Morgunblaðið - 30.11.1983, Blaðsíða 11
Breiðvangur —
neðri sérhæð
Glæsileg hæö í tvíbýli um
130 fm í nýlegu húsi meö
rúmgóöum bílskúr. Mjög
vönduð og falleg eign. Ákv.
sala.
Ártúnsholt —
hæö og ris
Tll sölu á einum besta staö
viö Ártúnsholt meö Innb.
bflskúr. Akv. sala.
Hrafnhólar —
4ra—5 herb.
Stór og rúmgóö íbúö í lyftuhúsi.
Holtsgata — 4ra herb.
Falleg íbúö á 3. hasö. öll ný-
standsett.
Rofabær — 3ja herb.
Björt og falleg fbúð 6 góöum
staö viö Rofabæ. Akv. sala.
Laus fljótlega.
Hraunbær —
2ja herb.
Stór og falleg íbúö á 2. hæö
á einum besta staö viö
Hraunbæ. Akv. sala.
Hesthúsabásar —
Kjóavellir
Til sölu eru fjórir hesthúsa-
básar f nýju hesthúsi viö
Kjóavelli meö hlutdeild f
hlööu, kaffistofu, hnakka-
geymslu o.fl.
Siguröur Sigfússon,
sími 30008
Björn Baldursson lögfr.
[7R FASTEIGNA
LuJ HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐB/ER - HÁALEITISBRAUT58 60
SÍMAR 353004 35301
Espigerði
Glæsileg 2ja herb. íbúó á 4. haBd í lyftu-
húsi. Getur losnaö fljótlega.
Krummahólar
Góö 2ja herb. íbúö ca. 70 fm. Laus
fljótlega.
Staðarsel
Góö 2Ja herb. fbúö í þrfbýilshúsl. Sér-
inngangur. Sérgaröur.
Kóngsbakki
M(ðg góö 3|a herb. fbúö ca. 90 fm A 2.
haaö. Laua um mlöjan mars.
Ásbraut
Qöö 3ja harb. fbúö á 3. hnö ca. 90 fm.
Rýmlng samkomulag.
Laugarnesvegur
Góö 3Ja harb. fbúö ca. 75 fm. Laus
strax.
Kleppsvegur
MJög góö 4ra harb. fbúö ca. 120 fm
ásamt 30 fm alnstaklingafbúö f kjallara.
Stóragerði
Qöö 4ra harb. fbúö ca. 110 fm ásamt
harb. f kJaHara. Mðguleikl á skiptum á
góört 2|a harb.
Bræöraborgarstígur
Góö 4ra—5 herb. fbúö ca. 117 fm. Laus
fljótlega.
Austurberg
Qóö 4ra—5 herb. fbúö ca. 115 fm
ásamt bflskúr. Akv. sala.
Vesturberg
Qóö 4ra harb. fbúö ca. 110 fm. Laua
fljótlega Akv. sala.
Óðinsgata
FaUeg 5—8 harb. fbúö á 2 hasöum f
nýju húsf. Afh. tilb. undlr trávark nú
þegar.
Melbær
Qlaasileg raöhús sem afhendast fullbúln
aö utan, meö glarl og útlhuröum og full-
búnum báskúr, an f fokhaldu ástandl aö
Innan. Húsln aru tll afh. strax. MJðg
góölr grelösluskllmálar.
Leirutangi — Mos.
Glæsllegt einbýllshús sem afh. fokhelt.
Teikn. á skrtfstofunnl.
Fatteignavióakipti
Agnar Ólafaaon,
Hafþór Ingi Jónaaon hdl.
Heimaa. aólum. 78954.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1983
11
29555
Skoðum og verð-
metum eignir sam-
dægurs
2ja herb. íbúðir
Lyngmóar. Mjög falleg 60 fm
íbúö á 1. hæð. Skipti möguleg á
stærri. Verö 1200 þús.
Fjölnisvegur. 50 fm íbúð í kjall-
ara í þríbýli. Góður garöur. Verö
1 millj.
Lokastígur. 60 fm mikið endur-
nýjuð íbúö á 2. hæð í steinhúsi.
Snyrtileg íbúð. Verö 1230 þús.
Laugarnesvegur. 65 fm ibúö á
jarðhæö í eldra húsi. Hugguleg
ibúð. Stór lóö. Verö 1100 þús.
3ja herb. íbúöir
Laugavegur. Góö 70 fm íbúð á
1. hæð í tvíbýli. Sérinng. Sérhiti.
35 fm pláss í kjallara aö auki.
Hraunstígur Hf. Góö 70 fm
sérhæð í þríbýli. Verö 1400 þús.
Kóngsbakki. Góö 90 fm íbúð á
2. hæð. Verö 1400—1450 þús.
Skipasund. Góö 80 fm íbúö á
1. hæð í fjórbýli. Verð 1350 þús.
Barmahlíö. Rúmlega 100 fm
ibúð í kjallara. Fallegur garöur.
Æskileg skipti á stærri íbúð
með bílskúr.
Spítalastígur. 70 fm ibúö á
jarðhæð (ekki kjallara) í mjög
góöu og endurnýjuöu steinhúsi
Sér hiti, sér inngangur. Verð
1.150 þús.
Neöra Breiöholt. Glæsileg 90
fm íbúð á 1. hæö. Mjög stór
geymsla. Verö 1.450 þús.
4ra herb. íbúöir
og stærri
Njaröargata. Glæsileg 135 fm
íbúð á tveimur hæöum. Öll
endurnýjuð á mjög skemmtileg-
an máta. Ákv. sala. Verð 2.250
þús.
Artúnsholt. 160 fm íbúð í blokk
á tveimur hæöum. 30 fm bíl-
skúr. Skilast fokheld. Mjög
skemmtileg teikning. Verö 1900
þús.
Sólheímar. Falleg 160 fm sér-
hæð í þríbýli. Stór bílskúr.
Skipti möguleg á 4ra herb.
blokkaribúö með bílskúr eöa lít-
illi sérhæð. Verö 3 millj.
Þinghólsbraut. 145 fm íbúö á 2.
hæð. Sérhiti. Verö 2 millj.
Einbýlishús og fl.
Vesturberg. Mjög glæsilegt
endaraöhús á 2 hæðum. Stór
bílskúr. Skipti á minni eign.
Stuölasel. Mjög glæsilegt rúm-
lega 300 fm einbýlishús á
tveimur hæöum. Húsiö er allt
mjög vandað. Stór bílskúr.
Árbær. Sérstaklega glæsilegt
einbýlishús á mjög góöum staö
í Árbæ. Fullfrágengið og allt hið
vandaöasta. Mikið útsýni.
Ásbúö. Mjög glæsileg 200 tm
einbýlishús á einni hæö. Vand-
aöar innréttingar.
Lindargata. Gott eldra einbýl-
ishús á þremur hæöum samtals
um 110 fm. Skipti á 3ja herb.
ibúö á svipuðum slóöum. Verö
1900 þús.
Mosfellssveit. 200 fm einbýl-
ishús, 3100 fm lóö ræktuð. 20
fm sundlaug. Verð 2700 þús.
Esjugrund Kjalarnesi. Fallegt
fullbúið timbureinbýli á einni
hæö. Stór bílskur. Skipti mögu-
leg á íbúð í Reykjavík. Verð 2,5
millj. 1
Austurgata Hf. 2x50 fm parhus.
Gamalt hús sem gefur mikla
möguleika.
Eignanaust
Skipholti 5.
Sími 29555 og 29558.
starfsgreinum!
Steinar hafa aldrei sent
frá sér jafn margar plötur
Hljómplötuútgáfan Steinar hf. er
um þessar mundir að senda frá sér
jólaplöturnar. Segir í frétt frá fyrir-
Uekinu, að þrátt fyrir dökkt útlit í
sumar hafi verið ákveðið að fyrir-
lækið héldi sínu striki, og hefur það
aldrei sent frá sér jafn margar plötur
á jafn skömmum tíma og nú.
í frétt frá útgáfunni segir m.a.:
„Ráðist var í að láta hljóðrita
hljómplötur með Jóhanni Helga-
syni, Bara flokknum og Mezzo-
forte í bestu fáanlegu hljóðverum
í Englandi. Var miklu kostað til að
plötur þessar yrðu eins vandaðar
og frekast var kostur. Ljóst er að
ógerningur verður að ná til baka
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALA SílTiar
AU8TUR8TRÆTI . ^555 _
Holtsbúö — Einbýli
Stórglæsilegt elnbýlish., sem er
kjallarl, hæö og rls. Húsiö er
svo gott sem fullkláraö. Tvö-
faldur bflskúr. Verö 5 mlllj.
Háholt — Einbýli
Stórglæsilegt fokhelt einbýlls-
hús á 2 hæöum. Tvöfaldur bfl-
skúr, arinn, sundlaug. Mögul. á
aö taka minni eign uppí kaupln.
Brekkugerði — Einbýli
350 fm elnbýllshús, sem er
kjallarl og hæö ásamt bflskúr.
Smáíbúðahverfi — Einb.
230 fm elnbýlishús ásamt bfl-
skúr. Mögulelkl á sérfb. í kjall-
ara.
Granaskjól — Einbýli
220 fm elnbýllshús ásamt Innb.
bflskúr.
Frostaskjól — Einbýli
250 fm fokhelt elnbýllshús á
tveimur hæöum. Verö 2,5 mlllj.
Tunguvegur — Raðhús
130 fm endaraöhús á 2 hæöum.
Bflskúrsréttur. Verö 2,1 mlllj.
Smáratún — Raðhús
220 fm nýtt raöhús á tvelmur
haaöum. Húsiö er íbúöarhæft.
Skipti möguleg á 3Ja—4ra
herb. íbúö á Reykjavíkursvæö-
Inu.
Keflavík — sérhæöir
Tvær 100 fm sérhæöir vlö
Vatnsnesveg. Ýmls sklpti
möguleg. Verö 1,3 millj.
Njaröargata — 5 herb.
135 fm stórglæsileg íbúö á 2
hæöum. Nýjar innréttlngar.
Danfoss. Beln sala.
Nýlendugata — 5 herb.
96 fm íb. I kjallara. Verö 1200
þús.
Espigeröi — 4ra herb.
110 fm íbúð á 2. hæö í þriggja
hæöa blokk. Fæst í skiptum
fyrir góöa sérhæö, raöhús eöa
einbýlishús í austurborglnnl.
Efstasund — 3ja herb.
90 fm íb. á neöri hæö í tvíbýtls-
húsi. Fæst eingöngu í sklptum
fyrir 2ja herb. íb. (Vogahverfl.
Krummahólar - 3ja herb.
86 fm íbúö á 4. hæö í fjölbýlls-
húsi. Verð 1400—1450 þús.
Einarsnes — 3ja herb.
Ca. 70 fm íb. á jaröh. Ibúðln er
öll nýstandsett. Verö 1 mlllj.
Álfaskeiö — 2ja herb.
70 fm íb. & 1. hæö ásamt bfl-
skúr. Sklptl æskileg á 4ra herb.'
fb. á svipuöum slóöum.
Bólstaðarhlíð
— 2ja herb.
Ca. 50 fm ósamþykkt íb. ( rlsl.
fbúöln er öll nýstandsett.
Hraunbær — 2ja herb.
70 fm (búö ó 2. hæö í fjölbýlis-
húsi. Verö 1250 þús.
Hesthús
6 hesta hús staösett ( Hafnar-
firði. Verö 350 þús.
Vantar
Okkur vantar einbýllshús (
Garöabæ; sárhæö meö bflskúr f
Reykjavík; ca. 100 fm verslun-
arhúsnæöl til kaups eöa lelgu f
austurbænum eöa Brelöholtl.
Gunnar Quómundaaon hdl.
þeim kostnaði sem búið er að
leggja í þessar plötur með sölu hér
á landi einvörðungu. Eru þessar
plötur því gerðar með það í huga
að hægt verði að koma þeim á
framfæri erlendis. Nú þegar hafa
verið gerðir samningar um útgáfu
nýju Mezzoforte plötunnar. „Yfir-
sýn“, um allan heim. Að auki mun
eiga sér stað öflug kynning á plöt-
unum „Gas“ með Bara flokknum
og „Einn“ með Jóhanni Helgasyni,
erlendis strax eftir áramótin.
Má geta þess að plata Mezzo-
forte mun vera sú langdýrasta
sem gerð hefur verið af íslenskum
listamönnum. Ef útgáfa plötunnar
hér á landi ætti að standa undir
kostnaðinum, þyrftu að seljast
tæplega 12.000 eintök."
Af öðrum plötum má nefna nýja
plötu með brezka fiðluleikaranum
Graham Smith. Hún nefnist „Kal-
inka“ og þar leikur Graham Smith
skozka og írska ræla og þekkt
dægurlög. Laddi er á ferðinni með
grínplötu, „Allt í lagi með það“,
þar sem hann bregður sér í gervi
Þórðar húsvarðar, Eiríks Fjalars,
Supermanns og fleiri. Safnplata
með Bubba Morthens er komin út.
Platan heitir „Línudans" og inni-
heldur öll vinsælustu lög Bubba og
tvö ný að auki. Plata Bubba,
„Fingraför", mun vera mest selda
plata ársins hingað til.
Enn er ekki allt upptalið, því
auk ofangreindra platna munu
Graham Smith leikur á nýrri fiðlu
plötu Steina, „Kalinka".
koma út tvær safnplötur frá
Steinum hf. á næstunni. Er sú
fyrri í rauninni tvær plötur sem
seldar verða á verði einnar plötu.
„Jólagleði" er titill þessarar plötu-
samloku. Verður önnur platan
með hátíðlegum blæ, en yfirbragð
hennar er létt jólaglens og gaman.
Eru það allir helstu söngvarar
landsins sem flytja efnið á þessum
plötum. Seinni safnplatan inni-
heldur nokkur spánný lög, erlend
og innlend, og tekur hún við þar
sem „Rás 3“ sleppir, enda er nafn
hennar „Rás 4“.
Togarar Skagstrendings hf. Arnar fjær örvar nær
Skagaströnd:
35000 tonn í
304 veiðiferðum
SkAfjAHtrönd, 21. nóvemher.
SÍDASTLIÐINN laugardag héldu
starfsmenn Skagstrendings hf. árs-
hátíð sína og fór hún hið besta fram.
Segja má að þetta hafi í aðra rönd-
ina verið afmælishátíð, því að annar
togari fyrirtækisins er 10 ára um
þessar mundir.
Skagstrendingur rekur nú tvo
togara, þá Arnar HU 1 og Örvar
HU 21. Það er Arnar sem er 10 ára
þessa dagana, því hann kom fyrst
til heimahafnar 15. október 1973,
beint frá Japan, þar sem hann var
smiðaður.
Á þessum 10 árum er Arnar bú-
inn að fara 304 veiðiferðir og fiska
rúmlega 35.000 tonn. Til þess að
ná þessum afla hafa farið um það
bil 13 milljónir lítra af olíu. Gróf-
lega áætlað mun andvirði þessa
mikla afla vera um 369 milljónir
króna. Yfirgnæfandi meirihluti
aflans hefur verið unninn hér á
Skagaströnd og má af því sjá hví-
lík lyftistöng fyrir atvinnulífið
slíkt skip er f litlum bæ. Minnk-
andi fiskgengd og aflaleysi þessa
árs sést glöggt ef borinn er saman
afli Arnars fyrstu 9 mánuði þessa
árs og áranna á undan.
Árið 1981 aflaði Arnar 3.874
tonn fyrstu 9 mánuðina.
Árið 1982 aflaði Arnar 3.170
tonn fyrstu 9 mánuðina, en á
þessu ári aflaði hann 2.492 tonn
fyrstu 9 mánuðina. '
Örvar er 1 ‘k árs um þessar
mundir, en Slippstöðin á Akureyri
afhenti Örvar í apríl 1982. örvar
er frystiskip eins og kunnugt er og
mun vera hinn fyrsti slíkra hér á
landi. Hefur Örvar reynst ágæt-
lega og rekstur hans gengið vel
fram að þessu. Örvar fiskaði 2.595
tonn fyrstu 9 mánuði þessa árs,
svo segja má að togarar Skag-
strendings hf. hafi aflað sæmilega
miðað við önnur sambærileg skip.
Skipstjóri á Arnari er Birgir
Þórbjörnsson en Guðjón Ebbi Sig-
tryggsson er skipstjóri á Örvari.
ÓB
p ín
3 Metsölablcu) á hverjum degi!