Morgunblaðið - 31.08.1983, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1983
iPÁ
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
Á.stamálin ganga vel um þessar
mundir og þú ert heppin(n) í
hverskonar keppni. Þú tekur
mjög mikilvaega ákvöröun f
sambandi við fjármál og ættir
að nota tímann vel.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú færð mikla aðstoð frá sam-
starfsmönnum þínum og færð
mikla ánægju af því sem þú ert
að gera. Gamall vinur þinn gef-
ur þér góð ráð.
'$3 TVÍBURARNIR
WfJS 21. MAl—20. JÚNl
Hamingjan brosir við þér um
þessar mundir og þú færð
skyndilega innblástur í verkefni
sem þú vinnur að. Þetta er einn
af þessum dögum þegar allt
gengur vel.
'jWm} KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
Þú nýtur þesn nð heimsckja
ættingja sem þú hefur ekki séð
lengi. GerAu innkaup ef nauó-
synlegt er. Þú færð hugsanlega
ágóAa af fjárfestingu sem þú
gerAir.
r®riuóNiÐ
\TirA-a. JÚLl-22. ÁGÚST
£
Reyndu að taka meiri þátt í fé-
lagsmálum og stjórnraálum. Þú
ættir að byrja á nýju tómstunda-
gamni eða fara í ferðalag með
vinum þínum.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú ættir að geta gert góð kaup í
dag. Smekklegheit þín eru mikil
og þú ættir að finna hluti sem
þú getur gert upp og endurnýj-
að. Gættu heilsunnar.
«?Fi| VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Vinir þínir sýna þér mikinn
áhuga og stuðning í máli sem þú
vinnur að um þessar mundir.
Dómgreind þín er góð, þú ættir
að notfæra þér það.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Þú ættir að gæta heilsunnar bet-
ur og taka þátt í einhverri góð-
gerðarstarfsemi. Taktu þátt í
einhverri almennri skemmtun
eða gefðu þér tíma til að hitta
vini.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú ættir sA Uka meiri þátt f
stjórnmálum, þú hefAir einnig
gaman af aA fara í hópferA meA
vinum. Þú ert varkár í hugsun
því þig langar til aA gera meira
fyrir aAra.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þér fínnst þú hafa yngst um
mörg ár og færð aftur mikinn
áhuga fyrir starfi þínu, enda
verður þér launað vel. Taktu
þátt í einhverri skemmtun.
SSjgj VATNSBERINN
SS 20. JAN.-18. FEB.
Þú ferA sennilega í ferAalag í
sambandi viA sUrf þitt. Þú aettir
gefa þér meiri tíma til aA
ræAa málin viA vini þína.
Geymdu einnig tíma fyrir maka
þinn.
H FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Heilsa þín batnar og þú færA
meiri kraft til aA sinna þvf sem
þarft aA gera. Ef þú hefur
möguleika. skaltu heimsækja þá
sem þú hefur ekki hitt lengi.
X-9
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
5TILL FISHIN& FOR
C0MPLIMENT5, I 5EE
I ALM05T CAU6MT ONE TMI5 L0N6, BL)T IT 60T AIUAYJT WA5 A BEAUTY! I 5UPP0SE LUMEN YOU FI5M F0R C0MPLIMENT5, IT C0ULP TAKE ALL PAY...
" 1) "
Æmy
o
2»~ 2 7 (£) 196? unilwl f Syndicale Inc
Jæja, þú ert enn að veiða
hrós.
Ég var næstum búinn að fá Það gæti farið allur dagurinn
eitt sem var svona langt, en í að veiða hrós, býst ég við
það slapp. Það var æði!
Kannski heilu vikurnar.
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sögn í „fjórða litnum" getur
þjónað margvíslegum tilgangi.
Við höfum séð hevrnig sögnin
er notuð til að finna besta
geimið — eða koma því í rétta
hönd. En sögnin getur líka
verið undirbúningur að
slemmutilboði.
Norður
♦ G109
V 6
♦ ÁG105
♦ ÁK762
Suður
♦ Á8654
♦ KDG9
♦ K3
♦ D8
Norður Suður
1 spaði 2 lauf
2 hjörtu 3 tíglar
3 grönd 4 spaðar
Til að byrja með eru þrír
tíglar norðurs einfaldlega leit
að besta geiminu — þ.e.a.s. frá
sjónarhóli suðurs. Þess vegna
segir suður þrjú grönd með
tígulfyrirstöðuna. En þegar
norður tekur út úr þremur
gröndum í fjóra spaða, þá
hlýtur hann að hafa meint
eitthvað annað með þremur
tíglum. Hann stökk ekki beint
í fjóra spaða, heldur gerði sér
far um að sýna lauflit og
krefja makker sagna með
þremur tíglum. Það er aðeins
eitt sem norður getur haft í
huga: Hann hefur áhuga á
slemmu og er að draga upp
skiptinguna fyrir makker
sinn.
Ef við skoðum spil suðurs,
þá eru þetta 15 punktar en illa
lagaðir. Spaðinn er götóttur og
mannspilin í hjarta eru senni-
lega ónýt. Hann ætti því að
passa. En líttu á þessa 13
punkta hönd til samanburðar:
Suður
♦ ÁD876
♦ Á432
♦ K2
♦ 98
Þetta eru mikiu betri spil
eftir sagnir. Það er vitað mál
að það tapast enginn slagur á
hjarta, og ef makker á ekki
spaðakónginn, hlýtur hann að
dekka taparana þrjá í láglit-
unum. Þess vegna er sjálfsagt
að reyna slemmuna á þessa
hönd.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á sovézka Ólympíuskákmót-
inu, Spartakiödunni, kom
þessi staða upp í skák ungu
meistaranna Lputjan, sem
hafði hvítt og átti leik, og
PsakhLs, sem er stórmeistari.
39. Bxf7+! - Kxf7, 40. Dg6+ —
Kg8, 41. Hxf6. Hér fór skákin í
bið, en af skiljanlegum orsök-
um gafst Psakhis upp án þess
að tefla frekar. Þeir Psakhis
og Lputjan eru báðir í sovézku
sveitinni á heimsmeistaramóti
stúdenta sem stendur yfir um
þessar mundir í Chicago.