Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 15 "É6 HELDÉ65É BillN flt) FlNNfl LflUSN SEM HUNWVINIR GETI SÆTT SI6VI9" Flýði til V-Þýzkalands Helmstedt, V-I»ý.skalandi, 22. sept AP. UNGUR Austur-Þjóðverji komst undan til V-Þýskalands í grennd við Helmstedt, þó að svæðið sem hann fór um væri fullt af jarðsprengjum. Austur-þýskir landamæra- verðir fengu pata af ferðum mannsins og reyndu að veita honum eftirför, en honum tókst að ná á leiðarenda. Hann er áttundi maðurinn sem tekst að flýja til V-Þýska- lands frá A-Þýskalandi í sept- embermánuði. Hann hefur beðið um hæli sem pólitískur flóttamaður. tír Bankastrœá 8_______________að Lauqax’eqi 15 í stórnm og gíæsiíegum fiúsab/rumm á nýjum stdð 6jóðurn við rui meira úrvoí af snyrtivörum og 6etri aðstöðu en áður tií pess að fynna sér pœr. Aukpess 6jóðum við spegfa af öáum stcerðum og gerðum -SPEGLABÚÐIN- Á morgunföstudag og á íaugardagum pegar opið verður tií kí. 16:00 fynnum við fjöCmargar nyjungar og verðum með tiíhoðsverð á iímvatni og gjafavörumjyrir dömur oq fierra. Við verðum með make-up á stoðnum. * f ,r Hverrdg vœri ao kíkja inn? ORIC-1 • RAUNHÆF ALVÖRU TÖLVA! Með: Þægilegu lyklaborði 4 fullkomnri litagrafík V háþróaðri tónlistar- getu | stórlega endurbættu Basic forritunarmáli allt að 64 þús. einda minni (64KB) ótal tengimöguleika o.fl. Tölvuland h/f Útsölustaður í Reykjavík: Laugavegi 116 Bókabúð Braga Sími: 29311 Sími: 17850 Laugavegi 118 - v/Hlemm i ■ H I oric-l 16KB kostar aðeins kr. 6.850.- Oric-l 48KB (64KB) kostar aðeins kr. 8.845.- Meðalverð forrita er aðeins um kr. 450.- Oric litprentari kostar aðeins kr. 6.690.- ORIC— 1 er ný tölva á markaðnum sem slær margar 2-4 falt dýrari tölvur út — hvað þá ódýrari! Oric—l er betur útbúin í grunnútgáfu en flestar aðrar heimilist- ölvur, sem þýðir að þú þarft ekki að kaupa þér dýra aukahluti til að verða ánægður með getu hennar. Oric—l er byggð upp með hágæða rafeindahlutum, t.d. einum fullkomnasta hljóðgervli (sound synthesizer) sem völ er á, 64KB minnisrásum, rásir fyrir háþróaða fína litgrafík, 6502A örtölvu sem notuð er í flestum vinsælum heimilist- ölvum og hefur tengingar m.a. fyrir 3" diskettustöð, venjulegt kassettutæki, stýripinna (joystick), venjulegt sjónvarpstæki, RGB litskjá, Centronics parallel (iðnaðarstaðall) prentaratengi o.fl. Að auki þá hefur Oric— l innbyggða stórendurbæta útgáfu af forritunarmálinu BASIC sem gerir flókna forritun einfaldari. Að sjálfsögðu getur þú svo fertgið nægt úrval af allskyns hug búnaði, t.d. leik-, kennslu-, töflureikni-, gagnagmnns-, rit- vinnslu- og grafíkforrit. Þá getur þú einnig fengið fleiri forritun- armál, t.d. hið öfluga forritunarmál Forth. Af aukahlutum má nefna t.d. ódýran litprentara, stýripinna, símamódem og innan skamms ódýra 3" diskettustöð (256KB). Og ekki má gleyma að þú færð frítt 2ja tíma námskeið þegar þú kaupir þér Oric—I og ekki síst þá stendur þér til boða Oric— 1 leiðbeiningabókin í íslenskri útgáfu ásamt þjónustu fagfólks á tölvusviðinu. Oric— 1 er ekki ómöguleg — hún er frábærl Oric—l er án efa langódýrasta tölvan á markaönum miðað við gæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.