Morgunblaðið - 11.12.1983, Page 36

Morgunblaðið - 11.12.1983, Page 36
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 Rætt við Asgeir Jónsson, söngvara BARA-FIokksins: Þessi plata tók okkur langan tíma í vinnslu. Fyrst vorum við úti í heilan mánuð og tókum þá upp alla grunna og „overdub". Siðan fór óg sjálfur og var 13 vikur. Söng þá inn á öll lögin. Loks fór Tómas Tómasson út og hljóðblandaöi allt saman. Þetta var enda rándýrt „próject“,“ sagði Asgeir Jónsson, söngvari BARA-Flokksins frá Akureyri, er Járnsíðan ræddi við hann á sunnudag. Sumar: BARA-Flokkurinn að kvöldlagi. „Hver tónn grandskoð- aður áður en honum var Vetur: BARA-Flokkurinn skálar fyrir nýrri plötu. Léttara yfirbragð — Hver finnst þér vera helsti munurinn á þessari plötu og Lizt? „Ég held aö það sé fyrst og fremst miklu léttara yfir þessari plötu. Mér fannst hin svo þung. Munurinn liggur annars fyrst og fremst í því aö viö vorum miklu hressari sjálfir á meöan á upptökunum stóö. Reyndar erum viö hressari núna en viö höfum veriö lengi. Þaö hefur vafalítiö hjálpaö upp á sakirnar aö fara út og taka plötuna upp i Englandi. Maöur hefur alltaf gott af því aö skipta um umhverfi og sjá ný andlit. Lizt var tekin upp á 8 rásir í Grettisgati og viö vorum miklu aöþrengdari á allan hátt viö vinnslu þeirrar plötu en þessarar. Auk þess var ég hálfslappur og á pensillínkúr þegar Lizt var tekin upp og því ekk- ert allt of kátur sjálfur eins og e.t.v. gefur að skilja. Núna gáfum viö okkur geysilega góöan tíma og eig- inlega má segja, aö hver tónn hafi verið grandskoöaöur áöur en honum var sleppt." — Þú segir að BARA-Flokkurinn sé hressari en um langt skeiö þrátt fyrir aö aösókn að tónleikum t.d. veriö ákaflega upp og ofan, ekki síst í heimabænum, Akureyri. Hvaö veld- ur? „Það er bara mjög góöur mórall i hljómsveitinni. Okkur fannst t.d. þrælgaman aö spila í Tónabæ um daginn. Þar var fólk komið til aö hlusta. Annars hefur þaö líka hjálpaö mikiö upp á sakirnar, aö viö höfum oröiö varir viö þaö aö hljómsveitin á vissan fylgismannakjarna, sem ég held aö fari stööugt stækkandi. Þaö er skemmtilegt að veröa vitni aö slíku. Þó að okkur hafi kannski gengiö illa á Akureyri, þ.e. tónleikar okkar verið illa sóttir, held ég aö þaö kunni aö vera aö breytast núna. Við höfum ekkert spilað þar i langan tima og ég held aö liöiö sé fariö aö langa til aö heyra í okkur. Annars er þaö gömul saga og ný, aö enginn er Sþámaöur í sínu fööurlandi og þaö virðist eiga viö okkur á Akureyri eins og svo marga. Veigamikill þáttur í því aö halda okkur hressum hefur verið óbilandi trú útgefandans, Steinars Berg, á hljómsveitinni." Undrabarnið" í sveitinni, Sigfús íttarsson trommari. Flytjum ekki — Sá orðrómur komst á kreik fyrir nokkru, aö þiö væruö e.t.v. á leiðinni i höfuðborgina, þ.e. ætluöuð aö flytja búferlum. Stendur þaö enn til? „Nei, ég held aö viö séum ekki lengur á þeim buxunum. Þetta var hugmynd á sínum tíma, en ég býst ekki við aö nokkuö veröi úr henni í bráö. Ég held nefnilega, aö ein meg- inskýring þess hversu vel þessi hljómsveit hefur dafnaö og þroskast sé sú aö viö búum ekki í Reykjavík. Þar sem viö höfum búið á Akureyri höfum viö sloppiö viö þann skringi- lega og leiðinlega móral, sem viröist rikja á milli hljómsveita i Reykjavík. Ég veit ekki almennilega hvaö veldur þessu, en viö höfum alltaf rekið okkur á þetta í hvert sinn, sem viö höfum komið suöur. Þetta er vægast sagt undarleg upplifun og viö erum alltaf á milli tveggja elda þegar viö spilum hér. Ég held aö þessi mórall eigi sinn þátt í því hvernig komiö er fyrir sumum hljómsveitum höfuð- borgarinnar.” — Þiö eruö því ekki á leiö í höf- uöborgina. Ætliö þiö þá aö efna til tónleika á Akureyri á næstunni? „Já, ég á ekki von á ööru. Skemmtilegast væri aö fá aðra hljómsveit, einhverja góöa, til þess aö spila meö okkur og gera úr þessu gott „sjó“. „Sjó" er hvort sem er óaðskiljanlegur hluti af rokktónlist." Ný vinnubrögð — Þú sagöir áöan, að helsti mun- urinn á þessari nýju plötu og Lizt væri aö þínu mati sá, aö yfirbragöið væri allt mun léttara en heföi veriö. Varð kannski einhver hugarfars- breyting hjá hljómsveitinni? „Kannski ekki beinlínis hugarfars- breyting, en vissulega breyting á vinnubrögðum. Við settumst niöur í fyrrahaust og lögöum okkur ákveöna línu, sem viö einsettum okkur aö vinna eftir. j staö þess aö vinna lögin okkar meö gamla laginu ákváöum viö aö breyta til. Byrjuöum á grunninum, þ.e. bassa- og trommulínum, og bættum síöan ofan á. Slíkt er á allan hátt miklu auöveld- ara og þar aö auki þægilegra í vinnslu." Nýja breiöskífan, Gas, hefur hlotiö mjög góöar viötökur nú þessa fyrstu daga eftir aö hún kom út, enda e.t.v. ekki aö furöa, þar sem poppunnend- um hefur í æ ríkari mæli oröið þaö Ijóst, að BARA-Flokkurinn er hljómsveit, sem menn geta ekki meö góöu móti látiö afskipta. Lizt, sem kom út í fyrra, seldist í rúmum 2000 eintökum og veröur að telja þaö mjög góöa sölu í Ijósi tregöunnar, sem einkenndi markaöinn þá. Ef gæöin ein eru höfö í huga ætti ekk- ert aö vera þvi til fyrirstööu, að Gas seldist í mun stærra upplagi en Lizt. En enginn er spámaöur í sínu fööur- landi, svo mikiö er víst, hvorki BARA-Flokkurinn í heimabæ sínum, Akureyri, né umsjónarmaöur Járn- síöunnar í höfuðstaönum Reykjavík. Ég spuröi Ásgeir hvað tæki viö hjá hljómsveitinni á næstunni. „Hugmyndin er sú að fara i hljóö- ver fljótlega upp úr áramótum og taka upp demó. Þá er ekki loku fyrir það skotiö, aö við tökum upp ein- sleppt" hver af eldri lögunum okkar í nýjum búningi. Ég gæti vel hugsaö mér aö nota 1—2 slík á næstu plötu okkar.“ — Hvað meö tónleika erlendis? „Þaö er nokkuð, sem ekki liggur Ijóst fyrir ennþá, en vissulega höfum við hug á að fara í tónleikaferö um Noröurlöndin og jafnvel Bretland. Þetta á þó allt saman eftir aö skýrast á næstu mánuöum. Þá skýrist um leið hvernig staöiö veröur aö kynn- ingu á tónlist okkar erlendis. Viö vit- um, aö áhugi hefur reynst fyrir okkur m.a. í Astralíu, en þaö á eftir aö kanna allt slíkt betur." í startholunum — Hvernig telur þú BARA-Flokk- inn t stakk búinn til aö fara út í slík ævintýri, sem tónleikaferöir erlendis eru? „Ég held aö viö séum allir meira og minna reiðubúnir. Eins og staöan hefur veriö undanfariö veröum viö alltaf aö vera tilbúnir, í startholunum ef hægt er aö oröa það svo.“ — Þaö fréttist um daginn, aö þiö heföuð ætlaö aö skipta um nafn, en siöan hætt viö á síöustu stundu. Hvað geröist? „Þetta var reyndar allt dálítill mis- skilningur. Jú, jú, mikiö rétt. Hug- myndin kom upp og er ekki ný af nálinni. Viö gerum okkur þaö fylli- lega Ijóst, aö nafniö BARA-Flokkur- inn er ákaflega óþjált fari svo aö viö Af tónleikum í Gamla Bíói Fyrstu tónleikarnir til styrktar Sól- heimum voru haldnir í Gamla Bíói á fímmtudag í fyrri viku aó viðstödd- um 90 gestum. Fámennt, en e.t.v. góðmennt var á kvöldi sem bar yfir- skriftina Alþýðutónlist. Sjálfur var umsjónarmaður Járnsíöunnar yfír sig ánægður með þessa tónleika, en menn, sem meira vit hafa á þessari tónlist, tjáðu mér aö sumt á tónleik- unum heföi mátt betur fara. Hvaö um það, fólk skemmti sér alltjent vel. Það var Hrím-flokkurinn sem reiö á vaðið. Reyndar er hér um aö ræða tríó, sem hefur á skipa fiölu, kassagít- ar og svo rafbassa, búsúkí og þver- flautu. Þrennt þaö síöastnefnda lék allt í höndum sama manns. Hrím náði strax upp góöri stemmningu meö tveimur finnskum þjóölögum, þá hænsnavísum, laginu Flowers of Edinborough, sem þýtt var Njólarnir í Glasgow af kimni, og fleiri lögum. Yf- irleitt var leikur Hrims ágætur, en til- finnanlega vantar tríóið betri söng- mann. Stuö-Rúnar Rúnar Júlíusson tróö því næst upp í fylgd Þóris Baldurssonar. Fluttu þeir lög af nýútkominni plötu til minningar um Tim Hardin. Ekki veit ég hvernig þetta hefði allt saman endaö ef Þóris hefði ekki notiö viö. Rúnar skilaöi söngnum reyndar ágætlega, en gítar- leikurinn var svakalegur (neikvæö merking aö þessu sinni) og iðulega sat Þórir einn meö allan undirleik á herðunum. Leysti þaö verk prýöilega af hendi, þótt maöur heföi á tilfinning- unni að prógrammiö væri meö öllu óæft. Lengi vel virtust áhorfendur í vafa hvernig bæri að taka Rúnari með öll- um sínum frábæru rokktöktum inn í miðju prógrammi undir heitinu Al- þýöutónlist, en þaö gleymdist allt i hita leiksins þegar á leiö. Rúnar náöi upp þrumustemmningu, sem náði há- marki í laginu Smugglin’ Man. Þeir félagar voru klappaöir upp og ég saknaöi þess þá, aö þeir skyldu ekki taka If I Were a Carpenter. Eftir á aö hyggja held ég að lög Hardins hljómi betur í þeirri einföldu umgjörö, sem var um þau á fimmtudag, en í útsetn- ingunum á plötunni sjálfri. Þegar Rúnar Júl. hleypti stuði í Bubbi Morthens Bubbi Morthens gekk næstur á sviö, með sólgleraugu og í leöur- jakka. „Cool“ er eina oröiö sem nær yfir framkomu hans í byrjun. Sam- band hans við áheyrendur var skringilegt framan af, rétt eins og gjá væri á milli. Þaö breyttist fljótlega þótt ekki sætti ég mig viö töffara- skapinn sem einkenndi hann í byrjun. Bubbi sannaöi þarna rétt eina ferö- ina, aö enginn trúbador hérlendis kemst með tærnar, þar sem hann hefur hælana. Fumlaust keyröi hann í gegn lög eins og 1. des., þar sem hann dregur upp dökka mynd og þaö ekki í fyrsta sinn og þá lagið um hommana aö afloknum löngum inn- gangi. í síöari hluta prógrammsins fékk hann þá Pálma Gunnarsson á bassa og Guömund Ingólfsson á harmon-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.