrir 6. sept. meö eftirfarandi uppl.: nafn, aldur, heimilis- fang, og símanr., fyrri störf og menntun, áhugamál og framtíöaráætlanir. Afgreiðslustúlkur 8ifeH§t tí! afgreiöslustarfa í brauöbúöum okkar aö Hagamel 67 og Álfheimum 6. Upplýsingar veittar í Bakaríinu Hagamel 67 eftir hádegi á morgun og næstu daga. Ekki í síma. Álfheimabakaríin. Sölumaður óskast, seinni hluta dagsins. Umráö yfir bíl æskileg. Þarf aö vera röskur, sjálfstæður og helst meö reynslu. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Góður möguleiki — 8826“, fyrir nk. fimmtu- dag. Tölvustjóri IBM-S/34 Frum hf„ Sundaborg, óskar aö ráöa starfs- kraft til aö annast stjórnun (Operation) á IBM System 34 tölvu, auk aöstoöar viö viöskipta- vini fyrirtækisins. Viö leitum að duglegum, stundvísum og sjálfstæöum aöila, sem getur hafiö störf strax. Reynsla í tölvuvinnu æskileg. Fariö veröur með allar umsóknir sem trúnaö- armál. Uppl. ekki gefnar í síma. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. sept til: Frum hf., Sundaborg 11, 104 Reykjavík. Viðskiptafræðingur 26 ára gamall, óskar eftir áhugaveröu starfi. Getur hafiö störf í byrjun september. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir 2. sept. merkt: „K — 9“. Ljósmæður athugið Laus staöa Ijósmóöur viö Sjúkrahús Keflavík- urlæknishéraös frá 1. nóvember, góö starfs- aðstaða. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-1400. Sjúkrahús Kefla víkurlæknishéraös. Sjálfstæð atvinna Viö leitum eftir laghentum og hugkvæmum manni á höfuðborgarsvæðinu meö reynslu í byggingariönaöi, helst i húsasmíði. í boöi er sjálfstæö atvinna með góöum tekjumöguleik- um fyrir duglegan mann. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 1. sept. til augl.deild Mbl. merkt: „E — 8828“. Fjölbreytt skrifstofustarf Hjúkrunarskóli Islands, Eiríksgötu 34, óskar aö ráöa ritara í hálft starf. Þarf aö hafa góöa vélritunarkunnáttu og vera vanur skrifstofu- störfum. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist skólastjóra fyrir 8. sept. nk. Hjúkrunarfræð- ingar athugið Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös óskar aö ráða hjúkrunarfræöing á skuröstofu frá 1. september. Reynsla nauösynleg, óskum einnig eftir hjúkrunarfræöingum til starfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-1400. Sjúkrahús Kefla víkurlæknishéraös. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Starfsfólk óskast í sníöastörf, saum og pressun. Vinnutimi 8—16. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56, sími 18840. Baader-þjónustan hf. Okkur vantar husnæði, íbúö eða herbergi fyrir starfsmann. Vin- samlegast hafið samband í síma 85511. Raðhús til leigu i Hafnarfiröi, fyrirframgreiösla. Uppl i stmum 50263 og 78618. Noel Johnsons High- Desert Pollens Blómafræflarnir sem virka. Sölu- staöir, Austurbrún 6, bjalla 6—3. S. 30184. (Hjördís Haf- steinn). Komum á vinnustaöl, sendum um allt land. Magnaf- sláttur 5 pk. og yfir. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gísiason, organisti, Árni Arinbjarnason Samskot fyrir innanlandstrúboö- iö. Eftir guösþjónustuna veröur kaffi. Krossinn Almenn samkoma i dag kl. 16.30 að Alfhólsveg 32, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 11.00. Veriö vel- komin. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund í kvöld kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30. Gunnar Jó- hannes Gunnarsson talar. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrati 2 Kl. 20.00 Bæn, kl. 20.30 hjálp- ræöissamkoma. Lautinant Edgar Andersen talar. Allir vel- komnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarfeörir 2.—4. sept.: 1. Óvissuferö. Gist í húsi. Komiö meö og kynnist fáförnum leiö- um. 2. Þórsmörk. Gist í Skag- fjörösskála i Langadal. Göngu- feröir um Mörkina. notaleg gisti- aöstaöa. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Ath.: Berjaferöin 2.-4. sept. fellur niöur vegna lélegrar berja- sprettu í ár. Ferðafélag Islands Fíladelfía Keflavík Almenn guösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Daníel Jónasson, kennari. UTIVISTARFERÐIR Útívístarferöir Dagsferöir sunnud. 28. ágúst. kl. 10.30 Selvogsgata. Gömul þjóöleiö sem gaman er að ganga. Verö kr. 250,-. 2. Herdísarvík — Selvogur. Sér- stæö hraunströnd. Gamlar ver- búöaminjar. Strandarkirkja skoöuð. Verö kr. 300,- frítt f. börn i allar feröirnar. Brottför frá BSÍ bensinsölu. SJÁUMST. Ferðafélagiö Útivist. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Lóðaúthlutun Eftirtaldar lóöir í Kópavogskaupstaö eru lausar til umsóknar: 1. Iðnaöarlóö við Kársnesbraut nr. 130, lóö- in er um 1800 fm. 2. Fjórar raðhúsalóðir meö iðnaðaraðstööu í kjallara viö Laufbrekku 10—16. Úthlutunarskilmálar liggja frammi á tækni- deild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæö, kl. 9.30—15.00. Umsóknum skal skilaö á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 5. sept. nk. Bæjarverkfræöingur. Læknaritarar — Stór-Reykjavíkursvæöiö Félag íslenskra læknaritara stendur fyrir kökusölu á Lækjartorgi föstudaginn 2. september nk. og veröur meö svipuöu sniöi og áöur. Stjórnin skorar á ykkur aö baka tertur, smákökur m.m. Komiö meö varning- inn kl. 10 f.h. í tjald okkar á Lækjartorgi, föstudaginn 2. september. Stjórnin. | bilar Mercedes Benz 309 21 farþega árg. 1982. Bein sala. Uppl. í síma 91-46141. fundir — mannfagnadir Flugvirkjar Almennur félagsfundur F.V.F.Í. veröur hald- inn mánudaginn 29. ágúst nk. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Almenn félagsmál 2. Fræðslumál 3. Önnur mál. Stjórnin JHsfgtmMiifcffe Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.