Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 Hraðlestrarnámskeið Viltu auka lestrarhraöa þinn um a.m.k. helming, jafnvel enn meir? Ef svo er skaltu skellta þér á hraölestrarnámskeið. Námskeiðið hentar öllum sem vegna náms, vinnu eöa af öðrum orsökum þurfa að lesa mikið. Næsta námskeið hefst 3. október. Skráning í síma 16258, öll kvöld kl. 20—22. Hraðlestrarskólinn. Velkomin í Kvosina Opið í kvöld frá 18—01. Föstudagskvöld frá 18—01. Lokað laugardagskvöld vegna einkasamkvæmis. Opið sunnudagskvöld frá 18—01. Örn Arason leikur létta klassíska gítartónlists fyrir matargesti og Ragtímepíanósnill- ingurinn Bob Darch töfrar fram stemmningu þess tíma er Café Ros- enberg var og hét. Borðapantanir í síma 11340 og 11633 g Veitingahúsið LKuoóM. (Café Rosenberg) Super 52- ryksugan: + aðeins 4,7 kg + sterkbyggð, lipur og lágvær + á stórum hjólum, lætur vel að stjórn + sparneytin, en kraftmikil + með sjálfinndreginni snúru + með stórum, einnota rykpoka og hleðslu- skynjara. V-þýsk í húð og hár. Smith & Norland hf. Nóatúni 4, sími 28300. QSAL Opið í kvöld frá 18—01 Ragtime- snillingurinn sest við píanóið og leikur ragtime-tónlist eins og hún tíðkaðist á fyrstu áratugum þessarar aldar. n 1. október 1963 1. október 1983 SMÚH Hljómsveitin Toppmenn / tilefni 20 ára afmælis Sigtúns verðum við með ókeypis aðgang alla & föstudaga íseptember. Notið þetta einstæða tækifæri á afmælisárinu. Opid frá kl. 10-3. Veitingahúsið Sigtún. Diskótek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.