Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Mosfellssveit: Bugöutanga og Dalatanga. Upplýsingar hjá umboðsmanni sími 66293. JÍfííypjitMtóiili Ritari Heildverslun leitar að ritara til almennra skrifstofustarfa, ensku- og sænsku-kunnátta æskileg, auk góðrar íslensku-kunnáttu. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 6. okt. merkt: „Ritari — 8696“. Gröfumaður — verkamenn Seltjamarnesbær óskar aö ráða vanan gröfumann og verkamann við áhaldahús bæjarins strax. Upplýsingar gefur bæjarverkstjóri í síma 21180. Afgreiðslustarf í pylsuvagninum, Austurstræti, er laust í vet- ur. Heilsdagsstarf. Upplýsingar í síma: 74575 eftir kl. 17 í dag, en ekki á öðrum tíma. Síldarsöltun Starfsfólk óskast til síldarsöltunar nú þegar. Mötuneyti og verbúðir á staönum. Uppl. í síma 97-8880. Búlandstindur hf., Djúpavogi. BÚLANDSTINDUR H/F Framtíðarstarf Þjónustu- og innflutningsfyrirtæki í örum vexti vantar trausta og reglusama starfs- menn í eftirfarandi störf: Skrifstofu- og fjármálastjóri. Krafist er: Samvinnu- eða Verslunarskólaprófs. Reynslu í tölvuvæddum bókhaldsstörfum. Reynslu í meöferð tollskjala og innflutningsskýrslna. Reynslu í alhliða skrifstofustörfum. Kunnáttu til að annast bréfaskriftir á ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. Verkstjóri á bifreiðaverkstæði. Enskukunn- átta nauðsynleg. Bifvélavirki. Viökomandi þarf aö hafa full réttindi og alhliða starfsreynslu. Bifreiðaréttingamaður (bílasmiður) Viö- komandi þarf að hafa góða starfsreynslu. Afgreiðslustörf. Viðkomandi þarf að vera laghentur og sýna reglusemi og snyrti- mennsku í starfi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist REKSTRARSTOFUNNI fyrir 5. október nk. merkt: „Þjónusta". REKSTRAR8T0FAN — Samttarf siálfat»öra r«kstrarráög|ata á mismunaodi sviöum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 -44033 Ráðgjafaþjónusta St|órnun — Skipulag Skipulagnlng — Vinnurannaöknir Flutningataakni — Birgöahald Upplysmgakarli — Tölvuráögiöf Markaös- og soluráðg|öf Stjörnands- og starfsp|álfun Sniðning — saumastörf Artemis Vantar áreiðanlegan starfskraft í sniðningu. Þarf aö vera vanur. Einnig vantar starfskraft í saumastörf. Um heilsdagsstörf er að ræða. Góð vinnuaöstaða. Uppl. á staönum. ar- SKEIFUNNI 9. REYKJAViK SÍMAR: 83330 «<280 NESCO, innanlandsdeild, hefur starfað að innflutningi og sölu á heimilisrafeindatækj- um, þ.e. sjónvörpum, útvörpum, hljómtækj- um, myndbandstækjum o.fl. hérlendis frá ár- inu 1968 og hefur nú, eins og kunnugt er, umboð m.a. fyrir AKAI, CLARION, GRUND- IG, ORION, TEXAS INSTRUMENTS, THOR- ENS o.fl. leiðandi framleiöendur. NESCO, utanlandsdeild byrjaði árið 1975 á verzlunarstarfsemi á Norðurlöndum, sem síðan hefur færst yfir á svið alþjóðlegrar framleiðslu- og verzlunarstarfsemi. í raun starfar NESCO, utanlandsdeild sem fram- leiðslufyrirtæki án eigin verksmiðja. Mjög ör vöxtur hefur verið í starfseminni, einkum erlenda þættinum, á undanförnum misserum. Þess vegna óskar fyrirtækið að ráða í eftirtaldar stööur: Verzlunarstjóri Starfið telst i stjórn smásöluverzlunar tyrlrtækisins í Reykjavík. Hér er um aö ræóa sjálfstætt ábyrgöarstarf og nokkur mannaforráö. Verzlunarstjórlnn þarf aö vera áhugasamur um rafeindatæknlmál og hafa til aó bera skipulagshæfileika, góöa almenna menntun, mála- kunnáttu — einkum í ensku, vandaöa framkomu og hæfileika til aó umgangast fólk. Auk þess mlklnn starfsvllja og starfsorku. Starfs- reynsla á þessu sviöi væri æskileg. Miklö er lagt upp úr reglusemi og áreióanleika í hvívetna. Boöin eru mjög góö launakjör, áhugavert starf og framtíöar- möguleikar. Sölumenn Leitaö er aö sölumönnum til starfa í smásöluverzlun fyrirtæklsins í Reykjavík. Viökomandi þurfa aö vera áhugasamir um rafeindatæknimál og hafa til aö bera góöa almenna menntun, málakunnáttu (ensku), lipra og vandaöa framkomu og hæfileika til aö umgangast fólk. Starfsreynsla á þessu sviöi er æskileg — en ekki skilyröi. Mikið er lagt upp úr reglusemi og áreiöanleika í hvívetna. Boöin eru mjög góö launakjör, lifandi starf og framtíöarmöguleikar Vélvirki 24 ára vélvirki óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 45851. Fóstra Suðureyrarhreppur óskar eftir að ráða fóstru til starfa við leikskólann á Suðureyri frá nk. mánaðarmótum. Nánari uppl. veitir sveitar- stjóri í síma 94-6122. Suöureyrarhreppur. Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir hjúkrunarfræðingum nú þegar, einkum á næturvaktir. Góö vinnuaðstaða. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 53811. Hárgreiðsla Óskum aö ráöa aöstoðarstúlku á hárgreiðslustofu frá kl. 12—18. Aldur ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í síma 33968. Síldarfrysting Njarðvík Vantar enn nokkrar konur til síldarfrystingar. Upplýsingar í síma 92-1264 og hjá verkstjóra í síma 92-2746. Brynjólfur hf., Njarövík. Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja til starfa nú þegar. Uppl. hjá raftækjavinnustofu Gríms og Árna, Túngötu 1, Húsavík. Sími 96-41600, á kvöldin 96-41564. Hjúkrunarforstjóri Viljum ráða hjúkrunarforstjóra frá og með 1. desember nk. Góð launakjör. Einbýlishús til íbúöar. Nánari uppl. hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329. Sjúkrahús Hvammstanga. Alþjóðlegur framleiðslu- og markaðsstjóri Starfið felst í alhliöa vinnu vió varningsþróun og framleiöslu- og markaósmál á heimilis-rafelndatækium fyrlr Noröurlandamarkaöinn og ýmis önnur Evróþulönd, meö aösetur á Islandi en tiöum feröalög- um til framleiöslu- og markaöslandanna (Austurlönd fjær, Evrópa). Meginþættir starfsins eru þessir: 1. Samskipti viö verktaka-verksmiöjur um hönnun, gerö, þróun og framleiöslu varnings (Product Management). 2. Gæöastjórnun og -eftirllt ásamt umsjón meö opinberum öryggis- og truflanaviöurkenningum. 3. Framsetning á varningsmálum innan fyrirtækis, gagnvart auglýs- ingastofum (innlendum og erlendum) og viöskiptavinum. 4. Markaðsathuganir og skilgreining á samkeppnisstööu. 5. Vinnsla sölugagna og stjórnun auglýsinga- og útbreiöslustarfa 6. Fjölmiöla- og almenningstengsl. 7. Þátttaka i beinu sölustarfi. Hér er um aö ræöa margþætt og sjálfstætt ábyrgöarstarf, og þarf viökomandi aö vera áhugasamur um rafeindatæknimál og hafa til aö bera frumleika, skipulagshæfileika og hæflleika til aó umgangast fólk og tjá sig í ræöu og riti — bæöi á íslenzku og erlendum málum, einkum á einu eöa fleiri Noröurlandamála og ensku. Ennfremur þarf viökomandi aö hafa tii aö bera vióskiptavitund og miklnn starfsvilja og starfsorku. Aóstaöa og vilji til tíöra feröalaga, reglusemi og traust- leiki er skilyröi. Æskilegt er að viökomandi hafi menntun á sviöi rafeinda- eöa raf- magnsverkfræði meö markaössetningu sem hliöar- og áherzlugrein. Ennfremur kemur til greina áhugasamur maöur á sviöi rafeindatækni, sem hefur háskólapróf í vlöskiptafræöum. Boöin eru mjög góö launakjör, afar sérstakt og áhugavert starf og miklir framtíöarmögulelkar. — X — Fyrirspurnir/umsóknir um öll ofangreind störf sendist Helga Magn- ussyni, viöskiptafræöingi og löggiltum endurskoöanda, Siöumúla 33, Reykjavík. Umsóknum skulu fylgja fullkomnar persónu- og ferilsupplýsingar. Meö allar upplýsingar veröur fariö sem algert trúnaöarmál og öllum veröur svaraö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.