Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 41 Nú er haustið komið eftir til- tölulega snjólétt^ sumai t m.,. I ' 1 7 WPPda’ Lnsara' tfá Villi og Magnús kynna avo I Hollywood '__ Top 10‘(f (9) HOLLYWOOD TOP 10 1. Red. Red, Wine — U.B. 40 2. Give it up — K.C. and the Sur^hin*. Band (1) 3. m trumble 4 ya/Karma Chameleon — Culture Club (—) 4. Holiday/Lucky Star — Madonna (7) 5. Safety Dance — Man without hat’s (2) v 6. Rock it — Herbie Hancock (3) J 7. I want you/You are a danger — Gary Low (—) 8. Dolca Vlta — Ryan Paris (4) 9. I’m stíll standing — Elton John (5) 10. Saturday nlght mlx — Bee Gees (—) 0, Á mi d, & tLY ð JOCL ^ Á 4 * p\ Nýja Bílly Joel platan frá Karnabaa veröur kynnt ann ain góö frá Billy. Aögangaayrir kr. 95. Föatudagakvöld: Myrkrahöföinginn fluttur af dönsurum frá Kolbrunu og Islandsmeistarinn í disco-dansi hún Linda dansar. Aögangseyrir kr. 120. Laugardagakvöld: Dansarar frá Sóley sýna Flash og Linda dansar. Aögangseyrír kr. 120. Allir oru atjörnur { HOLUWððD Það f > verður sko * dreifbýlisstemming hjá okkur ?í kvöld, því hljómsveitin LJÓSBRÁ^ ’ frá Hveragerði heldur uppi stuðinu i með lifandi tónlist. Plastið er líka á sínum stað og þar verða við stjórnvölinn þeir Gummi og Baldur. Rúllugjald er kr. 80.- >6°' Úl f kvöld kl. S3°. 19. umferðir 6horn. Aðalvinningur að verðmæti: kr. 7000.- Heildarverðmæti vinninga kr. 21.400.- TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5 - IS 20010 Bítlaæðið verður fflutt í Broadway næstkomandi frictnriags og laugardagskvöld kl. 19.00 stundvíslega. * Shady Ovens er kominn til landsins til að ^taka þátt í flutningi Bítlaædís- ins. Shady hefur nú nýverið * lokið samningi við Police og er því í topp formi. Þaö er mál manna um síöustu helgi að „Bítlaæöiö“ séu bestu tónleikar sem fram hafa fariö á íslandi. Tónleikarnir með 15 söngvurum frá Bítlatímabílinu taka um tvær og hálfa klukkustund. Hvergi veikan hlekk aö finna í frábærum flutningi 12 manna hljómsveitar Gunnars Þóröarsonar. Steini Pétur Pops Auk þess veröa flutt lög úr söngleikn- um Hárið. I hinu stórkostlega lokaatriöi munu Go Go-stúlkur dansa eins og tíökaöist á þessum árum. Páll Þorsteinsson, kynnirinn frábæri, mun kynna og rifja upp atvik frá Bítla- tímabilinu. Dansflokkur Sóleyjar sýnir Um 50 vinsæl lög verða flutt frá Bítlatimabtlinu af eftirtöldum söngvurum: Shady Ovens, Sigursteini Hákonarsyni í Dúmbó, Ólafi Þórarinssyni Mánum, Pálma Gunnarssyni, Jónasi R. Jónassyni Flowers, Þuríði Sigurðarsdótt- ur, Jóhanni G. Jóhannssyni, Pétri Kristjánssyni, Magnúsi og Jóhanni, Björgvin Halldórssyni, Rúnari Júlíussyni. bæði kvöldin að loknum tónleikum, dansinn Vatnsfallið E Mataoðill föstudagskvöld Rjómasúpa Agnes Sorel Grilluö lambasteik Bernaise, framreidd með bökuöum jaröeplum, gulrótum, maís og hrásalati. Matsaðili laugardagskvöld Léttreyktur rauðvínssoöinn lambalærisvöövi Hawai, framreiddur meö sykurgljáö- um jarðeplum, ristuöum ananas, grænmeti og rjómasveppasósu. Mokkaábætir meö rjóma og kirsuberjum. EUROCARD [ TIL DAGLEGRA NOTA Boröapantanir í sima 77500 kl. 9—5 daglega. Aögangseyrir aö loknum tónleikum kr. 150. Missið ekki af atór- kostlegri skemmtun og frábærum tónleik- um — Tryggið ykkur miöa strax í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.