Morgunblaðið - 13.10.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983
7
Kópavogsbúar
athugið!
Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem:
Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun,
blástur, strípur, skol, djúpnærlngu o.s.frv.
Opið fra kl. 9—18 á virkum dögum
og kl. 9—12 á laugardögum.
Pantanir teknar í síma 40369.
Veriö velkomin.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
ÞINGHÓLSBRAUT 19.
Combi Camp
Hausttilboð
Bjóöum nokkur stykki af tjaldvögnum á sérstöku haust-
tilboöi. Verö frá 45.000,- án aukahluta. Hagstœöir
greiðsluskilmálar.
Benco
Bolholti 4.
Sími 21945 — 84077.
Þjóðareyðsla
felld að
þjóðartekjum
„Allt tal um lífskjara-
skerðingu í kjölfar efna-
hagsaðgerða ríkisstjóraar-
innar er blekking að því
leyti, að ekkert var skert
scm var nokkni sinni tiL
Það var verið að skera
niður umframeyðshi og
jafnframt að koma f veg
fyrir tekjuskerðingu af
völdum atvinnubrests, auk-
innar skuldabyrðar og
hruns þjóðartekna."
(Dr. Vilhjálmur Egilsson,
hagfræðingur, í nýlegri
blaðagrein.)
Stöndum
saman um
aukningu
þjóðartekna
Vilhjálmur Egilsson,
hagfræðingur, fjallar f ný-
legri blaðagrein um laun
og lífskjör, sem að raun-
gildi tengist órjúfanlega
því sem til skiptanna er f
þjóðarbú.skapnum hverju
sinnL Orðrétt segir hann:
„Nú heyrist að kaup
þurfi að hækka um tugi
prósenta til þess að náð
verði eyðshigetu fyrri tíma,
9% rýraun kaupmáttar
kauptaxta á sama tíma og
taxtarnir hafa hækkað um
7000% hefur ekkert kennt
þeim sem þannig tala.
Viðfangsefnið varðandi
launin á næsta ári verður
ekki að hækka þau um ein-
hverja tugi prósenta meðan
þjóðartekjur dragast sam-
an. Heldur verðum við að
finna út hversu hár kaup-
máttur er samfara jafn-
vægi í utanríkisviðskiptum
og viðunandi atvinnu.
Þennan kaupmátt getum
við kallað jafnvægiskaup-
mátt, og hann ræðst af
efnahagslegum staðreynd-
um, svo sem afiabrögðum,
viðskiptakjörum, fram-
leiðni, hversu fólk vill
leggja á sig, og öðru þvf
sem ræður verðmætasköp-
uninnL
Ef við viljum hækka
kaupmáttinn umfram
þennan jafnvægiskaupmátt
án þess að fjármagna slíkt I
Tökum samanhöndum:Forseti ASÍ og forsætis
ráöherra takast í hendur yfir mótmælalista —
viö þingsetningu sl. mánudag.
með erlendum tánum, þá
getum við gert það á kostn-
að atvinnunnar. En megi
hvorki safna skuldum né
minnka atvinnuna munu
allar launahækkanir sem
ekki eru f samræmi við
jafnvægiskaupmáttinn
leiða tU samsvarandi verð-
bóigu.
Mat á jafnvægiskaup-
mættinum á næsta ári
byggist á mörgum þáttum.
Nefna má spár um verð á
freðfiskmörkuðum og inn-
fiutningi, hugmyndir um
þorskafla og loðnuveiðar
og væntanlega hlutdeild
heimamarkaðsgreina í
neyslu okkar og fjárfest-
ingu. Allt eru þetta óvlssu-
þættir sem tæpast er hægt
að segja fyrir um með ýtr-
ustu nákvæmni.
Jafnvægiskaupmáttur-
inn er ekki samningsatriði
heldur matsatriði og það
skiptir ekki endilega mestu
að finna hina einu réttu
niðurstöðu um það sem
óvissu er háð. Heldur að
þeir sem tekið er mest
mark á beri ábyrgð á mati
sínu og breyti því ef að-
stæðurnar reynast aðrar en
þeir reiknuðu með. Sé til
dæmis gert ráð fyrir 3%
hækkun á verði freðfisks í
Bandaríkjunum á næsta
ári og 400 þúsund tonna
loðnuveiði þegar jafnvægis-
kaupmátturinn er reiknað-
ur, verða reiknimeistararn-
ir að breyta útreikningun-
um, ef fiskverðið lækkar
eða loðnuveiðin bregst
Náist samkomulag um
vinnubrögð af þessu tagi
við ákvarðanir á launum á
næsta ári er von um árang-
ur í sókninni til bættra
lífskjara.
Dr. Vilbjíhour Eg-
ilssoa bsgfræðingur “
Sköpum
skilyrði fyrir
batnandi
lífskjörum
Fjármálaráðherra segir f
fréttatilkynningu til fjöl-
miðla, þá er fjárlagafrum-
varp var fram lagt:
„f maímánuði þegar rík-
isstjórnin tók viö völdum
horfði mjög alvarlcga i
efnahagsmálum þjóðarinn-
ar. Verðbólga var gífurleg
og við blasti mikill rekstr-
arhalli hjá ríkinu og alvar-
legur viðskiptahalli gagn-
vart útlöndum. Eyrsta
verkefni ríklsstjórnarinnar
í baráttunni við vandann
fólst í ráðstöfunum sem
beindust að þvf að draga úr
verðbólgu og viðskipta-
halla, auk þæss sem at-
vinnuöryggi var tryggt og
afkoma atvinnuveganna
bætL Árangur þessara að-
gerða hefur þegar komið f
Ijós. Þannig var árshraði
verðbólgunnar í september
kominn niður fyrir 30%
samanboriö við yfir 100% á
fyrri hluta ársins. Á hinn
bóginn er útlit fyrir halla á
rekstri ríkissjóðs 1983 sem
skýrist einkum af erfiðri
stööu hans þegar núver-
andi rikisstjóra tók við.
Einnig drógu mildandi að-
gerðir í tengslum við efna-
hagsráðstafanir í maí og
síöar úr tekjum ríkissjóðs.
f stefnuyfirlýsingu ríkis-
stjórnarinnar er lögð
áhersla á mikilvægi ríkis-
fjármála í árangursríkri
hagstjóra. Þar kemur fram
að stefna beri að jafnvægi f
fjármálum rfkisins, auk
endurskoðunar á gerð fjar-
laga sem miðist við aö
draga úr ríkisumsvifum og
hvetji til sparnaöar { rfltis-
búskapnum.
Ríkisstjórnin hefur
markað þá stefnu í launa-
og verðlagsmálum að unnt
verði að halda gengi krón-
unnar sem stöðugustu á ár-
inu 1984. Með tilliti til
þessa og markmiðs í verð-
bólgumálum er svigrúm til
launahækkana einungis
4—6% að meöaltali á árinu
1984. f samræmi við þetta
hefúr ríkisstjórain ákveðið
að marka stefnu í launa-
málum gagnvart starfs-
mönnum ríkisins í þessu
frumvarpi og eru forsendur
fjárlagafrumvarpsins f
meginatriðum þær, að laun
eru hækkuð frá desember-
verðlagi um 6% og önnur
rekstrargjöld um 4%.
Með slíkri stefnumörk-
un er brotið biað f efna-
hagsstjórn hér á landi.
Stefnan er opinberlega
mörkuð og er þar með
fyrirtækjum og heimilum
kunn. Það er staðfastur
ásetningur ríkisstjórnar-
innar að hvika ekki frá
þessari stefnu. Því hvflir sú
ábyrgð á öðrum aðilum í
efnahagskerfinu að gæta
þess að ekki sé farið út
fyrir þau mörk sem sam-
ræmast jafnvægi í þjóðar-
búskapnum og áframhald-
andi hjöðnun verðbólgu.
Markmiðið er að sjálf-
sögðu að skapa skilyröi
fyrir nýrri sókn til bættra
lífskjara og framtíðarat-
vinnuöryggis. Þetta fjár-
lagafrumvarp er snar þátt-
ur í þessari heildarstefnu-
mörkun."
TBttamazkaðuiinn
^0-raithyötu 12-18
M. BENZ 280 S 1973
Bláaans 6 cyl., belnsklptur, aflstýrl ofl fl.
Eklnn 25 þús. km A vél. Qlosllegur bfll. Verö
kr. 305 þús. (Sklptl á ódýrari).
SAPPARO 2000 GSR 1980
Sllturgrár 5 gáa. Eklnn 43 þút. km. Útvarp,
segulband. Verö kr. 280 þús. (Sklptl á ðdýr-
®rt)
SAAB 900 GLE 1982
Hvftur. Sjálfskiptur, aflstýrl, 2 dekk)agangar
og fl. Ekinn 28 þús. km. Varð kr. 460 þús.
(Sklptl möguleg á nýtegum dleeel )eppa).
BMW 520 i 1982
Sllfurgrár. Eklnn aöelnt 11 þút. km. SJálfsk.,
aflstýrl og flalrt tárpantaölr aukahlutlr. Bill
fyrlr vandtáta. Verö kr. 580 þús. (Sklptl ath.
á ódýrari).
HONDA ACCORD EX 8P0RT ’80
Sllfurgrár. Ath. vðkvastýrl. Eklnn 41 þús.
km. Verö kr. 220 þús. (Skiptl á ódýrart).
„ - - fclllF—X ,
MAZDA 626 2000 SPORT 1982
Hv(tur. Eklnn 25 þús. km. Sótlúga, ratm. I
rúðum o.fl. 5 gira beinsk. VerO kr. 295 þús.
HONDA CIVIC WAGOON 1982
Brúnsanseraöur. F r amdrtflnn Eklnn aóeins
21 þús. km. Verð kr. 285 þús.
BMW 316 AUTOMATIC 1982
Grásanseraöur Eklnn 38 þús. km. Útvarp
og segulband. Verö kr. 375 þús.
SCOUT H 1979
Blár. 8 cyl., s|áltskiptur m/ðflu. Ekinn aöelns
20 þús km. Verö kr. 310 þús. (Sklptl á ódýr-
ari).
HLJÓMPLÖTUR - KASSETTUR
Stórkostleg rýmlngarsala
Nú setjum viö á útsölu hverja einustu stóra piötu og kassettu sem viö
höfum gefiö út allt fram á þetta ár — og enn er fáanlegt. Þessar plötur
og kassettur veröur alls ekki framar að finna í verslunum. Aöeíns
fáein eintök eru til af sumum plötum og þær veröa ekki endurútgefn-
ar.
EITT VERÐ Á ÖLLU:
PLATA EDA KASSETTA A AÐEINS KR. 70-
(iegv,kt
ÖttLtSl
gamanefni
KÓRSðNGur—S(K
ÞjÓDLÖG EINSÖNGUR k Va
popmúsik bimnakveoskapur
*****
Hgu*
OPIÐ í DAG KL. 9—18
SG-HLJÓMPLÖTUR, ÁRMÚLA 38