Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í _____ Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokkslns veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðiö aö notfæra sér viötals- tíma þessa. Í Laugardaginn 1. október kl. 10—12 verða til viötals i Katrín Fjeldsted og Sveinn Björnsson. ^Jj Vantar — há útb. 4ra herb. íbúð í háhýsi í Rvk. eða Kópav. Helst A-íbúö við Engihjalla. Vesturberg 2ja herb. 65 fm á 6. hæð. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö eða bein sala. Garðastræti 2ja herb. 75 fm jarðh. Nýjar innr. Falleg eign. Tvíbýlishús 3ja herb. 95—100 fm neðri haeð ásamt bílskúr við Álftröö i Kóp. íbúðin er að miklu leyti standsett. Engihjalli 3ja hb. 80 fm falleg íb. Eígnaskípti 4ra—5 herb. sér- haeð óskast í skiptum fyrir 3ja herb. 100 fm sérhaeö við Kjart- ansgötu í Reykjavík. ibúðin er í þríbýlishúsi. Allt sér. vandaöar nýjar innréttingar. Bílskúrsrétt- ur. Sólheimar 4ra herb. falleg íb. i háhýsi. Suðursvalir. Sérhæöir á eftirtöldum stöðum: við Skaftahliö, Rauöalæk, Hraun- braut, Auðbrekku, Unnarbraut. Einbýlishús húsiö er i Smá- íbúðahverfi á tveim hæðum. Til greina kemur að taka uppí 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík eða Kópavogi. Raðhús, einbýlishús við Njálsgötu, Skólatröö, Haga- sel, Skeiöarvog, Sæviðarsund, Tunguveg, Flúðasel, Nönnustíg, Þrastarnes, Bugðutanga. Eignaskipti Höfum á söluskrá mikið af eign- um þar sem óskaö er eftir skiptum. Ef þú ert meö eign og vilt skipta, hafðu þá samband við okkur. Sumarbústaður — iðnaðarfyr- irtæki. Höfum kaupanda að sumarbústað t.d. viö Elliöavatn, Þingvelli eöa í Laugardainum. Aðrir staðir koma þó til greina. Há útb. ef um rétta eign er að ræöa. Einnig óskar sami aöili eftir aö kaupa lítið iðnaðarfyrir- tæki sem er hentugt fyrir fjöl- skyldurekstur. Vantar Höfum kaupendur að eignum á stór-Reykjavíkursvæöinu sem eru búnir aö selja og eru tilbúnir að kaupa og hafa góðar útborg- unargreiðslur, i sumum tilfellum getur jafnvel verið um stað- greiðslu aö ræða. Ef þú ert meö eign og vilt selja, haföu þá samb. við okkur sem fyrst. Skoðum og verðmetum sam- dægurs ef óskað er. 17 ára reynsla i fasteignaviöskiptum. SiMVIVElB i nSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Slmi 24850 og21970. Helgi V. Jónsson hrl. Kvölds. sölum. 19674—38157 29558 29555 Skoðum og verð- metum eignir sam- dægurs 2ja herb. íbúðir Hraunbær. 2ja herb. góö íbúö á 3. hæö, 65 til 70 fm. Verö 1100— 1150 þús. Alfaskeið Hf. 2ja herb. ibúö á efstu hæö. 25 fm bílskúr. Verö 1200 þús. Hraunbær. 40 fm einstaklingsíbúö á jaröhæö. Verö 700—750 þús. Hraunbær. 65 fm íbúö á 5. hæö. Verö 1200 þús. Hverfisgata Hf. 40—50 fm kjallaraibúö. Verö 800 þús. 3ja herb. íbúðir Austurbrún. 90 fm íb. á jaröhæö. Sór- inngangur. Verö 1350 þús. Engihjallí. 80 fm ib. á 3. hæö. Verö 1350 þús. Hamraborg. 104 fm ibúö á 4 hæö Bílskyli. Verö 1450—1500 þús. Laugavegur. 65 fm ibúö á 2. hæö. Verö 1 millj. Nybýlavegur 90 fm íbúö á jaröhæö. Verö 1600 þús. Skiphott. 90 fm ibúö á 2. hæö. 40 fm bilskúr. Stórar suöursvalir. Skipti á 3ja herb. blokkaríbúö meö góöu útsýni. Tjarnarból. 85 fm jaröhæö. Verö 1300—1350 þús. Tómasarhagi. 90 fm ibúö i kjallara. Sérinngangur. Bilskursréttur. Nær 1200—1350 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Fluðasel. Mjög vönduö 110 fm ibúö á 2. hæö. Gott útsýni. Bílskýli. Verö 1700 þús. Framnesvegur. 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1100—1200 þús. Hverfisgata. 4ra herb. 80 fm ibúö á 2. hæö Verö 1250 þús. Krummahólar. 4ra herb. 100 fm ibúö á 1. hæö. Verö 1400 þús. Krummahólar. 5 herb. 110 fm íbúö í lyftublokk á 3. hæö. Sérinngangur, sér- þvottaaöstaöa. bilskursplata Stórar svalir. Verö 1500 þús. Melabraut. 100 fm sérjaröhæö. Verö 1200 þús. Miðtún. 5 herb. 110 fm ibúö á 1. hæö í tvibýli. Verö 1900 þús. Skólageröi. 5 herb. 130 fm sérhæö á 1. hæö í tvíbýli. Suöursvalir. Sérþvotta- hús. 35 fm bilskúr. Verö 2,2 millj. Stóragerði. 4ra herb. 117 fm ibúö á 4. hæö. Verö 1650 þús. Sörlaskjól. 190 fm hæö og ris í tvíbýli. Sérinng., suöursvalir, sérþvottaaö- staöa, 35 fm bílskúr. Möguleiki á aö gera eignina aö tveimur íbúöum. Verö 2.4—2,6 millj. Þinghólsbraut. 5 herb 145 fm íbúö á 2. hæö í þríbýli. Verö 1,9—2 millj. Einbýlishús og raðhús Austurgata Hf. 2x50 fm parhús. Verö 1050 þús. Faxatún. 5 herb. 130 fm einbýli á 1. hæö. Gróöurhús, sauna, 35 fm bílskúr. Verö 2,9—3 millj. Hólabraut Hf. Ca. 5 herb. parhús. 27 fm bílskúr. Verö 3,2 millj. Krókamýri Gbæ. 300 fm fokhelt einbýli. Verö 1800 þús. Æskileg makaskipti á 3ja herb. ibúö á Reykjavikursvæöinu. Lágholt Mosfellssveit. 120 fm einbýli á einni hæö. 45 fm bílskúr. Verö 2,4 millj. Mávanes. 200 fm einbyli á einni hæö. Stór og fallegur garöur. Bílskúr. Verö 3,5—4 millj. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. Þorvaldur Lúðvíksson hrl / Þorvaldur Pálmason gæsabóndi: „Þarf að þróast áður en þetta verður búgrein“ Hömrum, Keykholtsdal, 26.dseptember. ÞEGAR FARIÐ er um sveitir lands- ins nú að hausti, þá má sjá breiöur af lömbum á túnum, sem rekin hafa verið af fjalli og sett inn á tún þar til þeim veröur slátrað. Það er því lítið nýmali fyrir þá sem vita af þessum árvissa þætti í hringferli lífsins í dreifbýlinu. En þegar ekið er fram hjá bænum Runnum í Reykholtsdal, þá virðast lömbin vera óvenjulega hvít og falleg fyrir sjóndapra og nærsýna menn. Síðan er nær dregur, þá kemur í Ijós, að þetta eru gæsir, svo hundruðum skiptir, en ekki hvít lömb á lagðinn. Þar sem bændur hafa verið hvattir til þess að fara út í auka- búgreinar nú á síðustu árum, þá hefur þeim fjölgað, sem hafa tekið upp búskap fjarri hinum hefð- bundnu greinum landbúnaðarins til þess að auka fjölbreytni í land- búnaðarafurðum. Á bænum Runn- um býr Þorvaldur Pálmason og var hann fyrst inntur hvers vegna hann hefði farið út í þessa gæsa- ræktun. „Vegna þess að það þarf að vera búskapur á jörðinni og ég hefi ekki ástæður eða áhuga til þess að vera með hefðbundinn búskap, auk þess, sem það er alltaf spenn- andi að reyna eitthvað nýtt.“ Og hvers vegna gæsabúskap? „Jörðin býður upp á þetta að mörgu leyti. Gæsirnar hafa mikla vatnsþörf og hér rennur Geirsáin framhjá. Heitt vatn er hér á bæn- um og heldur það alltaf vök á ánni á veturna. Þannig geta gæsirnar farið í ána allan ársins hring, sem er mjög mikilvægt fyrir þær. Að auki nýtast vel beitarmöguleikar jarðarinnar. En gæsirnar éta að sumrinu mikið af grasi. Þá nýti ég heita vatnið til þess að hita upp húsið, þar sem ung- arnir eru fóstraðir upp í fyrstu. En aðrir verða að nota rafmagn til þess að hita upp uppeldishúsið." Hvernig er uppeldinu hagað? „Við höfum útungunarstöð í sambandi við Bændaskólann á Hvanneyri. Hefur Jón Sigvaldason bóndi í Áusu í Andakíl yfirumsjón með útunguninni. Útungunin er mjög vandasamt verk og ég tel, að útungunin sé ekki á færi annarra en þeirra, sem eru mjög kunnugir þeim málum og með mjög full- komna tækni. Varpið hefst í marz og er eggj- um safnað í útungunarvélina viku- lega og koma ungar úr eggjunum eftir um mánaðartíma. Ungarnir eru teknir og settir í sérstakan hitunarklefa hérna í sérstöku húsi. Þar eru þeir í 3 vikur og síð- an fara þeir á kaldari stað, þar sem þeir eru aldir inni í aðrar 3 vikur. Þannig eru þeir aldir inni í einn og hálfan mánuð samtals og þá mest á kornmeti." Eta aðeins gras yfir sumarið „Eftir að þessum uppeldistíma er lokið þá eru þeir farnir að smyrja sig sjálfir og eru látnir út á gras eingöngu allt sumarið. Þannig ganga gæsaungarnir hér um mýrar og flóa allt sumarið og þarf ekkert að gefa þeim um sumarið, að undanskyldu fitunar- eldi að hausti, sem er gefið í þeim tilgangi að mýkja kjötið en ekki að safna spiki á þá eða þyngja óeðli- lega mikið síðustu dagana fyrir förgun. Síðan er þeim fargað u.þ.b. fjögurra mánaða gömlum um mánaðamótin sept./okt. Gæsirnar hafa því ótvíræða kosti yfir aðra alifugla, hvað varðar fóðrun, að þær eru aldar á innlendu fóðri megnið af sínum líftíma og þannig er unnt að spara gjaldeyri við kaup á dýru kjarnfóðri og jafn- framt að nýta þá beitarmöguleika, sem fyrir eru á jörðinni til að framleiða eitthvað annað en lambakjöt, sem í svip er of mikið til af. Hjá mér eru um 100 varpgæsir, sem eru hýstar að vetrinum eins og hver annar kvikfénaður. Þær eru látnar út daglega, ef þess er nokkur kostur og um varptímann verða þær að komast út á vatn, því þar eðla þær sig. Yfir veturinn fá þær hey og reyndar aðeins korn. En ef gott vothey væri til staðar, þá væri unnt að fóðra þær eingöngu á því. En þá verður votheyið líka að vera gott, svo einnig yfir veturinn væri unnt að komast af með innlent fóður." Reynslulærdómurinn er dýr lærdómur „Ég bendi á að það er ekki jafn girnilegt að standa í þessu eins og ætla mætti við fyrstu sýn. Mark- r85988 85009 2ja herb. Hraunbær íbúð t góöu ástandi á 2. hæð. S.-svalir. Hverfisgata lítíl íbúö á jarö- hæó. Sér inng. Laus strax. Kópavogur góö íbúó á jarö- hæð í vesturbænum. Sér inng. Miövangur Hf. góö 2ja herb. íbúð ofarlega í lyftuhúsi. Frá- bært útsýni. Mávahlíð rúmgóö 2ja—3ja herb. ibúö í risi. Eignin er mikiö endurnýjuð og í sér- lega góðu ástandi. Borö- stofa, stofa, rúmgott hjóna- herb. í efra risi er geymslu- herb. og þvottahús. Svalir. Ákv. sala. Laus í okt. 3ja herb. Asparfell íbúö í góöu ástandi á 4. hæö. S.-svalir. Laus 7.11. Norðurbær rúmgóö íbúö á efstu hæö. Sár þvottahús. Suðursvalir. Ölduslóð rúmgóó ibúö á jaröhæó í þríbýlishúsi. Sér inng. Eign í góðu ástandi. 4ra herb. Hólahverfi rúmgóö ibúö á efstu hæö. íbúðin er i góöu ástandi. Sér þvottahús. Laus strax. Rúmgóður bílskúr. Blikahólar Rúmgóó íbúö á 1. hæó í 3ja hæóa húsi. Inn- byggður rúmgóóur bílskúr á jarðhæð. Efra-Breiðholt rúmgóðar íbúðir á 1. og 2. hæö. Sér þvottahús. Sér herb. i kjallara. Vantar Höfum traustan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúö eða séreign í Háaleitishverfi, Hlíöunum eða Garðabæ. Kjöreigns/t Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guómundsson sölumaóur. 85009 — 85988 Laugarásvegur Parhús á 2 hæöum á frábærum útsýnisstaö. Á efri hæö eru stofur, eldhús og snyrting. Á neðri hæö eru svefnherb., baðherb., geymsl- ur og þvottahús. Húsið er byggt 1960. Arkitekt Sigvaldi Thordar- son. Engar áhvílandi veöskuldir. Nýr bilskúr. Mögulegt aö taka 3ja—4ra herb. íbúö uppí eignina. Bugðulækur 2. hæð í góöu steinhúsi, alls 4 íbúöir í húsinu. Inngangur er sameig- inlegur rheð íbúðinni, stærð tbúðar er ca. 145 fm. 4 svefnherb. Stórar stofur. Sér þvottahús á hæðinni. Góðar svalir. Rúmgóóur bílskúr. Ákv. sala. Hlíðarhverfi 1. hæð í 3ja hæöa húsi viö Grænuhlíð 4 svefnherb. Tvennar svalir. Vinkilstofa. Sér inng. Sér hiti. Ágætur bílskúr. Ákv. sala. Ath. skipti möguleg á ódýrari eign. Hlíöarhvammur Kópavogi Eldra einbýlishús í mjög góöu ástandi ca 150 fm. á hæöinni eru stofur, 3 svefnherb., eldhús og baöherb. í kjallara eru 2 svefnherb. Þvottahús og geymsla. Eign í góöu ástandi og mikiö endurnýjuð. Bílskúr. ca. 27 fm. Ákv. sala. Kjöreigns/t Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guömundsson sölumaöur. I 1 totfpwl 'A Metsölublaó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.