Morgunblaðið - 11.12.1983, Page 32

Morgunblaðið - 11.12.1983, Page 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 f ^ Norsk Dalamynstur í fallegum litum Peysur, húfur, sokkar og lúffur, allt unnið úr norska Heilo garninu, sem er 100% ull. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Rangæingafélagsins Næstsíðasta umferðin í hraðsveitakeppninni var spiluð sl. miðvikudag og er staða efstu sveita nú þessi: Lilja Halldórsdóttir 2431 Heimir Tryggvason 2384 Sigurleifur Guðjónsson 2361 Alls taka 9 sveitir þátt i keppninni. Síðasta umferðin verður spiluð í Domus Medica nk. miðvikudag kl. 19.30. Bridgefélag Akureyrar Sl. þriðjudag voru spilaðar 13. og 14. umferðin i Akureyrarmót- inu í sveitakeppni. 20 sveitir taka þátt í keppninni og hefur sveit Stefáns Ragnarssonar af- gerandi forystu í mótinu, hefir fengið 249 stig. Röð næstu sveita: Hörður Steinbergsson 206 Páll Pálsson 206 Stefán Vilhjálmsson 196 Júlíus Thorarensen 196 Örn Einarsson 188 Jón Stefánsson 188 Anton Haraldsson 182 Karl Steingrímsson 178 Kári Gíslason 174 Fimm umferðum er ólokið og verða þær spilaðar sem hér seg- ir. Tvær umferðir nk. þriðjudag, ein umferð 20. desember og tvær síðustu umferðirnar 3. janúar. Spilað er í Félagsborg kl. 19.30. Um síðustu helgi fór fram bæjakeppni milli Olafsfirðinga og Akureyringa og var spilað á heimavelli hinna fyrrnefndu. 4 sveitir spiluðu frá hvorum aðila og var spilað eftir Board-A- Match-fyrirkomulagi. Akureyringar fóru með sigur af hólmi í þessari keppni. Bezt- um árangri af sveitunum náði sveit Sturlu Snæbjörnssonar sem fékk 74 stig en beztum árangri Ólafsfjarðarsveitanna náði sveit Gísla Gíslasonar, 55 stig. Tafl- og bridge- klúbburinn Síðastliðinn fimmtudag 8. des. var síðasta kvöldið spilað í Hraðsveitakeppni félagsins. Hæstu skor hlutu: Sv. Sigfúsar Árnasonar 664 Sv. Magnúsar Torfasonar 645 Sv. Margrétar Þórðardóttur 645 Sv. Braga Jónssonar 611 Meðalskor: 576 Lokastaðan er þá þessi: Sv. Sigfúsar Árnasonar 3302 (Sigfús 0. Árnason, Jón Páll Sigurjónsson, Gísli Steingríms- son og Sigurður Steingrimsson) Sv. Gests Jónssonar 3154 Sv. Magnúsar Torfasonar 3125 Sv. Margrétar Þórðardóttur 3014 Sv. Braga Jónssonar 2937 Meðalskor: 2880 Næstkomandi fimmtudag 15. desember verður svo haldinn eins kvölds Jólatvímenningur í einum eða fleiri riðlum eftir þátttöku bridgefólks okkar. Spil- að verður um svonefndar Jóla- skeiðar og hljóta þær sigurveg- arar hvers riðils. Nú svo mætum við öll eld- hress, og að sjalfsögðu í Dómus Medica kl. 19.30. Bridgedeild Breiðfirðinga Nú er aðeins eftir að spila 3 umferðir i aðalsveitakeppni fé- lagsins, og er staða efstu sveita þannig: Ingibjargar Halldórsdóttur 232 Sigurðar Ámundasonar 232 Hans Nielsen 205 Helga Nielsen 201 Jóhanns Jóhannssonar 201 Bergsveins Breiðfjörð 185 Rögnu Ólafsdóttur 184 Guðlaugs Nielsen 181 Elísar R. Helgasonar 179 Magnúsar Halldórssonar 171 Kristínar Þórðardóttur 170 Högna Torfasonar 170 Nk. fimmtudag 15. des. verður aðeins leikin ein umferð, og mæ- tast þá tvær efstu sveitirnar. Bridgefélag Kópavogs önnur umferð Jólabutler BK var spiluð fimmtudaginn 8. des. Spilað er í tveimur tíu para riðl- um og tíu spil á milli para. Úrslit kvöldsins urðu: Nýkomió glæsilegt úrval af þessari fallegu vetrarvöru. RAnnAGERÐIN HAFNARSTRÆT119 sImar 1791 o & 12001 V. ÆGISUTGAFAIN I þessari bók talar Guömundur viö þekktan sjómann og skipstjóra Andrós Finnbogason, sem flestir sjómenn þekkja, ef ekki af af- skiptum hans af sjómennsku og sjósókn, þá sem starfsmann loönunefndar. Bókin er fróöleiksnáma um útgerö og sjósókn frá Reykjavík í fjóra áratugi og auk þess stórskemmtilegur lestur Verd kr. 670,-. i þessari bók er rakin saga Öldunnar í 50 ár. Hér er sagt frá helstu atburöum í sögu félagsins, auk þess er skýrt frá mönnum er völdust til forustu á hinum ýmsu tímum. Sagt frá samskiptum viö önnur félög og aðild Öldunnar aö stofnun Fiskifélags Islands og Slysavarnafélags íslands, Fræöslumálum skipstjórnarmanna og öryggismálum sjómanna. Áhrifum fé- lagsins á hafnarmál í Reykjavík. Verd kr. 802,75. þessari fjóröu bók í flokknum Bóndi er bústólpi, eru þættir af 11 bændum úr öllum sýslum landsins, skráöir á jafn mörgum höf- undum. Þeir sem sagt er frá eru: Benedikt Gríms- son á Kirkjubóli, höfundur Ingimundar á Svanhóli. Eggert Finnsson á Meðalfelli, höf. Gísli Brynjólfsson. Gunnlaugur J. Auöunn, Bakka, höf. Siguröur J. Líndal. Helgi Krist- jánsson í Leirhöfn, höf. Brynjólfur Sigurös- son. Hermóöur Guömundsson í Árnesi, höf. Vigfús B. Jónsson. Hólmgeir Jensson á Þórustööum, höf. Guömundur Ingi Krist- jánsson. Jörundur Brynjólfsson, bóndi og alþ.m., höf. Ágúst Þorvaldsson. Magnús Finnbogason, Reynisdal, höf. Sigurlaug Gunnarsdóttir. Metúsalem á Hrafnkelsstöö- um, höf. Helgi Gíslason. Siguröur Tómasson á Barkarstööum, höf. Halldór Árnason. Þór- ólfur Guöjónsson, Innri-Fagradal, Dalasýslu, höf. Ásgeir Bjarnason. Verð kr. 796,60. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.