Morgunblaðið - 13.10.1983, Síða 46

Morgunblaðið - 13.10.1983, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 19 Vestfjarðamet Aukasýning í kvöld: AÐSÓKNIN að sýningum fjöl- leika- og fimleikafólksins hafa vissulega valdið okkur miklum vonbrigðum. Hér er á feröinni frábær sýningarflokkur sem hef- ur uppá margt að bjóða. Viö höf- um aöeins fengið þrjú þúsund og tvö hundruð áhorfendur á þær fjórar sýningar sem eru búnar, það eru tvær sýningar eftir og ef aösóknin aö þeim verður ekki mjög góö gæti allt eins farið svo aö við færum út með halla og þyrftum aö greiða með sýningun- um, sagði Lovísa Einarsdóttir, formaöur Fimleikasambands fs- lands. Kostnaður FSÍ í sambandi viö komu kínverska listafólksins mun nema um 750 þúsundum króna. Vegna lélegrar aösóknar var ákveðiö að hafa aukasýningu í kvöld. — ÞR. „VIÐ HÖFUM æft mjög stift síð- ustu þrjár vikurnar fyrir bikar- keppni 2. deildar sem fram fer eftir hálfan mánuð,“ sagöi Hugi Harðarson, sundmaöurinn kunni frá Selfossi í samtali viö Morgun- blaðið, en hann er nú þjálfari Bolvíkinga í sundi. Hann hefur verið ráðinn þjálfari í eitt ár, en hefur dvaliö á staönum í einn mánuð nú þegar. Þess má geta að þó Hugi þjálfi Bolvíkinga mun „Mótið gekk mjög vel fyrir sig hjá okkur, og viö ætlum aö keppa aö því í bikarkeppninni eftir hálfan mánuö aö tryggja okkur sæti í 1. deild," sagöi Hugi Haröarson. — SH. • Júlíus Þorfinnsson sækir aö marki Englendinga í gær í landsleiknum sem fram fór á Melavellinum. íslensku piltarnir áttu frekar fá hættuleg marktækifæri í leiknum. Mbi./Friðþjófur Heigason. Tapar FSÍ á heim- sókn Kínverjanna? Englendingar kunnu betur vio íslenska haustveðrið ÍSLENSKA haustiö geröi heldur betur vart viö sig í gær er ísland og England mættust í Evrópu- keppni landsliöa skipuöum leik- mönnum 18 ára og yngri á Mela- vellinum. Nístingskuldi og blást- ur buðu leikmenn og áhorfendur velkomna á gamla Melavöllinn, og þótt undarlegt megi virðast kunnu Englendingar mun betur viö sig viö þessi skilyröi en is- lensku strákarnir, því þeir sigr- uðu örugglega og sanngjarnt 3:0. íslenska liöiö lofaöi góöu í upp- hafi; boltinn gekk ágætlega á milli leikmanna og Englendingarnir voru varla meö fyrstu mínúturnar. En síöan snerist dæmiö viö og þeir erlendu tóku viö sér. Þeir voru flestir mun líkamlega sterkari en ísland —n.o England íslensku leikmennirnir og höföu betri boltameðferö. Fyrsta mark leiksins kom á 27. mín. er Forsyth fra WBA skoraöi meö jaröarbolta utan úr teig. Hann fékk nógan tíma til aö athafna sig eftir fyrirgjöf — vörn íslands mjög sofandi. Staöan var 1:0 í leikhléi. Einu sinni munaöi litlu aö mark væri skoraö hjá Suckling, mark- veröi Englendinga og Coventry, er einn ensku varnarmannanna vipp- aöi yfir hann og í þverslána. Lamb- ert frá Brighton var aögangs- haröur viö íslenska markiö í tví- gang og munaöi litlu í bæöi skiptin aö honum tækist að skora. Hann er stór og nautsterkur, en fullgróf- ur, og fékk aö líta gula spjaldiö hjá norska dómaranum fyrir brot. Englendingar skoruöu svo tví- vegis í seinni hálfleik. Fyrst O’Hag- an á fjóröu mín. hálfleiksins og fáum mín. fyrir leikslok bætti Lambert þriöja marki Englendinga viö. Vörnin var þá illa á veröi; Lam- bert fékk boltann í dauöafæri á markteignum og gat ekki annaö en skoraö. íslenska liöiö fékk eitt mjög gott færi í seinni hálfleik; örn Valdi- marsson, Fylki, fékk þá sendingu frá Andra Marteinssyni, inn fyrir vörnina, hann óö inn í teiginn, en markvöröurinn varöi fast skot hans í horn. Eftir hornspyrnuna skapaðist hætta viö enska markiö; Birgir Sigurösson skallaði aö marki, Eiríkur Björgvinsson nikk- aöi áfram en boltinn smaug rétt yfir þverslá. Sigur Englendinga var sem fyrr segir öruggur og sanngjarn. Þeir voru ákveönari mestallan tímann, léku fast og gáfu ekkert eftir, en ekki var laust viö aö íslendingar bæru viröingu fyrir þeim. Hægri út- herjinn Kerslake frá QPR var besti maöur liösins. Islenska liöiö lék ekki nógu skipulega, og sóknin var ekki beitt — Júlíus Þorfinnsson oftast einn gegn mörgum varnar- mönnum. — SH. • Hugi Harðarson þjáifar nú sundliö Bolvíkinga. hann keppa í 1. deildinni fyrir Selfoss eins og áður. Á móti á Bolungarvík á dögun- um setti hiö efnilega sundfólk af staönum hvorki meira né minna en 19 Vestfjaröamet. Hannes Már Sigurösson, sem er geysilegt efni, synti í tveimur greinum undir Is- landsmeti í 12 ára flokki, en fær metin þó ekki staöfest þar sem laugin á Bolungarvík er svo lítil. Hann ætti þó ekki aö veröa í erfiö- leikum aö siá metin í bikarkeppn- inni. 100 m. skriösund fór hann á 1:05,1 mín. sem er 3 sek. undir metinu, og hann bætti sinn per- sónulega árangur um 7 sek. 200 m. Fjórsund fór hann á 2:46,5 mín., sem einnig er Vestfjaröamet. Ásta Halldórsdóttir synti 200 m. flugsund á 3:30,1 mín. sem er Vestfjaröamet í kvenna-, stúlkna- og telpnaflokki. Sigurlín Péturs- dóttir setti tvö met: 100 m. skriö- sund synti hún á 1:05,47 og 200 m. fjórsund á 2:46,7. Kristján Ingi Sveinsson setti vestfirskt piltamet í 50 m. skriösundi, 33,5 sek. Guöbrandur Garöarsson setti met í 200 m. fjórsundi, synti á 2:37,0. Hildur Karen Aöalsteins- dóttir setti tvö met í meyjaflokki, í 100 m. baksundi á 1:33,4 mín. og 200 m. fjórsundi á 3:03,4 mín. • Gunnar Gíslason lék miðharja (sínum fyrsta laik með Osnabruck og gekk þokkalega vel. Gunnar lék mióherja með Osnabruck GUNNAR Gíslason lék stööu miöherja um helgina með Osna- bruck er liöið mætti Bundesligu- liöinu Braunschweig ( bikar- keppninni. Braunschweig sigraði 2:1. Liö Osnabruck er mjög ungt í ár, liðið hefur staöiö sig nokkuö vel undanfarin ár, en fyrir þetta keppnistímabil var þaö yngt alger- lega upp. Gunnar lék einn í fram- línu liösins um helgina og fékk ekki úr miklu aö moða. Einu sinni mun- aöi þó litlu aö honum tækist aö skora en markvöröurinn bjargaöi. Hann fékk ágætis dóma fyrir leik- inn og þjálfarinn var ánægöur meö hann. Gunnar er á þriggja mánaöa samningi viö 2. deildarliöiö, en ekki er loku fyrir þaö skotiö aö hann veröi lengur hjá því. Veröi hann ekki áfram leikur hann hér á landi næsta sumar. — SH. Staðan 3. deild Afturelding — Ármann 22— 27 Þór Ak. — Selfosm 24—12 Akranes — Skallagrimur 25— 7 Keflavík — ögri 37- 13 Keflavík 3 3 0 0 82—48 6 Ármann 3 3 0 0 88—59 6 Týr 3 2 1 0 84—51 5 Akranes 3 1 1 1 68—52 3 Þór Ak. 1 1 0 0 24—12 2 Afturelding 2 10 1 45—39 2 Selfoss 3 0 0 3 39—70 0 Skallagrfmur 3 0 0 3 44—76 0 Ögri 3 0 0 3 41—106 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.