Morgunblaðið - 13.10.1983, Side 23

Morgunblaðið - 13.10.1983, Side 23
Veður víða um heim Akureyri 3 úrk. i grennd Amsterdsm 14 skýjaó Aþena 28 heiðskírt Barcelona 21 skýjaó Berlín 13 skýjað BrQssel 15 skýjaó Buenos Alres 18 heióskírt Chicago 25 rigning Dublin 17 skýjaó Feneyjar 17 léttskýjað Frankturt 15 skýjað Færeyjar 7 alskýjað Genf 16 heiöskfrt Havana 32 skýjaó Helsinki 6 n I l Jerúsalem 25 heióskírt Jóhannesarborg 24 heióskirt Kaupmannahötn 12 rigning Las Palmas 32 léttskýjaó Lissabon 26 heiöskirt London 17 skýjaó Los Angeles 36 heióskírt Madrid 26 heiðskfrt Malags 25 léttskýjaó Mallorca 25 skýjaó Miamí 27 skýjaó Moskva 6 skýjaó New York 18 rigning Osló 6 skýjaó Pan's 17 heiöskirt Reykjavík 5 alskýjaó Róm 24 skýjaó San Fransisco 24 heióskírt Stokkhólmur 10 skýjaó Tókýó 19 heióskirt Vancouver 13 skýjað Vinarborg 13 rigning MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 Japan: Kakuei Tanaka dæmdur fyrir að þiggja mútur Tókýó, 12. oklóber. AP. KAKUEI Tanaka, fyrrum forsætisráðherra Japans, var í dag fundinn sekur fyrir undirrétti um að hafa þegið meira en 500 milljón yen, rúmlega 60 millj. ísl, kr., í mútur frá Locheed-fyrirtækinu bandaríska. Var hann dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sektaður um Fullvíst er talið, að Tanaka muni áfrýja dóminum en han hef- ur alltaf haldið fram sakleysi sínu í þau sjö ár, sem málssóknin gegn honum hefur staðið. Fyrir sömu sakir var einnig dæmdur einkarit- ari hans og þrír fyrrum starfs- menn Marubeni-fyrirtækisins, sem hafði umboð fyrir Lockheed- fyrirtækið í Japan. Fengu allir ð, sem mutunum nam. vægari dóm en Tanaka. Sakarefnið var það, að á árun- um 1974—78 hefði ANA, eitt stærsta félagið í innanlandsflugi í Japan, keypt 20 Tristar-þotur af Locheed-fyrirtækinu og að Tan- aka, sem þá var forsætisráðherra, hefði ráðið mestu um það og þegið múturnar fyrir. Tanaka er enn í forystu fyrir stærstu fylkingunni innan Frjáls- lynda flokksins í Japan, sem löng- um hefur farið með stjórn í land- inu, og það var stuðningur hans, sem réð úrslitum um, að Nakasone varð forsætisráðherra fyrir ári. Stjórnarandstaðan hefur hótað öllu illu ef þingið krefst ekki af- sagnar Tanaka og í japönskum blöðum er því spáð, að Nakasone neyðist til að leysa upp fulltrúa- deildina og efna til nýrra kosninga af þessum sökum. Jiri Lederer látinn Bad Reichenhall, V-Þýskalandi, 12. október. AP. TÉKKNESKI rithöfundurinn, and- ófsmaðurinn og útlaginn Jiri Le- derer lést í dag á heilsuhæli í Vestur-Þýskalandi að því er landi hans og vinur, Ludek Pachman, stórmeistari í skák, skvrði frá í dag. Lederer, sem var tæplega sex- tugur að aldri, var að jafna sig eftir hjartaáfall, sem hann fékk fyrir hálfum þriðja mánuði, þeg- ar dauðann bar að höndum. „Með Lederer er mikill maður genginn," sagði Pachman, en þeir hafa verið samstarfsmenn um langt skeið, allt frá 1968 þeg- ar þeir börðust fyrir því að losa Tékkóslóvakíu undan oki komm- únismans. Lederer var í raun rekinn frá heimalandi sínu og fluttist til Vestur-Þýskalands árið 1980. Þá Jiri Lederer hafði hann setið í fangelsi þrisv- ar sinnum fyrir starfsemi, sem leiðtogunum féll ekki í geð. Hann var fyrst dæmdur árið 1970 í tveggja mánaða fangelsi fyrir að leyfa sér fullmikið sem blaðamaður og í annað sinn tveimur árum síðar fyrir að sverta ímynd kommúnistaleið- toganna og sósíalismans. Þá hljóðaði dómurinn upp á tvö ár en honum vr sleppt úr haldi eftir tíu mánuði. Lederer var einn af upphafs- mönnum tékknesku mannrétt- indahreyfingarinnar, sem kennir sig við árið 1977, og það sama ár var hann handtekinn í þriðja sinn og dæmdur til þriggja ára fangavistar. Þá fannst tékknesk- um stjórnvöldum vænlegast að koma honum úr landi og lögðu áherslu á þá kröfu sína með því að neita honum um læknishjálp í fangelsinu. Lederer féllst þá á að fara úr landi með fjölskyldu sinni. w NQVA sófasettið skipar eitt efstu sætanna á sölulista ULFERTS ... ástæðan er augljós þegar þú hefur skoðaö þaö nánar. Eins, tveggja og þriggja sæta, meö tauáklæöi sem taka má af og hreinsa. Ég óska eftir aö fá sendan nýja ULFERTS-myndalist- ann ókeypis. Nafn heimili staöur KRISTJÓn SIGGGIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13. REYKJAVIK. SÍMI 25870 Opiö á fimmtudögum til kl. 21, á föstu- dögum til kl. 19 og til hádegis á laugar- dögum. 23 STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT OÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORDNA SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI REGNFATNAÐUR KULDAFATNAOUR VINNUFATNAÐUR VINNUHANSKAR KLOSSAR GÚMMÍSTÍGVÉL ÖRYGGISSKÓR ,/ICaddiru -JLIMUSLM I... ———W OLÍUOFNAR SMÍÐAJÁRNSLAMPAR BORÐLAMPAR HENGILAMPAR VEGGLAMPAR GASLUKTIR OLÍUHANDLUKTIR OLÍULAMPAR 10, 15, 20 LÍNA VASALJÓS LUKTIR FJÖLBREYTT ÚRVAL ARINSETT FÍSIBELGIR VIDARKÖRFUR BAUJULUKTIR ENDURSKINSHÓLKAR PLÖTUBLÝ SKRÚFUZINK LÓDTIN VÍR- OG BOLTAKLIPPUR • GÚMMÍSLÖNGUR 1/2“ _ 2“ PLASTSLÖNGUR GLÆRAR MEÐ OG ÁN INNLEGGS 3/i«“— 1V«“ SLÖNGUKLEMMUR BÓMULLARGARN HVÍTT í RÚLLUM FLEIRI SVERLEIKAR NÆLONGARN, FLEIRI SVERL. SNÚRUR FLÉTTADAR • INDVERSKAR KÓKOSDYRA- MOTTUR 5 STÆRÐIR GÚMMÍMOTTUR MOTTUGÚMMÍ VÉLATVISTUR I 25 KG BÖLLUM HVÍTUR OG MISL. GRISJUR I RÚLLUM Sími 28855 Opiö laugardaga 9—12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.