Morgunblaðið - 31.08.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 31.08.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1983 í DAG er miðvikudagur 31. ágúst, sem er 243. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.13 og síö- degisflóð kl. 23 43. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.05 og sólarlag kl. 20.49. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 07.06. (Almanak Háskól- ans.) Sex daga skalt þú verk þitt vinna, en sjöunda daginn skaltu halda heil- agan, svo að uxi þinn og asni geti hvílt sig, og sonur ambáttar þinnar og útlendingurinn megi endurnærast. (2.MÓS. 23,12). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio ■ ■! • ■ LÁRÉTT: — 1 stelputrippi, 5 svik, 6 höfdum gagn af, 9 miskunn, 10 ósamstæðir, 11 titill, 12 skelfing, 13 aular, 15 kveikur, 17 tómrar. LÓÐRlTTT: — 1 stríésfáni, 2 kuln andi eldur, 3 snoppufríð, 4 lyktina, 7 málmur, 8 ótta, 12 hugarburóur, 14 hagnað, 16 íþróttafélag. LAUSN SÍÐLSTU KROSSCÁTU: LÁRÉTT: — 1 laup, 5 náða, 6 móar, 7 má, 8 taska, II RU, 12 úlf, 14 akur, 16 rakari. LÓÐRÉTT: — 1 lemstrar, 2 unaðs, 3 pár, 4 Laxá, 7 mal, 9 auka, 10 kúra, 13 fúi, 15 uk. FRÉTTIR ENN kalt í veðri hljóðaði dag- skipan Veðurstofunnar í gær- morgun. t>á um nóttina hafði hitastigið farið niður fyrir frost- markið á Mýrum í Álftaveri, eins stigs frost, og uppi á Gríms- stöðum var sömuleiðis eins stigs frost. En austur á Hellu, norður á Staðarhóli og á Eyrarbakka fór hitinn niður að frostmarki. Hér í Reykjavík var 4ra stiga hiti um nóttina. Næturúrkoman vætti stéttar. f fyrradag hafði verið sólskin í bænum í rúmlega tvo og hálfan tíma. Synti eftir laxinum! UNGUR maður frá Sauö- árkróki, sem var viö lax- veiöar í Blöndu nú í sumar, geröi sér lítiö fyrir er í óefni var komiö og hann aö missa þann stóra aö hann stakk sér í ána og synti út í hana miöja til aö ná laxin- um. Sá stóri haföi tekiö strikiö niöur ána er hann tók. Þá vildi svo óheppi- lega til — eða heppilega — aö linan festist í þessu litla skeri út í miðri ánni. Blaöiö Dagur frá Akur- eyri segir frá þessu atviki. Þegar hreystimenniö var komiö út í skeriö, kom í Ijós aö sá stóri var enn á! Manninum tókst fljót- lega aö greiöa úr flækjunni og var laxinum landaö skömmu síöar. Segir Dagur aö þessi lax sé sá stærsti sem veiöst hafi í sumar í Blöndu, 19 pund. Laxveiöimaöurinn, sem sundiö þreytti, er Árni Stefánsson íþróttakennari á Sauóárkróki. HALLGRÍMSKIRKJA: Haust- starf aldraðra í Hallgríms- kirkjusöfnuði hefst á morgun, fimmtudaginn 1. september. Verður þá efnt til ferðar aust- ur í Skálholt. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 13. f síma 39965 verða veittar allar nánari uppl. um ferðina. Safnaðarsystir. HEIMILISDYR KETTLINGLR, hvítur og svart- ur — með svartan blett í hvítu nefi er í óskilum á Hjallabraut 2 í Hafnarfirði. Hann hafði fundist við Kökuhúsið við Reykjavíkurveg þar í bænum á laugardaginn var. Síminn á Hjallavegi 2 er 54283. Hafmeyjan sjötug —------------* a. éfé*. xr ÁRIN út og áriu inu iftur „Haf- mejfjaa Htla" á rfaum atað, fagnar geatuii ku koau til Kaupmanna- hafuar of bftar þeaa að prinainn kaau og leysi hana úr áJttgum ... Svn aegir í AP-nkeyú frá Kaup- maaaahttfa i dag, en Kaupmanna- hafaarbúar héhfu reglega veMu f dag vegna þeaa að hafmeyjan átti sjtttugaafnueli ag ber aldurinn vel. ^JI fltl- Það hlaut að vera, hún gæti ekki haldið sér svona nema með einhverju fegurðarsulli!? BLÁR páfagaukur er týndur frá Fjölnisvegi 6 hér í Reykjavík. Hann flaug út um glugga heima hjá sér á sunnudaginn var. Síminn á heimilinu er 22649. FRÁ HÖFNINNI__________ f FYRRAKVÖLD fór Úðafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og Esja kom úr strandferð. I gær kom togarinn Bjarni Benediktsson inn af veiðum til löndunar. f gær fór Helgafell á ströndina. Dettifoss var vænt- anlegur frá útlöndum í gær- kvöldi. Leiguskipið Jan (SfS) kom í gær að utan. Þá kom í gær stórt rússneskt hafrann- sóknarskip. Hinn rússneski vörður við landgang skipsins er með korða við belti. UNDANFARNA daga hefur verið unnið að því að rífa þennan gamla Breta-bragga, sem staðið hefur síðan á styrjaídarárunum nyrst í Öskjuhlíðinni. Hann var á sínum tíma byggður fyrir breska flugherinn á Reykjavíkurflugvelli. Bogarnir og annað nýtilegt efni braggans var allt rifið faglega niður og flutt á burt. Það mun verða notað til endurbyggingar, en bragginn var seldur til niðurrifs og flutnings. Nokkru sunnar, á grasflöt neðan Oskjuhlíðar, svona miðja vegu milii flugturnsins og Nauthólsvíkur, kippkorn frá veginum, er líka verið að rífa gamla herbfiageymslu frá því á heimsstyrjaldarárunum. í gær var þessari braggatóft jafnað við jörðu. Kvöld-, nmtur- og h*lgarþjónu*t* apótekanna i Reykja- vík dagana 26. ágúst til 1 september. að báðum dðgum meðtöldum, er í Húalettis Apóteki. Auk þess er Vmtur- baajar Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónmmisaögerðir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara tram í Heilsuverndarstttð Raykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fótk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Gðngudaild Landspítalans alla vtrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum, A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandl viö neyöarvakt lækna á Borgarspttalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsfngar um lyfjabúðir og læknaþjónusfu eru gefnar i simsvara 18888. Nayðarþjónusta Tannlmknalólags íslands er í Heilsu- verndarstöðlnni vló Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarljöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröl. Hafnarfjaróar Apótak og Norðurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslusföövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Sellott: Salfoss Apótsk er opió tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar bata verlð ofbeldl i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Pöstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, símí 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-tamtökin. Eigir þú vió áfengísvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) SálfraBöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók- artimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringa- ins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls alla daga. Gransésdoild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailau- verndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Raykjavíkur: Alla-daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogthssiió: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vffilaataóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landtbókasafn falanda: Satnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. ÞJóóminjaaafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn falands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstrætí 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlnghoilsst. æti 27, síml 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst ar lokaö um helgar SÉRÚTLÁN — afgrefösla í Þlnghoitsstræti 29a, síml 27156. Bökakassar lánaölr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÚLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Helmsendingarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er elnnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl. s. 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Lokanlr vogna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. AOALSAFN - lestrarsalur: Lokaö f Júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÖLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júli. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaitt: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrtMajarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónsaonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurtasonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. Sundlaugar Fb. Breiðhotti: Opin mánudaga — (östudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhötlin er opin mánudaga tll föstudaga trá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vosturbaaiariaugin: Opln mánudaga—Iðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjartauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karia. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug f MosMlasvsit er opln mánudaga til töstu- daga ki. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatimar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15 30 Síml 66254. Sundhttll Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tima, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarijaróar er r ,n mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá k’ 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heiti xerln opln alla virka daga frá morgni til kvðlds. Simi 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyrl siml 96-21840. Siglufjöröur 90-71777. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstotnana. vegna bilana á veitokerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrká daga trá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum Rafmagnvvaitan hetur bll- anavakt allan sóiarhringinn i sima 18230. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.