Morgunblaðið - 31.08.1983, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ólafsfjöröur Umboðsmaöur óskast til dreifingar og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 62178 og hjá afgreiðslunni á Akureyri 'í síma 23905. Ytri-Njarövík Blaðberi óskast. Uppl. í síma 3826. Verkamenn vantar í fóðurblöndunarstöð okkar í Sundahöfn. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Korngarði 8, sími 81907.
Við leitum að ungum starfskrafti til sendilstarfa og aöstoð- ar við vélritun og önnur einföld skrifstofu- störf. í boði er heilsdagsstarf og þarf viðkom- andi að hefja störf sem fyrst. Umsækjendur skili skriflegum umsóknum á skrifstofu fyrirtækisins á Laugavegi 13, fyrir kl. 17, fimmtudaginn 1. september. df/% KRISTJfin WÍSW SWGEIRSSOn HF. ^ 13. REYKJAV1K. Aðstoðarmaður verkstjóra Fóðurblöndunarstöð Sambandsins óskar eftir að ráða aðstoðarmann verkstjóra. lönmenntun eða sambærileg menntun svo og innsýn í vélbúnaö æskileg. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins
1. vélstjóra vantar á mb. Ljósfara RE 102 á línuveiðar. Uppl. í símum 41868 og 43220.
liiUélill íi/jf t
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Sundahöfn.
Unglingspiltur óskast allan daginn til léttra sendistarfa í vetur. Aöeins prúður og reglusamur piltur kemur til greina. Davíö S. Jónsson og Co. hf. Heildverzlun, Þingholtsstræti 18.
Atvinna: Konur óskast til léttra starfa hálfan daginn til skiptis fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar á staðnum. Fatahreinsunin Hraöi hf. Ægissíðu 115. Viðgerðarmenn — Xerox í boði eru tvö störf í viðhaldsdeild okkar fyrir menn er mæta eftirtöldum kröfum: ★ Hafa tæknilega grunnmenntun. ★ Hafa ánægju af mannlegum samskiptum. ★ Eru stundvísir. ★ Geta unnið sjálfstætt. ★ Eru námfúsir og hafa góöa enskukunnáttu. Við bjóðum: ★ Góða launamöguleika. ★ Góða starfsþjálfun. ★ Góða vinnuaðstöðu. ★ Vinnu við tækjabúnað í sérflokki. Skriflegum umsóknum skal skila til undir- ritaðs. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Nón hf. Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík. XEROXumboöiö.
Matreiðslumaður Óskum að ráða matreiðslumenn á nýjan veit- ingastað úti á landi. Upplýsingar í síma 96-61405 eöa 96-61488.
Skrifstofustarf Laus staða í nokkra mánuöi hjá stóru fyrir- tæki í Reykjavík. Vélritun og innskrift á tölvur. Tilboð merkt: „Miðborg — 8830“ sendist til augld. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 1. sept.
Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa nú þegar við framkvæmdir okkar á Eiðsgranda. Mötuneyti á staönum. Uppl. hjá verkstjórum í vinnuskála við Skelja- granda. Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík.
Vana beitingamenn háseta og 2. vélstjóra vana línuveiöum vantar á Hring GK 18. Upplýsingar í síma 54747 og 52019.
Þroskaþjálfar Vistheimilið Sólborg á Akureyri auglýsir laus- ar stöður þroskaþjálfa. Stööurnar eru lausar nú þegar. Húsnæði er fyrir hendi. Upplýsingar veitir forstööumaður í síma 96- 21755. Vistheimiliö Sóiborg, Akureyri.
Opinber stofnun óskar að ráða sendil til starfa allan daginn. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir föstudaginn 2. september merkt. „N — 8787“.
Fiskvinna Fólk óskast til starfa við almenna fiskvinnu. Unniö eftir bónuskerfi. Keyrsla til og frá vinnu. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum og í síma 21400. Hraðfrystistööin i Reykjavík.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö
01 ÚTBOÐ
Ræsting
Fyrirhugað er að bjóða út ræstingu á án-
ingarstað strætisvagna Reykjavíkur á
Hlemmi. Þeir aðilar sem áhuga hafa á aö
taka þátt í væntanlegu útboöi sendi skrif-
stofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, skrifleg-
ar upplýsingar þar um fyrir miövikudaginn 7.
sept. nk. Geta skal um tækjakost og mann-
afla auk almennra upplýsinga.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
Til sölu
er einbýlishús á Stokkseyri. Uppl. í síma 99-
3334.
Til sölu
er húsnæði okkar að Þórsgötu 14. Stærð ca
130 fm og hentar mjög vel ýmis konar starf-
semi. Laust nú þegar. Gott verð og greiðslu-
skilmálar. Uppl. á skrifstofutíma.
RADÍÓSTOFAN HF.
Skipholl 27. Simar: 14131 og 11314
N nr : 7126-2995
Pósthólf 498 121 Reykjavik
Scania-bílar til sölu
Höfum til sölu eftirtalda bíla
1. Scania LS 141, árg. 1979. Ekinn 131 þús.
Mjög góður bíll.
2. Scania LB 81, árg. 1981. Ekinn 80 þús.
Selst palllaus.
3. Scania LB 80, árg. 1978. Ekinn 260 þús.
Nýyfirfarinn bíll.
irattN h.f.
Reykjanesbraut 10, sími 20720.
Til sölu
Lyftari
diesel 3ja tonna. Uppl. í síma 82401 og
4098.