Morgunblaðið - 11.12.1983, Page 40

Morgunblaðið - 11.12.1983, Page 40
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 Opið frá 18—01 Er líöa fer aö jólum, prófin aö veröa búin, /ziBone Symphony /$/ Kobbi Magg, Ragga G. og co. i Safarí i kvöld Þetta er eitthvaö sem þú fílar inn aö beini. Ef ekki þá veröur þú úrbeinaöur og mergsoginn. Aldurstakmark 18 ára. Húsið opnað kl. 21.00 og miðaverð aðeins 200 kr. tilvaliö aö skreppa í ÓÐAL Hótel Borg Gömlu dansarnir Hin frábæra hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur fyrir dansi ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve frá 21—01. Kvöldverðurinn er framreiddur frá kl. 19.00, Ijúffengur aö vanda í vistlegu umhverfi. Dinnertónlistin hljómar undur- þýtt í báðum sölunum sem nú eru oþnir frá kl.19.00. Veriö velkomin. Borgarbrunnur er opinn ffrá kl. 18.00. Hótel Borg. Lúsíukvold í Blómasal Sunnudaginn 11. desember efna Hótel Loft- leiöir til Lúsíukvölds eins og undanfarin ár, meö tilheyrandi hátíöardagskrá. Að venju verður vandað til Lúsíuhátíöarinnar í hvívetna. Stúlkur úr Söngskólanum í Reykjavík syngja jólalög og Lúsíusöngva, m.a. „Santa Lúsía“. Matseðill: Fersk melóna m/reyktu grísakjöti Fylltur kalkún að hætti hússins Eplabaka Víkingaskiþiö verður skreytt meö fallegum munum frá Kúnígúnd. Módelsamtökin sýna fatnað á alla fjölskyld- una, frá verslununum: Assa, Artemis, Pelsin- um, Endur og hendur, Herradeild PÓ og Drangey. Þá verður snyrtivörukynning frá Stendhal. Allir Lúsíukvöldgestir fá ókeyþis happdrættis- miða við innganginn, og verður dregið um nokkra vinninga. Ungir blásarar leika jólalög í anddyri Blóma- salar frá kl. 19:30. Stjórnandi kvöldsins: Hermann Ragnar Stefánsson. Matur framreiddur frá kl. 19:00 en við kveikj- um á aðventukertinu kl. 20:00. Boröapantanir i símum 22321 og 22322. VERIÐ VELKOMIN. HOTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA S HÓTEL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.