Morgunblaðið - 31.08.1983, Side 4

Morgunblaðið - 31.08.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING NR. 160 — 30. ÁGÚST 1983 Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadoilari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund Sdr. (Sérstök dréttarr.) 29/08 1 Belg. franki Kr. Kr. Kaup Sala 28,070 28,090 42,042 42,100 22,809 22,824 2,9084 2,9318 3,7542 3,7730 3,5545 3,5783 4,8988 4,9263 3,4778 3,5113 0,5205 0,5265 12,8732 13,0094 9,3520 9,4388 10,4651 10,5741 0,01755 0,01771 1,4919 1,5050 0,2266 0,2284 0,1847 0,1862 0,11408 0,11511 32,972 33,259 29,4031 29,4870 045172 0,5187 — — TOLLGENGIí ÁGÚST — Toll- Eining Kl. 09.15 gengi. 1 Bandaríkjadollari 27,790 1 Starlingspund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dönsk króna 2,9388 1 Norak króna 3,7666 1 Saanak króna 3,5914 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Bolg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hoilenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5776 1 ítölsk líra 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spánskur peseti 0,1863 1 Japansktyen 0,11541 1 írskt pund 33,420 _________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óskl lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Tíbet — Horf- inn dularheimur Á dagskrá sjónvarps kl. 20.30 er bresk heimildamynd um TíbeL Þessi mynd er tvískipt og fjallar fyrir hlutinn um hvernig Tíbet var í upphafi þessarar ald- ar þegar ferðamenn voru sjald- gæfir þar og menning íbúanna var ósnortin. Sagt er frá hinum andlega leiðtoga Dalai Lama og söngi hinna 20.000 munka í musterum þarna o.s.frv. Seinni hlutinn fjallar um hvernig þetta ríki eyddist upp úr 1950 þegar Kínverjar, eftir að jarðskjálftar og fleiri náttúruhamfarir höfðu gengið yfir, réðust inn í landið. Snerting kl. 17.55: Framhaldsnám blindra Þátturinn Snerting er á dagskrá hljóðvarps kl. 17.55. Umsjónarmenn eru Arnþór og Gísli Helgasynir. — í þessum þætti verður fjallað um framhaldsnám blindra og fleira, sagði Arnþór. | — Nú sækja sjónskertir nám í skólum í Reykjavík, á Akur- eyri, Selfossi og Egilsstöðum. Komið hefur verið á stofn í þessum skólum deildum, sem eiga að aðstoða þessa nemend- ur. Arnþór Helgason Athafnamenn á Austurlandi: Bragi Gunnlaugs- son bóndi og bflstjóri á Setbergi í Fellum Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er þátturinn Athafnamenn á Aust- urlandi. Umsjónarmaður er Vil- hjálmur Einarsson, skólameistari á Egilsstöðum. — í þessum þætti ræði ég við Braga Gunnlaugsson, bónda og bílstjóra á Setbergi í Fellum, sagði Vilhjálmur. — Bragi er maður um fimmtugt og er búinn að byggja upp tvær jarðir í sinni búskapartíð og hann hefur unnið á sumrin sem bílstjóri við vega- gerð til að drýgja tekjurnar. Hann hefur skarpar og skemmtilegar skoðanir á ýmsum málum. Vilhjálmur Einarsson Hljóðvarp kl. 20.00: Sagan „Dreng- irnir á Gjögri" Á dagskrá hljóð- varps kl. 20.00 hefst sagan „Drengirnir á Gjögri“ eftir Berg- þóru Pálsdóttur. Les- andi er Jón Gunn- arsson. Sagan fjallar um tvo drengi á sveita- heimili að Gjögri, sagði Jón. Þar er allt upp á gamla móðinn, því að sagan gerist 1930 og lýsir lífi, starfi og leikjum drengjanna yfir eitt sumar. Hér eru það hversdagslegir at- burðir, sem verða Jón Gunnarsson leikari stórir í augum barnsins. í fyrsta lestrinum er mamma að fara í sjúkrahús og því verða piltarnir móð- urlausir um stund- arsakir en bjarga sér eftir bestu getu. Eftir höfundinn, Bergþóru Pálsdótt- ur, var lesin í Morg- unstund barnanna ekki alls fyrir löngu, sagan „Á Hrauni" en auk skáldsagna hef- ur hún skrifað í blöð og tímarit um menn og málefni. Útvarp Reykjavík A1IÐNIKUDKGUR 31. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Baldvin Þ. Kristjánsson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fuglinn sagði" eftir Jóhannes úr Kötlum. Dómhildur Sigurð- ardóttir les (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. 10.50 Út með firði. Þáttur Svan- hildar Björgvinsdóttur á Dalvík (RÚVAK). 11.20 Það gefur á bátinn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Jass-stund. SÍDDEGIÐ 14.00 „Brosið eilífa" eftir Pár Lagerkvist. Nína Björk Árnadóttir les þýð- ingu sína (4). 14.30 Miðdegistónleikar. Beaux Arts tríóið leikur Píanótríó nr. 32 í G-dúr eftir Joseph Haydn. 14.45 Nýtt undir nálinni. Kristfn Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm- sveitin Fflharmónía leikur „Harald á ÍUlíu“, sinfóníu eftir Hector Berlioz. Colin Davis stj. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Tíbet. Fyrri hluti — Horfinn dular- heimur. Bresk heimildamynd i tveimur þáttum. f upphafi þess- arar aldar var Tíbet enn litt þekkt vesturlandabúum en árið 1940 hófu Bretar ferðir þangað. í þættinum er brugðið upp myndum af þessu fjarlæga og framandi landi, cins og það hirtist strjálum gestum fram til 1950, en þá lögðu Kínverjar landið undir sig. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Ur safni sjónvarpsins. Undir Jökli. Árni Ola, rithöfundur, er leið- sögumaður ( ferð um Snæfells- nes frá Búðum vestur í ólafs- vík. Staldrað er við á fögrum og sérkennilegum stöðum og saga þeirra rifjuð upp. Kvikmyndun: Orn Harðarson. Umsjón: Markús Örn Antons- son. 23.00 Dagskrárlok. . 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. __________ KVÖLPID__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Vilborg Dagbjartsdóttir segir börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Drengirnir á Gjögri“ eftir Bergþóru Pálsdótt- ur. Jón Gunnarsson byrjar lest- urinn. 20.30 Athafnamenn á Austurlandi. Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstöðum ræðir við Braga Gunnlaugsson, bónda og bflstjóra á Setbergi í Fellum. 21.10 Einsöngur. Robert Tear syngur Lagaflokk op. 39 eftir Robert Schumann. Philip Ledg- er leikur með á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eft- ir Pat Barker. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sína (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Djassþáttur. Umsjon: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.