Morgunblaðið - 11.12.1983, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 11.12.1983, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 85 Jirnafðan/ Gunnlaugur Rðgnvaldaaon „Hva’ er vélin að fara?“ Eyþór Gunnarsson œfir sig fyrir íslandsförina. Eyþór Gunnarsson í Mezzoforte: „Alveg rosalega spenntir fyrir aö koma til íslands“ komumst inn á erlendan markað og hugmyndin var því aö taka upp nafn sem gengi betur erlendis. Lizt var það, sem fyrst kom upp í hugann, en eftir nokkrar vangaveltur ákváðum við að ef svo færi að hljómsveitin næði einhverjum vinsældum erlend- is héti hún Lizt þar, en BARA- Flokkurinn hér heima. Við erum bún- ir aö halda saman í 5—6 ár með þessu nafni og það er oröinn stærri hluti af okkur en svo, aö viö skiljum við það eins og hendi væri veifað." Sköpunarverk Ásgeir sagði mér síðan, að hann hefði komist að því nokkrum mánuö- um eftir aö hljómsveitinni var gefið nafniö BARA-Flokkurinn, að oröið „bara" þýddi sköpunarverk á hebr- esku. Þetta krafðist frekari útlistana og Ásgeir sagöi mér þá, aö hann væri innst inni mikill grúskari. Eyddi frítíma sínum í lestur bóka. Bókalesturinn er nokkuö sem Asgeir hefur gripið í á milli þess sem hann málar, teiknar, semur lög og texta og passar annarra manna börn (?). Hann sagði mér, aö reyndar væri hann hættur því, en hefði starfaö sem barnfóstra um skeiö. Hefði reyndar ekkert lært til starfsins, en væri barngóöur aö eölisfari. Það var tekið að síga mjög á seinni hluta spjalls okkar og áður en ég kvaddi lagði ég þá spurningu fyrir Ásgeir hvort eitthvert laganna á nýju plötunni væri honum hugleiknara en annað. „Já, ég held að Leafless Trees skipi þann sess. i rauninni er þaö eini textinn, sem hefur einhverja meiningu að bera. Að því ieytinu til er þaö lag dálítið ólikt hinum auk þess sem ég leik þar á gítar. Hinir textarnir eru innihaldsminni." — Lokaspurning. Ertu ánægöur með Gas? „Já, óg er það. Auövitaö vildi maöur alltaf hafa gert betur, en Gas er miklu heilsteyptari plata en Lizt. Á næstu plötu vonast ég til að geta spilað aðeins á gítar. Ég geröi það hér áður fyrr og ætlaöi að spila á gítar á fyrstu plötunni en þá var Þór bara svo helv. . . . góöur. Ekki þar fyrir, hann er enn betri núna og hefur að mínu viti þróast stórskemmtilega, en þaö er skemmtileg reynsla að spila á gítar aö nýju, auk þess sem það gefur lögunum enn meiri fyll- ingu." - SSv. „Hann er mjög góöur hljómlistamaöur og bætir einnig útlit hljómsveitar- innar, en hann er mjög líf- legur á tónleikum og það er gaman aö horfa á hann spila,“ sagöi Eyþór Gunn- arsson í Mezzoforte um hinn nýja meölim hljóm- sveitarinnar, Hollending- inn Renoen de Rijk. Morg- unblaöiö spjallaöi viö Ey- þór símleiöis í vikunni. „Viö sáum de Rijk spila meö upphitunarhljómsveit fyrir tónleika okkar í Hollandi fyrir nokkru síöan. Þaö var mjög góö hljómsveit og okkur leist mjög vel á spilamennsku de Rijk. Síðan buöum viö hon- um aö spila meö okkur á Jassklúbb Ronnie Scotts í London og hann kom frá Hol- landi eftir aö hafa fengiö eins dags fyrirvara. Þetta gekk allt vel og hann verður væntan- lega meö okkur um alla fram- tíö ef samstarfiö gengur aö óskurn,” sagöi Eyþór. „De Rijk spilar á ásláttarhljóöfæri, er mjög kraftmikill spilari og kemur til meö aö gera bandið „þéttara” á tónleikum“.“ Bergþóra Árnadóttir og Gísli Helgason. ikku í liö með sér. Fyrst tóku þeir Þorskacharleston, þá blússtandard og loks Fingraför. Allan tímann fór Guömundur á kostum, en Pálmi hvarf eftir fyrri tvö lögin. Sjálfur sýndi Bubbi, aö hann er þrælgóöur gítar- leikari. Striðum gegn stríöi hét upp- klappslagiö, stutt en áhrifaríkt. Áheyrendur heimtuöu meira, en Bubbi kvaddi. Glansleikur Gísla Aldrei aftur-hópurinn meö þau Bergþóru Árnadóttur, Pálma Gunn- arsson, Tryggva Húbner og Gísla Helgason innanborðs sló botninn í þessa skemmtun og fór vel á því. Þrátt fyrir sögur af hrakförum fyrr um daginn, misheppnuðum æfingum, stressi og öðru álíka komst hópurinn að minu viti vel frá sínu. Gísli kom stórlega á óvart meö skemmtilegu flautu-intrói í byrjun prógrammsins og flautuleikur hans setti allan tímann sterkan svip á prógrammiö. Þá var Pálmi ekki siöri á kontrabassann og fór hreinlega á kostum. í Tryggva heyrðist of lítiö framan af, en lagaöist er á leið. Ein- hverra hluta vegna fannst mér hann óöruggur aldrei þessu vant. Bergþóra söng eins og engill frá upphafi til enda og þaö var ekki laust vlö aö fiöringur færi um mig er þau fluttu lagiö Gígjan. Þau voru líka klöppuö upp og Pálmi söng þá Hótel Jörð lag- lega. Ekki skal því gleymt, aö allt lista- fólkiö gaf vinnu sína á þessum tón- leikum. Framlag þeirra var í þá veru, aö allt meö tölu heföi þaö átt skiliö aö uppskera ríkulega. — SSv. Aöspuröur um tónleikaferð þeirra félaga á næsta ári kvaö Eyþór hana hefjast 20. janúar meö tónleikum í Suður-Afríku. Þar spila þeir Mezzoforte-fé- lagar fram aö mánaöamótum, en halda síðan til Japan og spila þar í tíu daga. Eftir sex daga frí hefst tónleikaferð um England, Skotland og Wales þann 16. febrúar og til greina kemur aö þeir skjótist yfir til Írlands. 15. mars heimsækir Mezzoforte Hollendinga og hefst þar með mánaðarferð um Holland og Þýskaland, sem lýkur 14. apríl, en til greina kemur aö spilað veröi á Skandinavíu aö þessu loknu. Ég held aö allir geri sér grein fyrir aö þaö er ekki hægt aö slá af“ sagöi Eyþór. „Viö erum alveg rosalega spenntir fyrir aö koma til Is- lands. Þaö eru sjö mánuöir síöan viö vorum þar síöast. Maöur hlakkar til aö sjá gamla klakann aftur. Tónleikarnir í Háskólabíói veröa meö lögum af tveim nýjustu plötum okkar, ásamt einhverju eldra og einnig nýju óvenjulegu efni,“ sagöi Eyþór Gunnarsson aö lokum. G.R. ... að þann 15. nóvember sl., voru 38 ér liðin frá fæðingu Fridu í Abba? Þennan tama dag fyrir 14 árum var Janis heitin Joplin handtekin fyrir ósiðsam- legt orðbrsgð á almannafaeri. ... að söngvarinn Gordon Lightfoot átti 47 ára afmæli þann 17. nóvember? Þennan sama dag fyrir fjórum árum lést John Glasscock, þá bassaleikari Jethro Tull, að lokinni hjarta- aðgerð. ... að Kim Wilde átti 23 ára af- mæli þann 18. nóvember. ... að þann 19. nóvember sl. voru nákvæmlega 12 ár liðin frá útkomu fjórðu breiðskífu Led Zeppelin? Margir telja þessa plötu þá bestu, sem sveitin hef- ur sendt frá sér, ekki síst vegna lagsins Stairway To Heaven. Þennan sama dag fyrir 7 árum var brotið blað í bresku pönk- sögunni er EMI sendi frá sér fyrstu smáskífu Sex Pistols, Anarchy In The UK. ... að Jimi heitinn Hendrix hefði orðið 31 árs gamall þann 27. nóvember? Þann sama dag voru 13 ár liðin frá því þreföld plata George Harrison, All Things Must Pass, kom út. Á þeim plöt- um var m.a. aö finna lagið My Sweet Lord. Þennan sama dag tveimur árum síðar (1972) hóf söngleikurinn Grease göngu sína í Royale-leikhúsinu á Broadway. Sigurgangan stóð í 7 ár og þá hafði söngleikurinn verið sýndur 3243 sinnuml ... að Randy Newman varð fer- tugur þann 28. nóvember? Þennan sama dag árið 1929 fæddist Berry Gordy, sá er setti Motown-útgáfufyrirtækiö á stofn. Þennan dag voru einnig 15 ár liðin frá því John Lennon var sektaður um 1500 sterl- ingspund fyrir að hafa marijú- ana í fórum sínum. ... að blúskappinn heimskunni, John Mayall, varð hvorki meira né minna en fimmtugur þann 29. nóvember? Chuck Mangione átti einnig afmæli þennan sama dag, varð 43 ára. Þennan sama dag fyrir 20 árum var brotið visst blað í sögu Bitlanna. Lag þeirra, I Want to Hold Your Hand, var á fyrsta smáskífu þeirra, sem þaut beint i 1. sæti enska vinsældalistans. Áður höföu topplög þeirra farið upp listann í nokkrum skrefum. En þennan sama dag, en fyrir að- eins 6 árum, hélt hljómsveitin Sex Pistols í sina fyrstu tón- leikaferð um Bretlandseyjar í fylgd Clash, Damned og Johnny Thunder’s Heartbreakers. Ferö þessi var stöövuð í fæðingu af yfirvöldum. ... að þau Bette Midler og Rog- er Glover, núverandi bassaleik- ari Rainbow en áöur i Deep Purple, urðu bæði 38 ára þann 30. nóvember? Þennan sama dag árið 1963 kom önnur breið- skífa Bítlanna, With The Beatl- es, út og fór rakleiöis { fyrsta sætiö. Reyndar varð ekki mikil breyting á 1. sætinu þótt þessi plata settist þar. Fyrsta breiö- skífa Bítlanna haföi nefnilega setið þar næstu 30 vikur á und- anl ... að þeir Billy Paul og Lou Rawls áttu báðir afmæli þann 1. desember? Paul varð 49 ára en Rawls 46. ... að Andy Williams og Ozzy Osbourne áttu afmæli þann 2. desember? Andy varð 55 ára, en Ozzy ekki nema 35. Víst er, að dúfnaeigendur um allan heim líta á fæðingardag þess síðar- nefnda sem feigðarboða fyrir fuglana sína. Þennan sama dag fyrir 12 árum kviknaði í spilavíti í Montreaux á miðjum tónleik- um Frank Zappa. í brunanum eyðilögðust hljómtæki fyrir meira en 50.000 dollara (1,5 millj. ísl. króna). 1 Laugalæk 2 — s. 86511. ÞAÐMUNAR UM MINNA Lambaham- borgarhryggir'IOQ Okkar verð kr. ICm%3 Nýja veröið kr. 228 LondonlamblEQ Okkarverðkr. IJO Nýja veröiö kr. 296 Úrbeinuö hangilæriO'IQ Okkar verð kr. Cm IO Nýja verðiö kr. 331 Úrbeinaöir hangiframpartar Okkar verð kr. 148 Nýja veröið kr. 234 Hangilæri'lOQ Okkarverðkr. IkO Nýja veröiö kr. 217 Hangifram- parturQC Okkar verð kr. O W Nýja veröið kr. 120,15 15 Söltuð rúllupylsa Okkar verð kr. Nýja veröið kr. 127 Reykt rúllupylsa OE Okkar verð kr. # W Nýja verðið kr. 127 Vz folalda- skrokkar tilbúnir "JQ í frystinn kr. t O kg. Opið alla daga til kl. 7 Opið laugardaga til kl. 4 ALLTAF OPIÐ í HÁDEGINU Æ.JI’U'.ll’HmiM Laugalæk 2 — 8. 86511. Tónlist á liuiju heimili umjólin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.