Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 91 HOLLI* n Sími 78900 SALUR 1 Jólamyndin 1983 Nýjasta Jamea Bond myndin Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SEAN CONNERY JAMES BONDOO? m Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hlnni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld veröur aö stööva. og hver getur þaö nema James Bond. Engin Bond-mynd hefur slegiö eins rækilega í gegn viö opnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aöalhlutverk: I Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basing- er, Edward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leik- | stjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i dolby stereo. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25. Hækkaö verö. SALUR2 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALTDISNETS T PWl WWB 3WSTUK CABOT LOUS PtBU ÖD#Ö SWBC munmsm TToeecouw PlCUtOI s fiwx' ? . ÍIÍICReY'S r/%CHRISTOAS 4 CAROIí, Eínhver sú alfrægasta grín- mynd sem gerö hefur veriö. Ath.: Jólasyrpan meö Mikka | Mús, Andrés Önd og Frssnda Jóakim er 25 mfn. löng. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða aö sameinast í eina heild og hafa aöalstöövar sínar á Hawaii. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR3 La Traviata Myndin er tekin i dolby stereo. Sýnd kl. 7. Hækkaö varö. Zorro og hýra sverðið Þetta er grínmynd sannarlega hefur slegiö í gegn. Sýnd kl. 3, 5,9.10 og 11.05. SALUR4 Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svartskeggur Hin frábæra Walt Olsney- mynd. Sýnd kl. 3. Afsláttarsýníngar 50 kr. mánudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudaga kl. 3. ■ [c wl fij = ■"\ /• ■'-*__________ ‘ Sjálfsaígreiðsla n Austurstræti — Stórmarkaöur með persónulega þjónustu. Verzlanir viö Austurstræti og | Lækjartorg veröa opnar sem hér segir fram aö jólum: Fimmtudaginn Föstudaginn Laugardaginn Fimmtudaginn Föstudaginn | Aöra virka daga er opiö til kl. 18.00 og lokaö á sunnudög- I um. Þá er fjöldi veitingastaöa viö Austurstræti og Lækjar- | torg meö öllum veitingum. Einnig feröaskrifstofur, apó- tek, pósthús og þrír stærstu bankar landsins ásamt fjölda af öörum þjónustufyrirtækj- um og stórum útimarkaöi. Aö minnsta kosti eitt fyrirtæki af hverri tegund. Austurstræti er því lang- stærsti Stórmarkaóur lands- ins og með persónulega þjónustu fram yfir hina m 15. des. til kl. 20.00 16. de«. til kl. 19.00 17. des. til kl. 22.00 22. des. til kl. 22.00 23. des. til kl. 23.00 rnm Þjónusta Salatbar Brauóbar Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur í kvöld Gerðu ekki málsverð með íjölskyldunni að stórmáli. &IHIDT1IL& FLUGLEIDA Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Ljósastofa JSB Bolholti 6, 4. hæð, sfmi 36645 Hjá okkur skín sólin allan daginn — alla daga Viö bjóöum uppá: Hina viöurkenndu þýzku Sontegra-ljósabekki. Góöa baöaöstööu meö nuddsturtum frá Grohe. Saunabaö. Setustofu. Af hverju stundum víö Sontegra-ljósaböö? Til þess aö hjálpa okkur aö: ★ Losna viö gigt og vöðvabólgu. ★ Fá vítamín í kroppinn. ★ Losna viö auma fituhnúöa undir húðinni. ★ Laga bólótta húð. ★ Frá brúnan lit. Morgun-, dag- og kvöldtímar Tímapantanir í síma 36645. Opiö til 23. desember og á millí jóla og nýárs Jólaböll og hverskonar^ jólafagnaöir^ VEISLUSALUR Viö bjóöum ykkur upp á stor- glæsileg salakynni fyrir hvers- konar veislur og fundarhöld. SJÁUM UM ALLAR VEITINGAR PANTIÐ TÍMANLEGA^X/ Tölvuspil Vorum að fá öll nýjustu tölvuspilin. Aldrei hagstæöara verö. Sérverslun Ra(sýn hf-> töivuspii Síðumúla 8, sími 32148 < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < C AAAMAAAAAftAAAAAAAAAAA^ * > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > > vwwwwvvwwwwwwwwwwwwwW Nýr matseðill — Nýir siðir Undanfarna daga höfum við veríð að endurskipu- ieggja starfsemi Ránar. ídag tökum við í notkun nýjan matseðil Það sem við leggjum aðaláherslu á er tvennl Eins ferskt oggott hráefni og unnt er að fá og að veita hverjum gesti persónulega þjónustu. Koma á móts við óskir gestsins t.d. varðandi mat- reiðsluaðferðir og fl. Við munum bjóða gestum okkar það grænmeti sem best er á markaðnum og við blöndum hrásalatið við borð gestsins — eftir óskum hans. Nokkur orð um matseðilinn. Á honum má finna: Pönnukökur fylltar með kræklingum, rækjum, reyktum laxi og camembertostasósu. Rauðvmslegin kjúklingaiifur með sveppum, bragðbætt með hvítiauk, steinseiju ogsvörtum pipar. Krabbasúpa bragðbætt með hvítvíni og koníaki. Gióðaður skötuseiur með humarsósu. Kryddsoðinn iax með Estragonsósu. Piparsteikt innrajæri úr lambi með hvít- lauks-rauðvínssósu. Nautalambafiliet fyiit með gráðosti og Port- vínssósu. Ránar-vaniiiuís með heitri armaniak súkku- laðisósu. Auðvitað eru fleirí réttir á hinum nýja mat- seðli. Vertu velkominn tii okkar og kvnntu þér hinn nýja seðil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.