Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 181 — 28. SEPTEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 27,890 27,970 28,130 1 Sl.pund 41.828 41,948 42,111 1 Kan. dollar 22,635 22,700 22,857 1 Donsk kr. 2,9331 2,9415 2,9237 1 Norsk kr. 3,7825 3,7933 3,7695 1 Sensk kr. 3,5626 3,5728 3,5732 1 FL mark 4.9284 4,9426 4,9075 1 Fr.franki 3,481« 3,4910 3,4804 1 Belg. franki 0,5215 0,5230 0,5286 1 Sv. franki 13,0914 13,1290 12,8859 1 Holl. gyllrni 9,4542 9,4814 9,3767 1 V-þ. mark 10,5734 10,6037 10,4963 1 ít. líra 0,01744 0,01749 0,01758 1 Austurr. sch. 1,5039 1,5082 1,5047 1 PorL escudo 0,2246 0,2253 0,2281 1 Sp. peseti 0,1845 0,1850 0,1861 1 Jap. yen 0,11785 0,11819 0,11427 1 írskl pund 32,952 33,047 33,207 Sdr. (SérsL drátúirr.) 27/09 29,4229 29,5072 1 Belg. franki 0,5139 0,5133 v______________________________________/ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................35,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóósreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.. (27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar .. (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........ (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þusund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lónakjaravíeitala fyrlr ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júli er 140 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. VJterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! s fKtrgiiittMitfrifr Hljóðvarp kl. 10.35: Verslun og viðskipti „Verslun og viðskipti" nefnist þáttur í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar, sem er á dagskrá í dag kl. 10.35. „Þetta verður síðasti þáttur- inn um verslun og viðskipti," sagði Ingvi Hrafn, þegar hann var spurður um þáttinn. „Má kannski segja að tími sé kominn til, því að í upphafi var ég beðinn um að gera tólf eða fimmtán þætti um viðskiptamál, en nú eru þeir orðnir einir 150 og mál því komið til að segja stopp. f þessum þætti ætla ég að rifja upp ýmis atriði úr viðskiptalíf- inu, ræði við Árna Árnason, framkvæmdastjóra Verslunar- ráðs íslands, um þá stöðu sem framundan er í íslensku við- skiptalífi. Við veltum þá fyrir okkur spurningum eins og hvar við getum séð hættumerki í ís- lensku viðskiptalífi og hvar batamerki, hvar kreppir helst að, hverju hefði mátt bjarga fyrr og fleiru í þá átt. Nú, margir eru þeirrar skoðunar að framundan séu bjartari horfur en áður og mun það einnig koma fram í spjalli okkar Árna. Ingvi Hrafn Jónsson Hljóövarp kl. 22.45: Fimmtudags- umræðan Fimmtudagsumræðan er á dagskrá útvarpsins kl. 22.45 og er þátturinn að vanda í umsjón þeirra Ernu Indriðadóttur og Gunnars E. Kvaran. „Meginefni Fimmtudags- umræðunnar að þessu sinni verður sparnaður í ríkisrekstr- inum, en að undanförnu hefur átt sér stað talsverður niður- skurður á fjárlögum til ríkis- rekstrar," sagði Gunnar E. Kvaran, fréttamaður, þegar hann var spurður um efni þátt- arins. „Við munum ræða við ýmsa aðila, þar á meðal þá Geir Haarde, aðstoðarmann Alberts Guðmundssonar fjármálaráðherra, og Þröst Olafsson, fyrrverandi að- stoðarmann Ragnars Arn- alds, meðan hann fór með embætti fjármálaráðherra. Einnig ræðum við við ýmsa aðila aðra og fáum að heyra þeirra viðhorf og sjónarmið á sparnaði í ríkisrekstri. Má nefna almenna ríkisstarfs- menn, forsætisráðherra, Steingrím Hermannsson, formann fjárveitinganefnd- ar, hagsýslustjóra, fram- kvæmdastjóra ríkisspítal- anna og ýmsa fleiri. Spurning þáttarins verður hvaða leiðir séu færar í ríkis- sparnaði og má búast við að ýmis sjónarmið komi fram í þeim efnum,“ sagði Gunnar E. Kvaran að lokum. Hljóðvarp kl. 20.00: Bé einn í dag lýkur þáttum þeirra Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur „Bé einn“, en þeir hafa verið á dagskrá frá því í júníbyrjun. „í þessum síðasta þætti ætlum við að taka fyrir myrkfælni og alla hennar fylgikvilla," sagði Valdís Óskarsdóttir. „Flest höfum við einhverntíma reynt það að vera myrkfælin og vitum hvernig meinlausir smáhlut- ir getað orðið „stórhættu- legir" í myrkri, því myrk- fælninni fylgir nokkuð hugmyndaríkt ímyndunar- afl. Þá ætlum við einnig að minnast lítillega á drauga og það sem þeir og myrkrið geta gert okkur." ER^ rqI HEVRR! Útvarp Reykjavík FIM41TUDIkGUR 29. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25. Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Þór- hallur Heimisson talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Símon Pétur" eftir Martin Naes. Þóroddur Jónasson þýddi. Hólmfríður Þóroddsdóttir lýkur lestrinum (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úídr.j. 10.35 Verslun og viðskiptu. Um- sjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ás- dís Emilsdóttir, Gunnar H. Ingi- mundarson og Hulda H.M. Helgadóttir. 11.05 Franskir, spænskir og ít- alskir tónlistarmenn flytja létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 13.30 Vinsæl lög frá árinu 1976. 14.00 „Katrín frá Bóra" eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elías- son bankaútibússtjóri, byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar. I Musici-kammersveitin leikur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. llmsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk. Edda Andrésdóttir kynnir ný dægurlög. 21.15 Fagur fískur úr sjó Kvikmynd sera sjávarútvegs- ráðuncytið lét gera um meðferð afla um borð í fiskiskipum. Að myndinni lokinni stjórnar Ingvi „Haust", þátt úr „Arstíðunum" eftir Antonio Vivaldi. 14.45 Popphólfið — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy leikur Píanósónötu í G-dúr op. 78 eftir Franz Schu- bert. 17.05 Dropar. Síðdegisþáttur í um- sjá Arnþrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar Hrafn Jónsson umræðu- og upp- lýsingaþætti um bætta meðferð fiskafla. 22.15 Blekkingunni léttir (Burning an Ulusion). Bresk bíómynd frá 1981. Hand- rit og leikstjórn: Menelik Shab- azz. Aðalhlutverk: Cassie Mac- Farlane og Victor Bomero. Myndin lýsir hlutskipti ungra blökkumanna í Bretlandi sem eru afkomendur aðfluttra ný- lendubúa. Söguhetjan, ung blökkustúlka, lærir af biturri reynslu að gera sér engar gylli- vonir um framtíðina. 00.00 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. KVÖLDID 19.50 Við stokkinn. Anna Kr. Brynjúlfsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Be einn. Þáttur í umsjá Auð- ar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 20.30 Vökumaður á nýrri öld. Dagskrá um Guðjón Baldvins- son frá Böggvistöðum. Gunnar Stefánsson tók saman og ræddi við Snorra Sigfússon fyrrum námsstjóra. Lesari með Gunn- ari: Sveinn Skorri Höskuldsson. — Áður útvarpað í júlí 1976, en endurflutt nú í aldarminningu Guðjóns Baldvinssonar. 21.40 Gestur í útvarpssal. Joseph Ka Cheung Fung leikur gítarlög eftir Sanz, Praetorius, Henze, Brouwer og Yocoh. 22.00 „Ég spila altaf sömu tölur í Lótó" Ijóð eftir Sigurð Pálsson. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um- sjón: Gunnar E. Kvaran. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 30. september

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.