Morgunblaðið - 11.12.1983, Síða 14

Morgunblaðið - 11.12.1983, Síða 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 Erum fluttir í þjónustu- og verslanamiðstöðína í nyja miðbænum við Eíðistorg. ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖLL WÓNUSTA Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi. sími 29966 fttmgniitiMftttfe Askriftarshninn er 83033 Hafnarfjörður: Afmælishátíð í Fríkirkjunni Afmælishátíöahöld verða í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði í dag, sunnu- dag, vegna sjötíu ára afmælis kirkj- unnar. Hefjast þau á barnasam- komu í kirkjunni kl. 10.30. Hátíðarguðsþjónusta verður kl. 14.00. Þá lesa aldnir Hafnfirð- ingar, sem verið hafa í söfnuðin- um frá upphafi, ritningarorð og bæn, eru það þau Jensína Egils- dóttir, Helga Thordarsen, Lárus Guðmundsson og Sigurður Krist- jánsson. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Baldvins- sonar organleikara en einnig leik- ur hópur ungra hljóðfæraleikara við messuna. Sr. Jón Helgi Þór- arinsson safnaðarprestur prédikar og annast altarisþjónustu ásamt sr. Bernharði Guðmundssyni. Þá mun Sigurgeir Guðmundsson, sem einna kunnugastur er sögu kirkj- unnar, rekja helstu þætti hennar. Að messu lokinni verður kaffi- drykkja í Félagsheimili iðnaðar- manna við Linnetsstíg. Aðventukvöld hefst síðan í kirkjunni kl. 20.30. Formaður safnaðarstjórnar flytur þar ávarp og Hörður Áskelsson, sem eitt sinn var organleikari safnaðarins, mun segja frá jólaundirbúningi og jólasiðum og kenna jólasöngva. Pétur Jónasson leikur á gítar, Est- er Kláusdóttir les jólafrásögn og tveir kórar syngja. Kór Flensborg- arskóla undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg og Fríkirkjukórinn sem Jóhann Baldvinsson stjórnar. Auk þess verður mikill almennur söngur. Aðventukvöldinu lýkur með helgileik sem fermingarbörn vorsins flytja. (0r fréílatilkynninKu.) Þurrkublöð og armar fyrir flesta bíla. Rúöu- sprautudælur. Þurrku- mótorar, 12—24 v, fyrir jeppa og tæki. Wterkurog k./ hagkvæmur auglýsingamiðill! JHargttnfcla&iíí

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.