Morgunblaðið - 30.11.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1983
33
Iðunn:
Smáíuglar
v
— gleðisögur eftir Anais Nin
ÚT ER komin hjá Iðunni bókin Smá-
fuglar, gleðisögur eftir Anais'Nin.
Guðrún Bachmann þýddi. Anais Nin
var bandarískur höfundur og einn
kunnasti og virtasti höfundur gleði-
sagna á síðari áratugum.
Áður hefur komið á íslensku
eftir hana sagnasafnið Unaðsreit-
ur. Smafuglar hefur að geyma
þrettán sögur og segir um efni
þeirra í kynningu forlags á kápu-
baki: „Líkt og í Unaðsreit er hér
lýst ýmsum hliðum kynlífsins af
holdlegri gleði og lífsþorsta sem
verður lesandanum lengi minn-
isstæður. Flestar sagnanna segja
einkum frá kynlífsreynslu kvenna
af einlægni og hispursleysi sem á
sér fáa líka. „Smáfuglarnir flögra
um leyndustu afkima í húsi ástar-
nautnarinnar ..."
•'trrsfOt t w>n • tw
m Wk'M Á SJSTK
;m r >.
CTTiK M **A tlúrvmf rv: rriHWrjf! ■».
ANAIismN
FUQLAR
QLLMSÖOUR
Smáfuglar er 134 blaðsiður. Oddi
prentaði.
Mazda 626
Olympla
Ljósritunarvélar
fyrir alla
jafnt stóra sem smáa
Omega 2030 M. gefur 30 kristal-tœr eintök á mínútu
á allan venjulegan pappír. Margreynd Ijósritunarvél fyrir
stórnotandann.
Omega 2002 U. Ljósritar A5 til A3 pappírsstœrðir, frábœr
litgreining, einstök dauf og hálftóna prentun.
Tölvustýrð vinnsla með Quarts
samhœfingu. KJARAI\I
ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SIMI 83022
Iðunn:
Ævisaga Jane Fonda
MARGFALDUR
VERÐLAUNABÍLL
ÚT ER komin hjá bókaforlaginu Ið-
unni bókin Jane Fonda — Leikkon-
an í samtíð sinni. Höfundur er Fred
Lawrence Guiles, en Álfheiður
Kjartansdóttir þýddi.
í bók þessari er rakinn æviferill
hinnar frægu kvikmyndaleikkonu,
stjórnmálamanns og nú síðast lík-
amsræktarfrömuðar Jane Fonda.
í bókinni er mikill fjöldi mynda
frá ferli hennar, jafnt f kvikmynd-
um sem einkalífi.
í þessari bók rekur höfundurinn
hinn litríka feril Jane Fonda og
hefur stuðst við ýmiss konar
heimildir, átt viðtöl við fjölda
fólks og haft aðgang að einkabréf-
um og öðrum skjölum. Bókin er í
ellefu hlutum, fjörutíu og fjórum
köflum. Hún er prentuð í Odda,
180 blaðsíður.
og metsölubíll á íslandi sem annars staöar,
og engin furða, því að MAZDA 626 er:
'kRúmgóður. MAZDA 626 er rúmbetri en sambærilegir bílar og jafn rúm-
góður og margir bílar, sem eru mun stærri að utanmáli.
★ Framdrifið tryggir góða aksturseiginleika og gefur frábæra spyrnu í
snjó og hálku.
■jrEyðslugrannur. MAZDA 626 eyðir aðeins liðlega 6 lítrum á hverja 100
kílómetra á 90 km hraða.
ÍrVandaður.MAZDA 626 er hannaður og smíðaður af alkunnri vand-
virkni japanskra handverksmanna og framleiddur í nýrri bílaverksmiðju,
sem talin er vera sú fullkomnasta í heiminum í dag.
ára ryðvarnarábyrgð. MAZDA 626 er ryðvarinn með nýja ryðvarn-
arefninu VAXOYL og fylgir honum 6 ára ryðvarnarábyrgð.
★Ódýr. MAZDA 626 kostar frá aðeins kr. 335.000
með ryðvörn og 6 ára ryðvarnarábyrgð. 1600Sa,oon
J J & gengisskr. 24.11.83
MAZDA — bestur í endursölu
undanfarin 10 ár.
BÍLABORG HF.
Smiðshöföa 23 sími 812 99
„Af spjöldum
sögunnar“
KOMIN er út á vegum Suðurlands-
útgáfunnar bókin „Af spjöldum sög-
unnar“ eftir Jón R. Hjálmarsson.
Undirtitill bókarinnar er „16 þættir
frá síðari öldum“.
Á bókarkápu segir að fjallað sé
um þetta efni:
„Þjóðhetja Svisslendinga, Vil-
hjálmur Tell, sem skaut af boga
fimlegar en flestir aðrir. Norður-
landakonungurinn lánlausi, Eirík-
ur af Pommern, er um síðir hvarf
frá ríki og gerðist sjóræningi. Jó-
hann Gutenberg og þróun prent-
listar í Kína og Evrópu. Landa-
fundirnir miklu og fullhugar
þeirra tíma eins og Hinrik Sæfari,
Bartolomeo Diaz, Vasco Da Gama
og Kolumbus. Leonardo da Vinci,
fjölhæfasti snillingur allra tíma.
Giordano Bruno, sem brenndur
var á Blómatorginu í Róm fyrir að
trúa ekki á kristalhimna yfir jörð-
inni. Galileo Galilei, sem afneitaði
heimsmynd miðaldamanna, en
vissi að jörðin mundi snúast hvað
sem hann eða aðrir segðu. Hinn
upplýsti Prússakonungur, Friðrik
mikli, sem þótti því vænna um
hundna sem hann kynntist mönn-
unum betur. Champollion er réð
ævafornar myndrúnir faróa Eg-
yptalands. Þá segir frá iðnbylt-
ingu, tækniframförum og nýjum
atvinnuháttum, þar sem koma við
ýjar vinnuvélar, gufuvé'
Jón R. Hjálmarsson
gufuskip, járnbrautarlestir, bílar,
loftför, eldflaugar og geimför og
uppfinningamenn svo sem Watt,
Fulton, Stepenson, Daimler, Benz,
Montgolfier-bræður, Wright-
bræður og margir aðrir. Loks er
svo greinargott yfirlit yfir þróun
mála á millistríðsárunum og sagt
frá Hitler, Mússolini, Stalin,
Chamberlain og öðrum, sem komu
við sögu í aðdraganda heimsstyrj-
aldarinnar síðari.
Bókin er 204 blaðsíður, prentuð
hjá prentuð hjá Prentsmiðju Suð-
urlands hf.
i.úli' Laú'liúliiii: irUlila;