Morgunblaðið - 30.11.1983, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1983
Knatt-
spyrnu-
úrslit
Vegna þrengsla í blaðinu (
gær gátum viö ekki birt úr-
slit í spönsku og ítölsku
knattspyrnunni í gær en
bætum úr því í dag. Þá féllu
niður úrslit í 1. og 2. deild
ensku knattspyrnunnar og
eru þau hór að neðan. Svo
bætum við markahæstu
leikmönnum í 1. deild ensku
knattspyrnunnar við:
Markahæstir:
lan Rush, Liverpool.12
David Swindlehursl, W.Ham .. 11
Tony Woodcock, Arsenal _11
Steve Archibald, Tottenham . 10
Paul Mariner, Ipswich ____ 9
Simon Stainrod, QPR_ 9
Frank Stapleton, Man. Utd._ 9
Peter Withe, Aston Villa . 9
1. dsild
Birmingham — Sunderland 0—1
Coventry — Southampton 0—0
Evorton — Norwich 0—2
Ipswich — Liverpool 1—1
Leicester — Arsenal 3—0
Notts County — Aston Villa 5—2
Stoke — Nott. Forest 1—1
Tottanham — OPR 3—2
Wattord — Luton 1—2
WBA — Wotves 1—3
Woet Ham — Man. Utd. 1—1
2. deild
Barnsley — Brighton 3—1
Carditf — Huddersfield 3—1
Crystal Palace — Sheft. Wednesday 1—0
Fulham — Blackburn 0—1
Grimsby — Carliale 1—1
Leeda — Chelsea 1—1
Manchestar City — Derby 1—1
Middlesbrough — Swansea 1—0
Newcastls — Cambridge 2—1
Portamouth — Oldham 3—4
Shrawsbury — Carlton 1—1
ÚRSLIT leikja é Spáni:
Zaragoza — Salamanca 3—0
Cadiz — Barcelona 1—1
Real Sociedad — Atl. de Madrid 3—1
Valencia — Sevilla 2—0
Malaga — Osasuna 1—2
Betis — Mallorca 2—0
Real Madrid — Atl. de Bilbao 0—0
Valladolid — Murcia 2—1
Espanol — Gijon 2—0
Staðan 11. deild:
R«al Msdrid 13 8 1 4 29—18 17
Barceiona 13 6 4 3 22—11 16
Zarsgoza 13 7 2 4 24—17 16
Malaga 13 6 3 4 23—15 15
Batis 13 6 3 4 19—13 15
Valencia 13 7 1 5 22—18 15
Atl. da Bilbao 12 5 5 2 19—17 15
Murcia 13 4 6 3 19—18 14
Etpanol 13 5 4 4 18—20 14
Atl. da Madrid 13 6 2 5 23—26 14
Savilla 13 4 5 4 21—15 13
Valladolid 13 5 3 5 23—26 13
Gijon 13 4 4 5 15—23 12
Raal Sociadad 13 4 3 • 17—18 11
Osasuna 13 5 1 7 13—14 11
Salamanca 13 2 5 6 13—27 9
Cadiz 12 3 4 6 15—19 8
Mallorca 13 0 4 9 8—30 4
H alía
Úrslit á ítalíu:
Ascoli — Ganoa 0—0
Fiorantina — Juvantus 3—3
Intar Milan — Roma 1—0
Lazio — Catania 3—0
Napoli — Milan 0—0
Sampdoria — Udinasa 2 -1
Torino — Pisa 2 —2
Varona — Avallino 3—0
StaOan í 1. daild:
Juvantus 10 6 2 2 22 9 14
Varona 10 6 2 2 21 13 14
Roma 10 6 1 3 17 8 13
Torino 10 4 5 1 12 6 13
Fiorantina 10 4 4 2 20 12 12
Sampdoria 10 5 2 3 15 11 12
Udinasa 10 3 4 3 15 10 10
Inter 10 3 4 3 8 9 10
Milan 10 4 2 4 16 18 10
Ascoli 10 3 3 4 9 15 9
Avalliono 10 3 2 5 10 14 8
Lazio 10 3 2 5 12 17 8
Napoli 10 2 4 4 6 14 8
Pisa 10 0 7 3 4 10 7
Genoa 10 1 5 4 4 13 7
Catania 10 13 6 5 17 5
• Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi, sem er viðbúin á ráspallinum, setti glæsilegt íslandsmet í 50 metra skriðsundi á unglingamóti íslands um
síöustu helgi. Guðrún synti vegalengdina á 28,58 sek. Keppnin í boösundunum var mjög spennandi og skemmtileg.
Unglingameistaramót íslands í sundi:
Eðvarð og Guðrún fengu
fjögur gullverðlaun
SJALDAN eða aldrei hafa jafnmörg sundmet veriö sett eins og á
unglingameistaramóti íslands í sundi, sem fram fór um síöustu helgi í
Sundhöll Reykjavíkur. Hvert metið af öðru var slegiö. Sett voru þrjú
íslandsmet eins og skýrt hefur veriö frá og fjöldinn allur af pilta-,
stúlkna-, meyja- og sveinametum. Þá hafa aldrei jafn mörg ungmenni
náð að komast á veröiaunapall eins og á þessu móti. 28 komust á
verðlaunapallinn og sýnir þaö vel þá miklu grósku sem er hjá unga
fólkinu í sundíþróttinni.
Eðvarö Þ. Eðvarðsson, Guörún
Fema Ágústsdóttir og Bryndís
Ólafsdóttir settu öll islandsmet á
mótinu og unnu Eövarð og Guörún
4 gullverölaun en Bryndís 3.
Flest verölaun á mótinu hlutu
Ólafur Einarsson, Ægi, 2 gull, 1
silfur og 2 brons, Jóhann Björns-
son, Njarðvík, fékk 2 gull og þrjú
brons, Guöbjörg Bjarnadóttir,
Selfossi, fékk 4 verölaun, 2 gull, 1
silfur og 1 brons.
En eftirtalin ungmenni unnu til
verölauna á þessu mjög svo vel
heppnaöa sundmóti: Arnþór
Ragnarsson SH (2 gull), Guörún
Pálsdóttir Selfossi (1 gull), Birgir
Gíslason Ármanni, (2 silfur), Stef-
anía Halldórsdóttir Selfossi (silfur
og brons), Þorgeröur Diöriksdóttir
AÐ LOKNU unglingamótinu í
sundi voru fimm valdir til þátt-
töku á Norðurlandameistaramóti
unglinga sem fram fer í Svíþjóð
10. til 11. desember. Guörún
Fema Ágústsdóttir, Ægi, Bryndís
Ólafsdóttir, Þór, Ragnheiöur Run-
ólfsdóttir, ÍA, Ragnar Guö-
mundsson, Ægi, og Eðvarö Þ. Eð-
varðsson, UMFN, voru valin.
Guörún Fema telur sig ekki vera
í nægilega góöri æfingu til þess aö
fara í keppnina og hætti við þátt-
töku. Guöfinnur Ólafsson, formaö-
ur SSÍ, fer sem fararstjóri og þjálf-
ari meö unglingunum. Þetta er
Ármanni (silfur og 2 brons), Þóröur
Óskarsson Njarövík (2 silfur), Sig-
urlín Pétursdóttir Vestra (2 silfur),
Magnús Már Ólafsson Þór Þ. (3
silfur), Ásta Halldórsdóttir Bolung-
arvík (silfur), Kristinn Magnússon
SH (2 silfur), Hugrún Ólafsdóttir
Þór Þ. (silfur), Sigfriö Björg-
vinsdóttir IBV (silfur), Tómas Þrá-
insson Ægi (brons), Jóhann
Bjarnason Selfossi (brons), Sigur-
laug Guömundsdóttlr ÍA (silfur og
2 brons), Ásta K. Garöarsdóttir
ÍBV (brons), Jóna B. Jónsdóttir SH
(silfur og brons), Ármann Guö-
mundsson Óöni (brons), Ólafur
Hersisson Ármanni (brons), Þórir
Sigurösson Ægi (brons), Marta
Jörundsdóttir Vestra (gull) og
Kolbrún Ylfa Gissurardóttir Sel-
fossi (brons).
harösnúið liö sem á aö geta bætt
árangur sinn á mótinu ytra. — ÞR.
16 dómarar
luku prófi
16 NÝIR dómarar luku prófi hjá
Sundsambandi íslands um síö-
ustu helgi eftir vel lukkaö dóm-
aranámskeið. Þá hefur SSÍ út-
skrifað 30 nýja dómara í sundi á
yfírstandandi ári. Þaö ætti því
ekki að verða skortur á sund-
dómurum á næstu mótum.
ÚRSLIT í einstökum greinum i ungl-
ingameistaramótinu i sundi uröu
þessi:
1500 M SKRIÐSUND PILTA
1. Ólafur Einarsson, Æ 17:29,2
2. Birgir Gíslason, Á 18:59,2
3. Tómas Þráinsson, Æ 19:08,4
800 M SKRIÐSUND
1. Guöbjörg Bjarnad., Self. 10:23,8
2. Stefanía Halldórsd., Self. 19:45,5
4. Þorgeröur Diöriksd., Á 10:46,9
400 M SKRIÐSUND STÚLKNA
1. Guöbjörg Bjarnad., Self. 4:59,64
2. Þorgeröur Diöriksd., Á 5:13,08
3. Stefanía Halldórsd., Self. 5:15,35
200 M BRINGUSUND PILTA
1. Arnþór Ragnarsson, SH 2:39,57
2. Þórður Óskarsson, IJMFN 2:42,67
3. Jóhann Bjarnason, Self. 2:49,66
Eðvarö Þ. Eövarösson geröi ógilt efl-
ir aö hafa veitt Arnþóri Ragnarssyni
mikla keppni.
100 M BRINGUSUND STÚLKNA
1. Guör. Fema Agústsd., Æ 1:17,38
2. Sigurlin Pétursd., Vestri 1:19,02
3. Sigurlaug Guömundsd., (A 1:24,07
100 M FLUGSUND PILTA
1. Jóhann Björnsson, UMFN 1:03,61
2. Magnús M. Ólafsson, Þór 1:03,75
3. Ólafur Einarsson, Æ 1:07,93
Smári Haröarson ÍBV á piltametiö i
þessari grein sem er 1:03,5.
200 M FLUGSUND STÚLKNA
1. Guðrún Pálsd., Self. 3:01,17
2. Ásta Halldórsd., UMFB 3:06,00
3. Ásta K. Baröad., ÍBV 3:07,95
200 M BAKSUND PILTA
1. Eðvarö Þ. Eövaröss., UMFN 2:13,88
2. Kristinn Magnússon, SH 2:31,06
3. Jóhann Björnsson, UMFN 2:36,18
100 M BAKSUND STÚLKNA
1. Bryndís Ólafs. Þór, telpnamet 1:12,71
2. Hugrún Ólafsdóttir, Þór 1:20,70
3. Jóna B. Jónsd., SH 1:21,21
100 M SKRIDSUND PILTA
1. Eövarö Þ. Eövaröss., UMFN 56,15
2. Magnús M. Ólafsson, Þór 57,13
3. Ólafur Einarsson, Æ 57,34
400 M FJÓRSUND STÚLKNA
1. Guörún F. Ágústsd., Æ 5:32,84
2. Sigfriö Björgvinsd., ÍBV 5:55,46
3. Guöbjörg Bjarnad., Self. 5:59,17
4X50 M FJORSUND PILTA
1. Sveit UMFN pilta 2:03,16
2. Sveit Ægis pilta 2:07,00
3. Sveit SH pilta 2:07,66
4X50 M SKRIÐSUND STÚLKNA
1. Sveit Selfoss 2:03,86
2. Sveit Ármanns, A 2:05,50
3. Sveit Ægis 2:06,98
400M SKRIDSUND PILTA
1. Ólafur Einarsson, Æ 4:20,13
2. Birgir Gíslason, Á 4:38,15
3. Ármann Guömundsson, Óöni 4:45,39
200 M BRINGUSUND STÚLKNA
1. Guörún F. Ágústsd., Æ 2:52,28
• Mikil gróaka er nú ( sund-
íþróttinni hjá unga aundfólkinu
og vonandi varóur framhald á þvf.
Fjögur ungmenni munu kappa á
Norðurlandameistaramóti ungl-
inga í Svíþjóð 10. og 11. desam-
ber næstkomandi.
2. Sigurlín Pétursd., UMFB 2:54,97
3. Sigurlaug Guömundsd., lA 3:00,27
100 M BRINGUSUND PILTA
1. Arnór Ragnarsson, SH 1:12,63
2. Þórður Óskarsson, UMFN 1:13,90
3. Ólafur Þ.Hersisson, Á 1:17,36
100 M FLUGSUND STÚLKNA
1. Bryndís Ólafsd., Þór 1:00,94
2. Guöbjörg Bjarnad., Self. 1:13,55
3. Sigurlaug Guömundsd., IA 1:16,09
Bryndis setti Islandsmet i 50 m 33,09.
Gamla metið (33,4) átti Margrét Sigurö-
ard., UBK.
200 M FLUGSUND PILTA
1. Jóhann Björnsson, UMFN 2:22,55
2. Ólafur Einarsson, Æ 2:28,13
3. Þórir Sigurösson, Æ 2:35,34
200 M BAKSUND STÚLKNA
1. Marta Jörundsd., Vestra 2:53,44
2. Jóna B. Jónsd., SH 2:56,29
3. Kolbrún Ylfa Gissurard., Self. 2:57,56
100 M BAKSUND PILTA
1. Eðvarö Þ. Eövarösson, UMFN 1:02,27
2. Kristinn Magnússon, SH 1:09,01
3. Þórður Óskarsson, UMFN 1:10,68
100 M SKRIDSUND STÚLKNA
1. Bryndís Ólafsd., Þór 1:00,90
2. Guörún F. Ágústsd., Æ 1:01,06
3. Þorgeröur Diöriksd., Á 1:03,66
400 M FJÓRSUND PILTA
1. Eövarö Eövarösson, UMFN 5:07,24
2. Magnús M. Ólafsson, Þór 5:15,47
3. Jóhann Björnsson, ÍBK 5:17,87
4X50 M FJÓRSUND STÚLKNA
1. Sveit Selfoss 2:21,06
2. Sveit Ægis 2:22,74
3. Sveit Ármanns 2:25,39
4X50 M SKRIÐSUND PILTA
1. Sveit Ægis 1:48,56
2. Sveit UMFN 1:52,41
3. Sveit SH 1:54,07
Fjögur fara
til Svíþjóóar