Morgunblaðið - 13.10.1983, Síða 28

Morgunblaðið - 13.10.1983, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Bessastaðahreppur Konu vantar við heimilishjálp 2 daga í viku fyrir hádegi. . Uppl. gefur Lilja síma 54163. Félagsmálaráð. Starfsfólk óskast! við afgreiðslu í kaffiteríu. Heilsdags- og hlutastarf. Smurbrauðsstúlka, heilsdagsstarf. Ræstingafólk, hlutastarf. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 8—5. Þjóöleikhúsið Lausar stöður Eftirtaldir starfsmenn veröa ráðnir við Þjóð- leikhúsið 1. janúar 1984. Höfundur: Staða höfundar (rithöfundar, tónskálds, danshöfundar) er veitt til 6 mán- aða í senn. Ætlast er til að viðkomandi leggi fram greinagóöa lýsingu eöa handrit að því verki, sem hann hyggst vinna að. Æskilegt er að umsækjandi hafi áður skrifað fyrir leikhús, eöa hafi nokkra þekkingu á leikhússtarfi. Sýningarstjóri: Áskilin er alhliða reynsla af leikhússtarfi, og góð almenn menntun. Æski- legt er að viðkomandi hafi auk þess hlotið menntun í einhverri grein, sem tengist leik- hússtarfsemi. Starfsmaður á saumastofu (yfirsauma- kona): í starfinu felst búningasaumur fyrir konur og karla, ásamt fleiru. Reynsla í sníð- ingu og alhliöa saumaskap áskilin. Umsóknarfrestur er til 4. nóvember 1983. Ráðningarkjör eru samkvæmt samningi BSRB og fjármálaráðuneytisins. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Þjóð- leikhússins, Hverfisgötu 19, milli kl. 10 og 12. Sími11204. Þjóðleikhússtjóri. UeiUngohú/Íð CAPi-mn Hafnarfirði. Lagerstjóri Óskum að ráða röskan og ábyggilegan karl- mann til aö hafa umsjón með vörulager fyrir- tækisins. Hálfs- eða heilsdagsstarf kemur til greina. /usturtxikki hf. pósthólf 909, Borgartúni 20, Reykjavík. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa nú þegar við framkvæmdir á Eiðsgranda. Mötu- neyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjórum í vinnuskálum við Skeljagranda. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Laust starf Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa hjá opinberri stofnun nú þegar eða eftir sam- komulagi. Umsóknir með uþplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblað- inu fyrir 17. þ.m. merkt: „VBSR — 205“. Fólk óskast til starfa við almenna fiskvinnslu. Unnið eftir bónus- kerfi. Keyrsla til og frá vinnu. Hraðfrystistöðin í Reykjavík, sími 21400 og 23043. Ritari Stór stofnun á góðum stað í borginni óskar eftir að ráða strax ritara til almennra skrif- stofustarfa. Góð menntun og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir ásamt uþplýsingum um hvar megi leita meðmæla sendist Morg- unblaðinu merkt: „Góð kjör — 0001. Sendill Okkur vantar sendil til sendilstarfa á vélhjóli hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 81616. Plaslm liF Bíldshöfða 10. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaóhöpp: Árg. Daihatsu Charade 1980 Honda Civic 1975 Subaru 1800 St. 1983 Ford Granada USA 1976 Datsun 140Y 1979 Mazda 929 1981 Lada 1600 1979 Autobianci Saab 99 EMS 1973 Suzuki T550 bifhjól Honda Accord Sedan 1980 Toyota Corolla 1974 Colt 1982 Bifreiðarnar og hjólið verða til sýnis í geymslu vorri Hamarshöföa 2, sími 85332, fimmtudaainn 13. október frá kl. 12.30—17.00. Tilboðum sé skilað eigi síöar en föstudaginn 14. október á skrifstofu vora Aöalstræti 6, Reykjavík. TRYGGINGflMIÐSTOÐIN f Aöalstræti 6. 101 — Reykjavík Sími 26466. tilkynningar Hjólhýsa- og tjaldvagnaeigendur Látið ekki dýr tæki standa óvarin í vetur. Leigjum út pláss fyrir hjólhýsi, tjaldvagna eða bíla í upphituðu og þrifalegu húsnæði. Bílastilling S.O.S., Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Sími 54318. ýmislegt Stuðningsfjölskylda óskast til að taka að sér 7 ára fatlað barn eina helgi í mánuöi, æskilegt að annað foreldrið sé ekki í fullu starfi utan heimilis. Upþl. í síma 25500 I (Gunnar eða Elísabet). Félagsmálastofnun Reykjavíkur. húsnæöi óskast Óska eftir 150—200 fm verslunarhúsnæði í Ármúla- hverfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verslun — 204“ fyrir 20. október. húsnæöi í boöi Bolholt 6 Til leigu skrifstofuhúsnæði með lagerplássi. Vörulyfta og fólkslyfta. Uppl. í síma 40947 eftir kl. 19.00. Laugavegur Til leigu verslunarhúsnæði í verslunarmið- stöð við Laugaveginn. Uppl. í símum 13799 og 42712. Hafnarfjörður Á réttri leið Sjálfstæölsflokkurlnn í náííiörfirS! hO*“r tll almenns stlórnmálafund- ar, fimmtudaginn 13. október nk. kl. 2030 ( Qafi — ir." Y*ö Reykja- nesbraut. Ræóumenn: Sverrlr Hermannsson, iðnaö- arráöherra og Matthías A. Mathie- sen, viöskiptamála- ráöherra. Allir velkomnir. Sjálfstæölsfélögln i Hafnarflröl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.