Morgunblaðið - 30.11.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.11.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1983 39 Búinn að jafna sig á ástarævintýrinu + Richard Gere, einhver vinsælasti leikarinn nú um stundir og þá ekki síst fyrir hlutverk sitt í myndinni „Foringi og fyrirmaður", hefur nú nýlokiö við að leika í myndinni „Heiöurskonsúllinn", sem byggð er á sögu eftir Graham Greene. Gere leikur þar ungan lækni, sem flækist inn í argentínska stjórnarbyltingu og ástamál ýmiss konar og ekki alltaf Ijóst hvort verður honum skeinuhættara. + Tom Selleck, sem sumum konum finnst mesta karl- menni allra tíma, er nú búinn að jafna sig á ævintýrinu sem hann átti með Victoriu Principal. Hann er nú kom- inn með nýja vinkonu upp á arminn og heitir hún Jillie Mack, mikil stjarna í söng- leiknum „Kettirnir“, sem nú er verið að sýna í London. Þau skötuhjúin voru í New York fyrir nokkru en annars er Selleck mest á Hawaii- eyjum þar sem verið er að taka upp nýja þætti í sjón- varpsflokknum „Magnum". Hafa „Magnum“-þættirnir notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og víöar. Dansar í óléttu- standinu + Jerry Hall, væntanleg barns- móöir Mick Jaggers, lætur þaö ekkert á sig fá þótt hún sé há- ólétt og eigi von á barninu í janú- ar nk. Hún skemmtir sér jafnt fyrir þaö. Þau Jerry og Mick Jagger eru mjög ánægö meö væntanlegt af- kvæmi sitt og gera sér far um aö sýna sig sem víöast, einkum þó þar sem fræga fólkiö er á ferö- inni. þau búa nú í París og fyrir nokkru brugöu þau sér eina nótt- ina á nýjasta staöinn í borginni, sem „Garage" heitir. Þar dansaði Jerry eins og hún ætti lífiö aö leysa meö bumbuna beint út í loftiö og var hinu kvenfólkinu far- iö aö þykja nóg um fyrirganginn í henni. Þótt þau Jerry og Mick séu bæöi jafn ánægö meö aö eiga barn í vændum er ólíklegt, aö þau muni nokkru sinni gifta sig. Jerry veit sem er, aö Mick mun aldrei veröa henni eöa yfirleitt nokkurri konu trúr og þess vegna hefur hún alltaf vísaö honum á bug þegar hann hefur beöiö hennar. Hún hefur aö vísu Ijáö máls á hjónabandi en þá því aö- eins, aö hún og barniö fengju drjúgan helming af öllum eignum hans ef þau skildu. Mick gat aö sjálfsögöu ekki fallist á þaö. fclk f fréttum VOLKSWAGEN GOLF Þýskur bíll sem allir þekkja Framhjóladrif - Halogen höfuðljós - Aflhemlar - Höfuðpúðar Þynnuöryggisgler í framrúðu - Rúlluöryggisbelti Rafmagns- og fjöðrunarkerfi eru sérstaklega útbúin fyrir (slenskt veðurfar og vegi. Rúðuþurrka á afturrúöu Nýir Ödýrir Lampar Fallegasta tírval * í borginni — handunnið á Islandi að sjálfsögðu! flÁHPEQHri Höfðabakka 9. Reykjavík. S. 85411 Austurstræti 8, Reykjavík. S. 14220

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.