Morgunblaðið - 13.10.1983, Page 37

Morgunblaðið - 13.10.1983, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 37 Lýsing í skammdeginu Framleiöum Ijósastaura til lýsingar ó götum, bílastæöum, heimkeyrslum og göngustígum. Stærö frá 1,5—16 m Vélsmiöjan Stálver hf., Funahöfða 17, 110 R. Sími: 83444. Lionsmenn afhenda medferðarbekkinn og þrekþjálfunarhjólið. Frá vinstri: Kristín Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari, Trausti Sigurlaugsson, framkv.stj. Sjálfsbjargar, Jóhannes Pálmason, Steinar Petersen, Biörn Ágústsson, form. Njarðar, Júlíus S. Ólafsson, fyrrv, formaður Njarðar, Eiríkur Ragnarsson, skrifstofustjóri, Ólöf Ríkharðsdóttir og Theodór Jónsson, formaður Sjálfsbjargar. Sjálfsbjörg fær góöar gjafir FÉLAGAR úr Lionsklúbbnum Nirði afhentu nýlega Sjálfsbjörgu, sam- tökum lamaðra og fatlaðra, meðferð- arbekk og þrekþjálfunarhjól, sem Njörður hafði safnað fé til kaupa á með sölu á herðatrjám. Júlíus S. Ólafsson þáv. formaður Lionsklúbbsins Njarðar, sagði m.a. við afhendingu tckjanna: AÐALFUNDUR Sambands al- mennra lífeyrissjóða, SAL, var hald- inn í Reykjavík, Töstudaginn 7. október sl. Auk venjulegra aðalfundar- starfa, flutti Hallgrímur Snorra- son, hagfræðingur, erindi um horfur í lífeyrismálum og Guðjón Hansen, tryggingafræðingur, fjallaði um samskiptareglur lif- eyrissjóðanna. Reykhólasveit: „í tilefni af ári fatlaðra 1981, stóð Lionsklúbburinn Njörður undir forystu Daníels Þórarins- sonar þáv. formanns Njarðar fyrir sölu herðatrjáa til fjáröflunar til styrktar fötluðum. Skemmst er frá að segja, að borgarbúar tóku þessari nýju fjáröflunaraðferð vel og seldust herðatrén upp og tekjur I framkvæmdastjórn SAL eiga nú sæti: Benedikt Davíðsson, sem kosinn var formaður, Gunnar J. Friðriksson, Árni Brynjólfsson, Halldór Björnsson, óskar Hall- grímsson og Þórarinn Þórarins- son. Innan Sambands almennra líf- eyrissjóða eru nú 28 aðildarsjóðir og munu heildareignir þeirra nema um næstu áramót um 4.000 m.kr. Framkvæmdastjóri SAL er Hrafn Magnússon. námu um 300 þúsundum króna. Síðar bættust við um 100 þúsund með sölu út á land og með vöxtum. Þessu fjármagni hefur verið varið til ýmissa málefna fatlaðra s.s. hér greinir: Blindraletursfjölritari til Blindrafél. íslands 60.000.- Tján- ingartæki til Grensásdeildar Borgarsp. (með öðrum) 60.000,- Húsgögn í áfangaíbúð fyrir sjúkl- inga sem koma úr endurhæfingu á Grensásdeild Borgarspítala 45.000.- Þrekhjól og meðferðar- bekkur til Sjálfsbjargar 100.000,- Styrkur til tölvuskóla fatlaðra 60.000.- Styrkur til samtaka for- eldra barna með sérþarfir, vegna byggingar sumarbústaðar 50.000.- Ýmis smærri framlög til samtaka fatlaðra 30.000.- Samtals 405.000.- Þess ber að geta að sökum þess að meginhluta fjárins hefur verið varið til tækjakaupa, þá hefur verðmæti gjafanna verið tvöfalt hærra en þessar tölur gefa til kynna, því að fyrir velvilja fjár- málaráðuneytisins hafa aðflutn- ingsgjöld og söluskattur fengist niðurfelld og eru viðkomandi aðil- um færðar þakkir fyrir." (FrétUtilkynning.) Samband almennra lífeyrissjóóa: Heildareignir nema 4 milljörðum króna TOLVU UI50NJC TIMI — STAÐUR: 14. október kl. 9—17. Samtals 8 klst. Síðumúli 23, 3. hæö. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 Ath.: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntun- arsjóður starfsmanna ríkisstofnana greiðir að hluta þátttöku- gjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa skrifstofur viðkomandi félaga. STJÓRNUNARFÉLAG ^ ÍSLANDS » Vandamálin fara framhjá Midhús, Reykbólasreit, 10. október. HÉR FARA framhjá okkur ýmis vandamál, sem fjölmennari staðir eru þátttakendur í. T.d. mun eng- inn hér hafa skrifað undir lista frá ASÍ og BSRB, vegna þess að þeir hafa ekki borist hingað. Einn- ig mun það vera svo, að kennarar hér vita ekki með vissu, hvort þeir fylgja kennarasamtökunum á Vesturlandi eða Vestfjörðum. Sveinn Samtök um kvennalista: Gegn íhlutun í EI Salvador DAGANA 10.—15. október verður víða um heim efnt til aðgerða til stuðnings við sjálfsákvörðunarr- étt íbúa E1 Salvador og annarra þjóða Mið-Ameríku. Kvennalist- inn skorar á íslendinga að krefj- ast þess af ríkisstjórn sinni að hún taki afstöðu gegn íhlutun Banda- ríkjastjórnar í Mið-Ameríku. Það ætti að vera verðugt verkefni ís- lenskrar ríkisstjórnar að styðja og styrkja þá sem ofríki eru beittir og eru varnarlaus peð á skákborði stórveldanna. Attu verðmæti í vöruskálum okkar. Nú þegar frost er á fróni viljum við minna viðskiptavini okkar á að hitastig í vöruskálum Eimskips getur farið niður fyrir 0°C. Öryggi eigenda vöru sem ekki þolir frost eykst eftir því sem varan staldrar skemur við í skálunum, og mikilvægt er t.d. að athuga að frostlögur sé á bílum eða vélum. Vandaður frágangur vörunnar tryggir öruggari flutning EIMSKIP * Sími 27100 (Frétutilkynning.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.