Morgunblaðið - 31.08.1983, Page 31

Morgunblaðið - 31.08.1983, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1983 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Helgarferöir 2 —4. Mpl. Ferð að Fjallabaki. Ótrúlega fjölbreytt svœöl t.d. Hólmsárlón, Strútslaug (baö), Markarfljótsgljúfur. Brottför föstudag kl. 20.000. Ertu með? Þú sérö ekki eftir því. Gist í húsi. 3.-4. aept. Þóramörk. Brottför laugardag kl. 08.00. Gist í Úti- vistarskálanum góöa i Básum. Gönguferöir f. alla Uppl. og far- seölar á skrifstofunni Lækjar- götu 6a. sími 14606. Sjáumat. Utivist. Tilkynning frá fólaginu Anglía Félagiö Anglía byrjar ensku- kennslu (talæfingar) þriöjudag- inn 6. október kl. 19.00 aö Ara- götu 14. Innritun fer fram á skrifstofu félagsins Amt- mannsstig 2, fimmtudaginn 1. september, milli kl. 17 og 19. Simi 12371. Geymiö auglýsing- una Stjórn Anglía. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarfeörir 2.-4. sept.: 1. Óvissuferö. Gist i húsl. Komiö meö og kynnist fáförnum leiö- um. 2. Þórsmörk. Gist i Skag- fjörösskála í Langadal. Göngu- feröir um Mörkina. notaleg gisti- aöstaöa. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skritstofu Fl, Öldugötu 3. Ath.: Berjaferöin 2.-4. sept. fellur niöur vegna lélegrar berja- sprettu i ár. Feröafélag íslands Hörgshlíö Samkoma í kvöld, miövlkudag kl. 8. '77—'78. Aöeins vel meö farinn bíll kemur til greina. Staö- greiösla. Uppl. í síma 86011. V.W. ’77—’78 til leigu i London hjá islenskum Óska eftir aö kaupa V.W. árgerö hjónum. Uppl. isíma 82937. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Auglýsing um frestum á greiðslum verðtryggöra íbúð- arlána Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavík- urborgar í framhaldi af setningu bráðabirgðalaga nr. 57 frá 27. mái 1983. 1. Frestunin nær til greiðslu þeirra afborg- ana og veröbóta er falla í gjalddaga á 12 mánuöum frá 1. september 1983 til 31. ágúst 1984. 2. Frestunin felur það í sér, aö sú fjárhæð, sem kemur til greiðslu á umræddu tímabili, verður 75% þess, sem ella hefði oröiö. 3. Sú upphæð, sem frestunin nær til, greiðist á fyrsta ári eftir að áöur umsömdum láns- tíma lýkur á sama gjalddaga og í skulda- bréfinu greinir, enda gilda um þá upphæö sömu lánskjör og um upphaflegt lán. 4. Lánþegi, sem óskar frestunar, skal sjálf- ur annast þinglýsingu á skuldbreytingaryf- irlýsingu og bera kostnað af henni. Skuldbreyting veröur eigi framkvæmd fyrr en lánþegi hefur staðið lífeyrissjóðnum skil á slíkri yfirlýsingu þinglesinni. 5. Þeir lánþegar, sem óska eftir fresti, skulu leggja fram eða senda lífeyrissjóðnum skriflega beiðni þar aö lútandi aö minnsta kosti einum mánuöi fyrir umsaminn gjald- daga. Að öörum kosti veröur beiðni þeirra eigi tekin til greina. 6. Eyðublöð fyrir beiðnir og skuldbreytingar- yfirlýsingar verða afhent á Borgarskrif- stofum, Austurstræti 16, 2. hæð (c/o Haukur Helgason). Skrifstofan er opin milli kl. 8.20—15.30 alla virka daga nema laugardaga. Upplýsingar veröa veittar í síma 18800 frá og með 1. september nk. Reykjavík, 30. ágúst 1983 Lífeyrissjóöur starfsmanna Reykja víkurborgar húsnæöi i boöi Húseignin Höfðagata 1, Hólmavík er til leigu, til veitinga- og gistihússreksturs. Upplýsingar í síma 95-3155. Lögtök Það úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum þing- gjöldum ársins 1983, er féllu í eindaga hinn 15. þessa mánaöar og eftirtöldum gjöldum álögðum árið 1983, í Seyðisfjaröarkaupstaö og Norðurmúlasýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa, iönlánasjóðs- og iönaðarmála- gjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 37. grein laga nr. 67/1971, lífeyristrygg- ingargjald skv. 25. gr. sl. Atvinnuleysistryggingargjald, launaskattur, slysatryggingargjald ökumanna, gjald í fram- kvæmdasjóð aldraðra, skipaskoöunargjald, lesta- og vitagjald, bifreiðaskattur, vélaeftir- litsgjald, ógreiddur gjaldfallinn skemmtana- skattur og miðagjald. Vörugjöld, gjöld af innlendum tollvöruteg- undum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrkt- arsjóðs fatlaðra. Aðflutnings- og útflutn- ingsgjöld, skráningagjöld skipshafnar, skipu- lagsgjalds af nýbyggingum, sýsluvegaskatti skv. 23. gr. laga nr. 6/1977. Gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti ársins 1983, svo og ný- álögöum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára. Allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Skattsektir sem ákveðnar hafa veriö tii ríkis- sjóðs. Ennfremur nær úrskuröurinn til hvers konar gjaldhækkana og til skatta sem innheimta ber skv. norðurlandasamningi sbr. lög nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi veröa látin fara fram að 8 dögum liönum frá birtingu þess úrskuröar verði þau ekki að fullu greidd innan þess tíma. Seyöisfjöröur 29. ágúst 1983. Sýslumaöur Noröurmúlasýslu. Bæjarfógetinn Seyöisfiröi. óskast keypt Bátur óskast Óska eftir aö kaupa 25—50 tonna bát. Til- boð sendist augld. Mbl. merkt: „A — 2211“. kennsla Frá Flataskóla Garðabæ Nemendur komi í skólann mánu- daginn 5. sept. sem hér segir: 5. bekkur (11 ára) kl. 9.00 4. bekkur (10 ára) kl. 10.00 3. bekkur ( 9 ára) kl. 11.00 2. og 1. bekkir (8 og 7 ára) kl. 13.00 Forskóladeildir (6 ár) kl. 13.00 Kennarafundir veröa 1. og 2. sept. og hefj- ast báöa dagana kl. 9.00 f.h. Frá Öskjuhlíöarskóla Nemendur mæti í skólann kl. 13.30 mánu- daginn 5. september. Starfsdeildir mæti kl. 16. Skólabílar sjá ekki um akstur þennan dag. Kennsla hefst miövikudaginn 7. sept- ember samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk mæti 1. september kl. 8.30. Skólastjóri. | fundir — mannfagnaöir \ Verkamannafélagiö Dagsbrún Félagsfundur Verkamannafélagiö Dagsbrún Félagsfundur Verkamannafélagiö Dagsbrún heldur félags- fund fimmtudaginn 1. september kl. 20.30 í lönó. Dagskrá: 1. Þróun launa og verölagsmála, framsögu- maður, Björn Björnsson, hagfræöingur ASÍ. 2. Önnur mál Skoraö er á félagsmenn aö fjölmenna og sýna félagsskírteini viö innganginn. Stjórn Dagsbrúnar Þ*r eiga heima við Kóngsbakka í Breiðholtshverfi þessar ungu döm- ur. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu 160 krón- um. Þær heita Björk Inga Magn- úsdóttir og Helga Jensína Svav- arsdóttir. Þær heita Lena Magnúsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir þessar ungu stúlkur. Þær efndu til hluta- veltu til ágóða fyrir Rauða Kross ísland og söfnuðu nær 230 krón- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.