Morgunblaðið - 13.10.1983, Page 13

Morgunblaðið - 13.10.1983, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 13 Guðmundur Huginn Guömundsson, skipstjóri á nafna sínum Hugin VE 55, aflahæsta spærlingsbátnum. Huginn er yngsti skipstjórinn f Eyjaflotanum, 23 ára gamall. Hér sýnir hann Morgunblaðsmönnum góóa lóðningu og þarna náði hann um 100 lesta hali, en trollið sprakk og náðust aðeins 40 lestir úr því. Þetta er ekki þokubakki, sem liggur yfir vestari hluta Vestmannaeyjakaupstaðar, heldur „ilmandi" gúanóreykurinn úr fiskimjölsverksmiðjunum tveimur, sem bræða spærlinginn. Belgurinn flýtur upp. Trollið tekið inn. Byrjað að dæia spærlingnum um borð. Mosfellssveit Liðlega 300 fm raðhús, tilbúið undir tréverk en íbúðarhæft. Innb. bílskúr. Möguleg skipti á 4ra—5 herb. íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Brekkubær Tæplega 200 fm raöhús á 2 hæðum ásamt góöum bíiskúr. Vandaöar innréttingar. Bein sala. Verð 3,3 millj. Völvufell Gott 147 fm endaraöhús á einni hæð. Fullfrágenginn bílskúr. Verö 2,4 millj. Furugrund Falleg 4ra herb. nýleg íbúð á 6. hæð. Frágengiö bílskýli. Verö 1600 þús. Hamraborg Rúmgóö 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli. Verð 1,4 millj. Ránargata Rúmgóð 3ja herb. íbúð, ca. 90 fm, í þríbýli. Laus strax. Verö 1200 þús. Njálsgata 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Sórhiti. Verð 1300 þús. Hverfisgata Rúmgóö 3ja herb. íbúð á jarö- hæð. Sérhiti. laus strax. Verð 1050 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! \kist þú hvað \blvo kostar? VOLVO Nú hefur Veltir á boðstólum íleiri gerðir al Volvo fólksbilreiðum og á betra verði en nokkru sinni fyrr. Eins og verðlistinn ber með sér er breiddin mjög mM, en hvergi er þó slakað á kröíum um öryggi. Volvo öryggið er alltaf hið sama. Verð- munurinn er hins vegar íólginn í mis- munandi stœrð, vélaraíli, útliti og íburði, og t.d. eru allir 240 bílamir með vökva- stýri. Verðlistinn er miðaður við gengi íslensku krónunnar 5/10 '83, ryðvöm er inniíalin í verðinu. Hafið samband við sölumenn okkar. VELTIR HF Suðurlandsbraut 16 • Slml 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.