Morgunblaðið - 11.12.1983, Page 1

Morgunblaðið - 11.12.1983, Page 1
200 ár frá flugi ... 50 Jón örn Bjarnason 56/57 Phick gaf fé ... 60/61 Vigdís Grímsdóttir 64/65 Pottarím 68 Krian 72/73 Sunnudagur 11. desember Endurhæfing 78/79 Járnsíðan/Popp 84/85 Á förnum vegi 87 Dans/bíó/leikhús 88/91 Velvakandi 92/93 Kattspyrna 94/95 Frásögn Harald Snæhólm flugstjóra lendingu. Ætli við höfum ekki ver- ið í svona 20—30 feta hæð, þá birti hreinlega á næturhimninum, rétt eins og um gamlárskvöld væri að ræða. Allir þessir atburðir gerast mjög skyndilega og raunverulega lítið sem maður getur gert sér til bjargar. Þegar skotin dundu á okkur virtist mér þetta vera snjóboltar eða eldkúlur sem stefndu beint inn í stjórnklefann, en einhverra hluta vegna tóku þær síðan að beygja upp og yfir vélina. Þetta var stórfurðulegt! Á meðan þessi hamagangur stóð yfir, bjóst maður hreinlega við að kúlnaregn- ið helltist yfir okkur þarna í stjórnklefanum. En það var svo skrýtið að stjórnklefinn slapp al- veg, jafn ógæfulega og þetta virt- ist allt ætla að fara. Áftur á móti fengu aðrir hlutar vélarinnar verri útreið, t.d. voru vængir vél- arinnar alveg eins og gatasigti eft- ir kúlur og sprengjubrot, dekkin sundurskotin og bensínleiðslur allar í sundur. Það steindrapst á mótorunum og við hlunkuðumst niður á veg sem þarna var, þutum eftir honum nokkurn spöl og síðan sem leið lá niður í skurð. Þar staðnæmdist vélin loksins. Við reyndum síðan að þekja vélina með laufblöðum og hríslum til að fela hana fyrir óvin- um, enda kom það sér betur. Þeir voru mættir næsta dag að leita til að ganga endanlega frá okkur. Við gátum látið okkar menn vita um staðsetningu, svo næsta kvöld komu þeir með varahluti og matvæli, sem var hent niður til okkar. Það var orrustuflugvél sem skaut okkur niður. Við flugum jafnan ljóslaust á milli til að forð- ast loftvarnabyssur og óvinaflug- vélar, en í þessu tilviki var orr- ustuflugvél þarna á sveimi, ná- kvæmlega þegar við settum lend- ingarljósin á, þannig að hún gat miðað okkur út og hleypt af. Við máttum alltaf búast við þessu, Hér birtist einn kafli úr bókinni „Horfst í augu við dauðannu, sem Guðmundur Árni Stefánsson og Önundur Björnsson skrásettu, en útgefandi er Setberg. Er það frásögn Harald Snœhólm flugstjóra, en hann var m.a. í flugvél, sem skotin var niður í Biafrastríðinu og lífs af í flugslysinu við Colombo á Sri Lanka. 32 StÐUR <♦ 263. tbl. 65. irg. FÖSTUDAGllR 17. NÓVEMBER 1978 l’rrntsmirtja Morjiunhlartsins. KÉTT áður rn ílugvél Fliigleiða hrapaði til jarðar i aðdugi að Kaliinvakr (lugvi lli við ( olombo á Sri lainka i fyrradag gaf fhigstjórinn hrtyflunum fullt afl. I»etta kom fram í samtali. srm Dagfinnur Sti fánvMin flngstjóri átti eftir slysið við llarald Sna hólm flug'tjóra. sem var í aukaáhöfn og sat aftast i vélinni. Með vélinni voru 2.VI m:mn>. 216 indónesískir pílaitrímar og 13 íslendingar. átta manna áhiífn og (imm manna aukaáhiifn. I slysinu (órust IHK (arþegar ok átta Nendingar þar af .*• úr áhófninni. eins ok skýrt er frá annars staðar á 'i'ðunni. en i Ka-rkviildi var tala látinna orðin 207. Fimm 1-lendinKar lifðu af slysið. Ilarald Sna hólm ok (Iuk(rev jurnar Jónína SÍKmarsdóttir. Kri'tin é; Kristleifsdóttir. Oddný HjörKÓlfsdöttir ok Þuríður \ ilhjálmsdótlir Þau voru flutt í sjúkrahús í Negamb.. þar sem lliu:'öllurinn er. Kkki hiifðu i Karkvoldi burut nákva-mar fréttir af þeim. en þo var vitað. að Oddný var mjaðmaitrindarhrotin "K llarald hafði 'kadda/t á hr>KK Kkkert þeirra mun þó vera lífsha-ttulrKa slasað. I.óKreglumenn frá Sri Lanka kanna flakið af I<élfl F.irfkssynl. IM H þotu l.oftleiða. skiimmu eftir slysið í fyrrakviild. "•! vt’ arð klukkan IH i fv rradag .lonxkum tima. oni miðna-tti að ðariin.a Vélin vur i fyrstu ferð ara afanga |nlagrimaflugs Flug- 'a iinlli Jiildah i Sauili Arabiu Suraliava a Jovo með millilend- ro i Sri Unka I 21 ferð hnfðu igleiðir fluii nm an»i pilagrmia . Jovi! nl Jiddah og nu 'kvldu r floinr Hi-iiii aftur i jafnmnrg ferðun! For velin fra Jiddah .kkan 12 : fvrradag með f>r>lu Mikið þrumuveður var vfir flug- vellinum a Sri lainka er flugvélin kom þangað. en að sogn flugvallar- starfsmanna var veðrið að ganga niður og fékk flugvelin lendingar- leyfi. js'gar hún hafði hringsolað vfir vellinum Starfsmenn i flug- itirninum sáu Ijós vélarinnar. In-gar hun kom niður úr skýjunum, en 'kvndilega hurfu Ijósin og hafði þá velin hrapað mður a kokos hneiu plantekru við flugvollinn Yfir200látnir í flugslysinu í Sri Lanka: Flugstjórinn gaf hreyflunum fullt afl rétt fyrir flugslysið lljúkrunarfólk við sjúkrahúsið í Negamho á Sri l.anka hlúir að Jóninu Sigmarsdóttur flugfrevju. • komst lif' af úr flugslysinu Harald Snæhólm flugstjóri hjá Flugleiðum er fæddur i Noregi ár- ið 1939, sonur Njarðar Snæhólm og konu hans, Magnhild Snæhólm. Hann fluttist ungur til íslands með foreldrum sínum. Snemma hneigðist hugur hans að flugnámi og hélt hann í þeim erindagjörð- um aftur til Noregs og nam flug við Solberg-flugskólann, en þaðan lauk hann prófi 1959. Eftir að flugnámi lauk starfaði Harald um eins árs skeið sem flugmaður í Noregi og annað ár í Þýskalandi og var í millilandaflugi meðan á dvölinni þar stóð. Þetta ár flaug hann aðallega til Asíu og Afríku. Árið 1961 réðst hann til starfa hjá Loftleiðum þar sem hann starfaði óslitið til ársins 1973. Það ár voru íslensku flugfélögin — Flugfélag íslands og Loftleiðir — sameinuð, en síðan þá hefur hann starfað sem yfirflugmaður hjá Flugleið- um. Einnig starfar Harald sem svokallaður „tékkflugmaður" hjá Flugleiðum. Harald Snæhólm er kvæntur Þórunni Hafstein, dóttur Jóns Hafstein tannlæknis og fyrri konu hans, Ingibjargar Bjarnar Haf- stein, og eiga þau tvo drengi. — Hugsa flugmenn meira um dauðann og nálægð hans en geng- ur og gerist meðal fólks almennt? Nei, það held ég ekki. Ég tel starf flugmannsins sist hættu- legra öðrum störfum og ég hef ekki orðið þess var að flugmenn tali og hugsi meir um dauðann en eðlilegt verður að teljast. — En nú hefur þú nokkrum sinnum verið hætt kominn? Já, ég get ekki neitað því, að það hafa komið upp þær stundir að tæpara hefði ekki mátt standa. T.d. minnist ég þess, þegar ég og vinur minn, Runólfur Sigurðsson, vorum að koma úr skotveiði að austan, að mótor á eins hreyfils vél sem við vorum á drap á sér yfir miðhálendinu, rétt við Fjórðungs- öldu. Á eins hreyfils vél með bil- aða vél gera menn ekkert annað en að nauðlenda, sem við og gerðum. Við vorum raunar svo heppnir, að í þessu úfna landslagi, sem við vorum staddir í, eða var fyrir neð- an okkur, var þurr árfarvegur, eina spildan sem mögulegt var að nauðlenda á í margra kílómetra radius. Auðvitað var þetta ekkert annað en heppni, algjör tilviljun, að mótorinn skyldi missa mátt yf- ir stað þar sem lendanlegt var. Enginn tími gafst til hræðslu. Allt þrek, öll hugsun, öll einbeitni fór í að koma vélinni klakklaust niður á lendingarstaðinn. í annað sinn var ég svo skotinn niður í Bíafra. Aðdragandinn að þessu öllu saman — þ.e. að íslenskir flug- menn flugu þarna í Bíafrastríðinu — var sá, að þegar Loftleiðir seldu vélar til Trans Avia, þá vantaði kaupandann menn til að fljúga vélunum. Það varð úr, að við nokkrir íslendingar tókum að okkur að fljúga þeim i fríum okkar, og þá aðallega í Bíafra og Nígeríu. Við flugum þarna ein- göngu á nóttunni til að forðast óvininn. Yfirleitt fór það nú svo, að okkur tókst að komast þrjár ferðir á nóttu. Við þetta flug var ég í einn mánuð á þessum óróa- tíma og venjulegast var þetta eins og að fljúga „pendel“ eins og SAS- ararnir segja, þ.e. á milli Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Það skeði ekkert — þetta var tíð- indalítið. Það var skotið á okkur á hverri nóttu, ýmist úr fallbyssum eða loftvarnabyssum, en skotin voru alltaf svo langt fyrir aftan vélina, að það skipti nákvæmlega engu máli. Svo var það eitt sinn að við vor- um í aðflugi og að búa okkur undir Harald Snæhólm ,Ef ég heföi sofnað þama heföi ég ekki vaknað aftur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.